Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.08.1976, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. ÁGUST 1976 39 Komnir aftur Þessir vinsælu sokkaskór nú aftur fáanlegir. Stærðir 1 —12 ára. V E R Z LU N I N azism og viðgerðir á rafkerfum bifreiða BOSCH viögerða- 09 varahluta þjónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Komnir aftur Finnsku ullarjakkarnir nú aftur fáanlegir V E R Z LU N I N Giísm AUGLVSrNGASÍMLNN ER: 22480 kjí* 2R»rgunbIat>it> Yogastöðin — Heilsubót er fyrir alla Líkamsþjálfun er lífsnauðsyn, að mýkja og styrkja líkamann, auka jafnvægi og vellíðan. Morguntímar — Dagtímar — Kvöldtímar fyrir konur og karla á öllum aldri. Innritun er hafin. Yogastöðin — Heilsubót, Hátúni 6A, sími 27710. LAUSAR STÖÐUR Deildarfulltríi í fjölskyldudeild. Umsækjandi þarf að hafa lokið námi í félagsráðgjöf og starfsreynsla er æskileg. Félagsmálastarfsmaður í fjölskyldudeild. Umsækjendur með próf í félagsráðgjöf ganga fyrir. Laun samkvæmt launakjörum borgarstarfsmanna. Nánari upplýsingar veittar í síma 25500. Umsóknir skulu berast Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar sem allra fyrst, og eigi síðar en 10. september. Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 IRI BEOSYSTEM 901 HLJOMTÆKI ÞESS VIRÐI AÐ HLUSTA Á jafnvel eftir að þér hafið kynnt yður verðið MEÐ BEOMASTER 901, FÁIÐ ÞÉR ÚTVARP, SEM ER MIKLU BETRA EN HIFI STAÐALLINN. BEOSYSTEM 901 frá BANG & OLUFSEIM er sjálfstætt sett. Þegar BEOSYSTEM 901, var hannað var mark- miðið, að einbeita sér að tóngæðum, en prjál, látið sitja á hillunni. Þetta er ástæðan fyrir því að tækin eru hljómgóð jafnvel á fullum krafti. Ekki mun verðið fæla yður. Auk þess BEOSYSTEM 901 skynsám- legt HiFi tæki, vegna þess að einstaka einingar eru tæknilega fullkomnar ásamt því að hönnun tækisins er lista- verk, sem finnst í nútíma listasafni New York borg- ar. Þér borgið einungis fyrir gæði i hæsta flokki. BEOSYSTEM 901 er í einingum. BEOMASTER 901 hjarta kerfisins útvarp og magnari (2 X 20 sin. wött). Tæknilegar upplýsingar eru fjölþættar og veitum vér yður aðstoð til glöggvunar og samanburðar. BEQGRAM 1203: Algerlega sjálfvirkur plötu- spilari hlaðinn gæðum. Öll stjórn í einum takka. Sjálfvirk mótskautun, uppfinning sem einungis B8lO má nota. BEOVOZ P 30 eða S-30 Þetta eru hátalarar framtíðarinnar. Þeir kallast „Uni-Phase" þ.e. þeir vinna saman í stað þess að eyði- leggja hvor fyrir öðrum. B8lO hefur einkaleyfi yfir „Uni- Phase" hátalarakerfið. KYNNIST TÆKJUNUM HEYRIÐ MUNINN. *~»*»M**»* <* «*>****> <* ■** *&*. i>~'*<v**' Verð 227.267.— BANG & OLUFSEN NÓATÚNI, SÍMI 23800, KLAPPARSTÍG 26, SÍMI 19800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.