Morgunblaðið - 08.09.1976, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 08.09.1976, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 8. SEPTEMBER 1976 í dag er miðvikudagurinn 8 september, Maríumessa hin síðari 252 dagur ársins 19 76 Árdegisflóð í Reykjavik er kl 06 1 5 og sidegisflóð kl 18 33 Sólarupprás í Reykja- vik er kl 06 30 og sóiariag kl 20 1 5 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 06 1 1 og sólarlag kl 20 07 Tunglið er i suðri í Reykjavik kl 00 58 Þú hefir gjört vel til þjóns þlns, eftir orði þlnu, Drottinn. ( Sálm. 119, 65. ) | K HC3SSGÁTA | LARÉTT: 1. væla 5 leit 7. fæða 9. tangi 10. ruggar 12. samhlj. 13. æra 14. tnöndull 15. spyr 17. þýtur LÓÐRÉTT: 2. reykir 3. álasa 4. karlmannsnafn 6. særðar 8. endir 9. lélegt tóbak 11. jurtin 14. fljðtið 16. guð. LAUSN Á SÍÐUSTU LARÉTT: 1. skarfa 5. tap 6. at 9. keppni 11. kl 12. auð 13. ár 14. nám 16. ár 17. nauma. LÓÐRÉTT: 1. stakkinn 2. at 3. raupar 4. FP 7. tel 8. riðar 10. NU 13. ámu 15. áa 16. áa. ÁPtrviAO MEILLA Áttatíu ára er I dag, 8. sept- ember, Magnús Helgason, fyrrv. gjaldkeri, Bauganesi 3, Reykjavik. H:nn er að heiman. ÁTTRÆÐ er i dag, 8. sept., frú Jóhanna Sæberg, Dal- braut 1 Rvík., ekkja B.M. Sæbergs bifreiðarstjóra frá Hafnarfirði. I dag verð- ur hún stödd á heimili dótt- ur sinnar og tengdasonar að Selvogsgrunni 22 hér í borg. Sjötfu ára er i dag Andrés Magnússon frá Drangsnesi. 20. september verður kona hans, Guðmundina Guð- mundsdóttir, 65 ára. Þau taka á móti gestum í félags- heimili Fóstbræðra, Lang- holtsvegi 111, laugardag 11. sept. milli kl. 15 og 19. PEPJMAVIfSJ IR_________ TVÆR skólastúlkur, Hulda Björk Halldórsdótt- ir, Hraunbæ 74 Rvík, og Þórey Sigþórsdóttir, Hraunbæ 140 Rvík, óska eftir pennavinum á aldrin- um 11—13 ára. | FHÉTTIR ~| LEIKRITAþýðendur hafa ákveðið að stofna til hags- munasamtaka og verður stofnfundurinn kl. 4 siðd. á sunnudaginn kemur í Naustinu uppi. FRÁ HÓFNINNI _________ SELFOSS lét úr Reykja- vikurhöfn á mánudags- kvöldið og hélt til útlanda, með viðkomu í Vestmanna- eyjum. Þá kom Álafoss að utan og f fyrrinótt kom hafrannsóknaskipið Haf- þór úr leiðangri. í gær- morgun kom togarinn Narfi af veiðum og Langá kom frá útlöndum. Urriða- foss var væntanlegur að ut- an í gær. Þá eru farin ameriska hafrannsókna- skipið Paul Langvin og stóri rússneski togarinn, sem kom á dögunum með frystan beitufarm. VINSTtJLKUR þessar, Inga Krlstln Gottskálksdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir, Sigrfður Guðrún Guðmunds- dóttir og Sigrfður Auður Arnardóttir, efndu til hluta- veltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna og söfnuðu þær rúmlega 6300 krónum til félagsins. Iss... Ég byrjaði bara sjálfstætt. Ég verð lika með heimsendingu. DAGANA frá og með 3. til 9. september er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í borginni sem hér segir: I Reykjavfkur Apóteki en auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavaróstofan I BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná samb?"f,{ við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs* ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Nevðarvakt Tannlæknafél. Islands f Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Q I II I/ D A |4 \\ O HEIMSÓKNARTlMAR OJUIXnMnUj Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimilí Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— >16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFIM BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- (iaga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, slmi 36814. Oplð mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. slmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talhókaþjónusta við aidraða, fatlaða og sjöndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingh. 29A. Bðka- kassar tánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadefld opin lengur en lil kl. 19. BÓKABtLAR. Bækistöð I Búslaðasafni. ABB/EJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þrfðjud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofahæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskðli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfl mánud. kl. 1.30—3.00. flmmlud. kl. 4.00—6.00. Verzl. lOufell fimmlud. kl. 1.30—3.30. Verzl Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00 Verzl. Verzl. KJöt og flskur vló Seljabraut föstud. kl. 1.30 —3.00. Verzl. Straumnes flmmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vló Völvufeli mánud. kl. 3.30—6.00, miðvlkud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamfrarskóli, miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Mióbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30,—2.30. — HOLT—HLlÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahllð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvfkud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskólf Kenn- araháskðlans miðvlkud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbrael Kleppsvegur. þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00 —5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TtJN: Hálún 10, þrlðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Efnarsnes, fimmtud. kl. 3.00 —4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47. mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er optð daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er oplð alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN Safnið er lokað, nema eftir sórstökum ðskum og ber þá að hringja I 84412 milll kl. 9 og 10 árd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJAsSAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. sSÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla vlrka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öórum sem borgarbúar telja sig þurfa aó fá aóstoð borgarstarfs- í Mbl. fyrir 50 árum Sagt er frá blóma- og mat- jurtasýningu suður f Hafn- arfirói sem málfundafélag- IÓ Magni gekkst fyrir, en Einar Helgason garðyrkju- stjóri hafði aðstoðað við uppsetningu hennar. Er þess getið að félagið “hafi tekið að sér að gera skrúðgarð I svonefndu Hellisgerði. Er það hraunbolli einn fagur f útjaðri kaupstaðarins. 42 tegundir blómjurta úr skrúð- garðinum f Hellisgerði voru á sýningunni...“ „Allmarg- ir Hafnfirðingar og bændur á Alftanesi höfðu bæði matjurtir og blóm á sýningu þessari." GENGISSKRÁNING NR. 168 — 7. september 1976 Elnlng Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandtrlkjadollar 185.50 185.90 1 Strrlingspund 328.50 329.40- 1 Kanadadollar 189.59 190.0« íoo Danskar krúnur 3000.20 3068.50- íoo Norskar krónur 3378.00 3387.10* 100 Sænskar krónur 4220.50 4231.90- 100 Finnsk mörk 4760.10 4779.00- 100 Fransklr frankar 3767.20 3777.40- 100 Belg. frankar 477.60 478.00 100 Svisan. frankar 7481.60 7501.80* 100 Gyltlnl 7048.50 7007.50- 100 V.-þýzk mörk 7358.50 7378.40- 100 Llrur 22.05 22.11 100 Austurr. sch. 1037.80 1040.60 100 Escudos 596.00 597.60 100 Pesetar 272.90 273.60 100 Ven 64.46 64.63 * Breytlng frá slðuvtu tkránlngn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.