Morgunblaðið - 15.09.1976, Side 4

Morgunblaðið - 15.09.1976, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976 LOFTLEIDIR t: 2 n 90 2 n 88 FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga. sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Þakka af heilum hug öllum þeim, sem sendu mér skeyti og færðu mér góðar gjafir á sjötugsafmæli mínu, þann 6. sept. siðast lið- inn. Magnús Sve/nsson frá Hvítsstöðum. Þakka innilega alla mér auð- sýnda velvild vegna áttræðisaf- mælis míns, óska svo öllum heilla og farsældar. Gestur Oddleifsson. Bifreiðasala Notaóirb'lartilsölu Hornet 4ra dyra, sjálfskiptur '75 Hornet Habchback '75 Gremlin '74 Matador Broguham 8 cyl sjálfskiptur '74 Wagoneer Custom 8 cyl sjálfskiptur mjög fallegur bíll '74 Wagoneer Custom 6 cyl. '70, '71, '72. '73, '74. Cherokee '74 Jeepster Commando '73 Jeep CJ 5 blæju '74, '75 Willys jeep'63, '64, '65, '66 Sunbeam 1 250 '72 Sunbeam 1 300 '74 Sunbeam 1 500 '72, '73. Sunbeam 1 600 '74, '75 Hunter De luxe '72, '74 Hunter super '71, '73, '74 Hunter '70 Singer Vogue '69 Mustang sjálfskiptur 6 cyl. '66 Volkswagen 1 300 samkomulag '74 Fiat 128 '74 Lancher '74, '75 Minica station '74 Skipper '74 Peugeot 404, '74 Cherokee Chief 8 cyl. 4ra gíra '76. Allt á sama stað EGILL, VILH J ALMSSON HE Laugavegi 118-Simi 15700 Útvarp Reykjavik A1IDMIKUDKGUR 15. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (13). Tilkynningar ki. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Hall- dór Vilhelmsson syngur Biblfuljóð eftir Antonín Dvorák við pfanóundirleik Gústafs Jóhannessonar. Morguntónleikar ki. 11.00: Leontyne Price og Sinfónlu- hljómsveitin i Boston flytja milliþátt og lokaatriði úr óperunni „Salóme" eftir Richard Strauss; Erich Leinsdorf stjórnar / Zino Francescatti og Fflhar- monfusveitin f New York leika Fiðlukonsert f D-dúr eftir Brahms; Leonard Bern- stein stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur“ eftir Richard Llewellyn Olafur Jóh. Sigurðsson þýddi. Óskar Halldórsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfuhljómsveit brezka útvarpsins leikur „Beni Mora“, austurlenzka svftu op. 29 nr. 1 eftir Gustav Holst; Sir Malcolm Sargent stjórn- ar. Fflharmonfusveit Lund- úna leikur Enska dansa nr. 1—8 eftir Malcolm Arnold; Sir Adrian Boult stjórnar. Sama hljómsveit leikur „Rauða valmúann", ballett- svftu eftir Reingold Glfere; Anatole Fistoulari stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagiðmitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Seyðfirzkir hernáms- þættir eftir Hjálmar Vil- hjálmsson Geir Christensen les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.20 Evrópubikarkeppni knattspyrnumanna: Tveir leikir sama kvöldið Jón Ásgeirsson lýsir sfðari hálfleik liðanna Hamburg SV og Iþróttabandalags Keflavfkur, sem fer fram í Hamborg, — og Bjarni Felix- son segir frá leik Iþrótta- bandalags Akraness og tékk- neska Iiðsins Trapson Spor, sem þá verður nýlokið f Reykjavfk. 20.20 Sumarvaka a. „Eg hef smátt um æví átt“ Þáttur um Bjarna Þorsteins- son frá Höfn f Borgarfirði eystra f samantekt Sigurðar Ó. Pálssonar skólastjóra. Sigurður flytur ásamt Jón- björgu Eyjólfsdóttur, þ. á m. nokkur kvæði eftir Bjarna. b. Kvæðalög Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi kveður nokkrar frum- ortar stökur. c. Frá Eggerti Ólafssyni f Hergilsey; — landnám og at- hafnir Guðrún Svava Svavarsdóttir flytur sfðari hluta frásögu- þáttar Játvarðs Jökuls Júlfussonar. d. Kórsöngur: Þjóðleikhús- kórinn syngur fslenzk lög Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. 21.30 Utvarpssagan: „Öxin“ eftir Mihail Sadoveanu Dagur Þorleifsson les þýð- ingu sfna (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteinsson les (10). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnason- ar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 16. september MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni: „Frændi segir frá“ (14) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir enn við Guðmund Halldór Guð- mundsson sjómann. Tónleik- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Claudio Arrau leikur pfanó- sónötu f D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beethoven / ttalski kvartettinn leikur strengja- kvartett f A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni SKJÁNUM MIÐ1(/2KUDAGUR 15. SEPTEMBER 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Pappírstungl Bandarískur myndaflokkur. Peningaskipti Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Frá Listahátfð 1976 Bandarfski söngvarinn William Walker, sem starf- ar hjá Metropolitan- óperunni f New York, syng- ur ftölsk lög við undirleik Joan Domemann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Brauðogvín Nýr, ftalskur framhalds- myndaflokkur f fjórum þátt- 1. þáttur. Sagan hefst á Italfu árið 1935. Ungur maður hefur orðið landflótta vegna stjórnmálaskoðana sinna, en snýr nú aftur til heima- byggðar sinnar og býst dul- argervi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Góðrarvonarhöfði Heimiidamynd um dýralff á suðurodda meginlands Afrfku. Fyrir mörgum árum var dýralífi útrýmt á þess- um slóðum, en nú hefur dýrastofnum verið komið upp á nýjar leik. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. Áður á dagskrá 17. janúar 1976. 22.50 Dagskrárlok Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur" eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurðsson fs- lenzkaði. Óskar Haildórsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikur RIAS-Sinfónfuhljómsveitin f Berlfn leikur „Serirami", forleik eftir Rossini, Ferenc Fricsay stjórnar. Ferenc Tarjáni og Ferenc- kammersveitin leika Horn- konsert f D-dúr eftir Liszt; Frigyes stjórnar. Fflharmonfusveit Berlfnar leikur Sinfónfu f Es-dúr (K543) eftir Mozart; Wil- helm Furtwángler stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Finnborg Scheving hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar 17.30 Seyðfirzkir hernáms- þættir eftir Hjálmar Vil- hjálmsson Gier Christensen les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Nasasjón Arni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Birgi Sigurðsson rithöfund. 20.10 Gestir f útvarpssal Áage Kvalbein og Harald Bratlie leika saman á selló og pfanó. a. Sellósónata f G-dúr eftir Sammartini b. Sellósónata f d-moll eftir Debussy 20.30 Leikrit: „Að loknum miðdegisblundi“ eftir Marguerite Duras Þýðandi: Ásthildur Egilsson. Leikstjóri: Gfsli Halldórsson. Persónur og leikendur: Stúlkan .. Ragnheiður Stein- dórsdóttir Monsieru Ándesmas ........ ..Þorsteinn ö. Stephensen Konan.....Helga Bachmann 21.35 „Urklippur“, smásaga eftir Björn Bjarman. Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði. Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (10). 22.40 Á sumarkvöldi Guðmundur Jónsson kynnir tónlist um regn og snjó. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Atriði úr ftalska framhaldsmyndaflokknum sem hefst f kvöfd. Nýr framhaldsmyndgflokkiir: Brauð og vín lltvarp klukkan 17:00: Lagið mitt Anne-Marie Markan sér um þáttinn Lagið mitt kl. 1 7:00 i dag. Þetta er þáttur fyrir börn á aldrin- um undir tólf ára. þar eru leikin óskalög fyrir þau og sagði Anne- Marie að hún gæti leikið að meðaltali 8—9 lög i hverjum þætti en bréfin sem hún fengi væru helmingi fleiri. Hún hefur séð um þáttinn i rúmt ár, byrjaði i ágúst í fyrra og var þá á moti Berglind Bjarnadóttur, en hún hafSi verið með hann i eitt ár. Tveirknattspymuleikir STRAX eftir fréttir i kvöid kl. 19:20 verður klukkutíma íþrótta þáttur i útvarpinu. Þar lýsir Jón Ásgeirsson siðari hálfleik liðanna Hamborg SV og íþróttabandalags Keflavíkur sem fram fer i Harnborg og Bjarni Felixson segir frá leik íþróttabandalags Akraness og tékkneska liðsins Trapson Spor, sem þá verður nýlokið i Reykjavík. Báðir eru leikirnir í Evrópubikarkeppni knattspyrnu- manna Söngur frú Listahátíð KLUKKAN 21:05 verður í sjón- varpi þáttur frá Listahátíð 1976. Þar syngur bandarfski söngvarinn William Walker itölsk lög við undirleik Joan Dornemann. William Walker starfar við Metropolitanóper- una í New York. Stjórn upp- töku annaðist Tage Ammen- drup og hætt er kannski við að aðdáendum söngvarans finnist þátturinn stuttur þar sem hann er aðeins 10 mínútna langur. í KVÖLD kl. 21:15 hefst i sjón- varpinu nýr ítalskur framhalds- þáttur sem heitir Brauð og vín. Hann er í fjórum þáttum og gerist á ítalíu árið 1935. Ungur maður sem hefur orðið land- flótta vegna stjórnmálaskoðana sinna snýr nú aftur til heima- byggðar sinna og býst dular- gervi. Þýðandi er Óskar Ingi- marsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.