Morgunblaðið - 15.09.1976, Page 32
Fyrsta salan í haust:
Vestri fékk 113 kr.
fyrir kg 1 Þýzkalandi
154 kr. fengust fyrir þorskkg í Bretlandi í gær
10 menn tengdir hass-
smyglinu um Spán
Skiptu hundruðum þús. ísl. kr. í Kaupmannahöfn
BRESKUR togari af Islandsmið-
um seldi í Grimsby I gær og fékk
geysihátt verð fyrir aflann. Sam-
kvæmt upplýsingum Jóns
Olgeirssonar seldi togarinn 132
lestir fyrir 58.900 sterlingspund
eða 19.1 millj. króna. Af aflanum
voru 38 lestir karfi, ufsi og stein-
bftur, sem telst engin sérstök
gæðavara f Englandi, en engu að
sfður var meðalverð pr. kflð kr.
145. Að sögn Jðns fengust um 30
pund fyrir kitið (63.5 kflð) af
þorskinum eða 154 krðnur pr.
kfló.
Fyrsti fslenzki togarinn ð að
selja f Bretlandi f næstu viku og
er það Dagný frá Siglufriði, sem
verður fyrst fslenzkra skipa til að
selja þar eftir að samningar tók-
ust við Breta um landhelgismálið.
Netabáturinn Vestri frá Pat-
reksfirði varð fyrstur íslenzkra
skipa til að selja í V-Þýzkalandi á
þessu hausti. Vestri seldi 79.1 lest
í Cuxhaven i gærmorgun fyrir
121.700 mörk, eða 9 millj. króna.
Meðalverð pr. kíló var kr. 113,
sem er mjög gott verð.
í skeyti frá umboðsmanni is-
Úrskurðaður í 30
daga gæzlu fyrir
meint tolllagabrot
YFIRMAÐUR á millilandaskipi
var handtekinn f Keflavfk s.l.
sunnudag vegna gruns um tolla-
lagabrot. A mánudagsmorguninn
var hann sfðan úrskurðaður f allt
að 30 daga gæzluvarðhald á með- 1
an rannsókn málsins fer fram.
Rannsóknin er á frumstigi og
verjast rannsóknarmenn allra
frétta. Mbl. aflaði sér þeirra upp-
lýsinga í gær, að mál þetta virtist
við fyrstu sýn vera all umfangs-
mikið og að nokkrir menn væru
því tengdir. Er talið að þarna sé
um að ræða smygl á ýmsum varn-
ingi til landsins, þar á meðal
nokkrum litsjónvarpstækjum.
Bílvelta
í Kópavogi
MJÖG harður árekstur
varð milli tveggja fólksbíla
á Borgarholtsbraut í Kópa-
vogi í fyrrakvöld um kl. 23.
Báðar bifreiðarnar stór-
skemmdust, en önnur bif-
reiðin valt og stöðvaöist á
toppnum. Var ökumaður
þeirrar bifreiðar fluttur á
Slysadeild Borgarspítal-
ans, en hann reyndist ekki
mikið slasaður.
! lenzkra skipa í Cuxhaven til
I L.Í.Ú. í gær segir, að afli Vestra
hafi að mestu verið netaufsi. Með-
alvigt hvers fisks hafi verið rétt
um 5 kíló, eða rétt á mörkunum
við að ná 1. stærðarflokki, og því
megi segja að hér hafi verið um
góðan milliufsa að ræða. Ef fisk-
þungi hefði farið að meðaltali yfir
5 kíló hefði fengizt enn hærra
verð fyrir fiskinn.
Þá segir umboðsmaðurinn i
skeytinu að hann mæli ekki með
að íslenzk skip selji karfa í Þýzka-
landi á næstunni, þar sem mikið
framboð sé af honum þessa dag-
ana.
Síldin:
210 tmn í hhit
hvers skips
Sjávarútvegsráðuneytið hefur
nú lokið við að úthluta sídveiði-
leyfum til þeirra skipa er rétt
hafa til síldveiða hér við land í
haust. Alls eru skipin 52 sem rétt
hafa til síldveiða með hringnót og
sóttu öll um veiðileyfi, en að sögn
Þórðar Ásgeirssonar, skrifstofu-
stjóra í sjávarútvegsráðuneytinu,
sóttu útgerðir um og yfir 30 skipa
um leyfi til viðbótar þrátt fyrir að
takmarkanir til veiðanna og skil-
málar hefðu verið auglýstir.
Sagði Þórður að 210 tonn af síld
kæmu í hlut hvers sídveiðiskips,
en þau sem farið hefðu fram yfir
kvótann I fyrra, fengju úthlutað
minni afla sem þvf næmi.
Alls er heimílt að veiða 10 þús.
lestir af síld í hringnót í haust og
mega veiðar hefjast 25. septem-
ber.
RANNSÓKN fíkniefna-
dómstólsins á hasssmygl-
inu á Spáni í júnf s.l. þegar
ungt íslenzkt fólk reyndi
að smygla 16 kg af hassi
frá Marokkó um Spán til
tslands, er nú á lokastigi
og verður málið sent til
saksóknara á næstunni
samkvæmt upplýsingum
Ásgeirs Friðjónssonar
dómara. t ljós hefur komið
að 10 menn eru tengdir
þessu máli meira eða
minna. Þá liggur einnig
Ijóst fyrir að leiðangurinn,
sem fór í hasskaupin,
skipti :.m.k. 400 þús. fsl.
kr. f Kaupmannahöfn, en
alls fluttu þremenningarn-
ir nokkuð að aðra miilj. kr.
úr landi. íslendingurinn
sem situr nú í fangelsi
vegna þessa máls á Spáni
og bfður dóms á yfir höfði
sér 6—8 ára fangelsisdóm.
tslenzkir rannsóknar-
lögreglumenn fóru á sín-
um tfma út til að ræða við
fangann, en að sögn
Ásgeirs Friðjónssonar
hafa fslenzk dómsvöld ekki
beðið um málsskjöl frá
Spáni f þessu máli.
Eins og fram hefur komið voru
ungur maður og stúlka handtekin
á Spáni við komuna frá Marokkó
og fannst hassið í bfl þeirra, en
þriðji Islendinguriiin hafði farið
flugleiðis frá Marokkó og slapp
hann úr landi á Spáni án þess að
komast undir hendur lögregl-
unnar. 1 Kaupmannahöfn tók
lögreglan hins vegar á móti
honum og var hann sendur til
Islands og settur í gæzluvarðhald.
Stúlkunni var á sama tfma leyft
að fara frjáls ferða sinna frá
Spáni og mun hún hafa farið til
Svíþjóðar.
Við rannsókn málsins hefur
komið í ljós að mennirnir tveir
sem handteknir voru höfðu unnið
saman áður að hasssmygli og m.a.
hafði sá er situr f fangelsi á Spáni
sent þeim sem heim slapp nokkuð
af hassi frá útlöndum s.l. vetur.
Fjár til umrædds hassleiðang-
Framhald ð bls. 18
TWA sendur
reikningurinn
MARGIR hafa ugglaust velt
þvf fyrir sér, hvaða aðili borg-
aði eldsneytið er bandarfsku
ræningjaflugvélin og aðstoðar-
vél hennar tóku á Keflavfkur-
flugvelli á laugardag og þær
vörur, sem sendar voru um
borð f vélarnar. Vegna þessa
hafði Morgunhlaðið samband
við skrifstofu flugvallarstjóra
á Keflavfkurflugvelli f gær og
spurðist fyrir um þetta atriði.
Fulltrúi flugvallarstjóra
sagði, að þar sem vélarnar
væru báðar f eigu TWA hefði
reikningurinn verið sendur
þangað, enda vissi hann ekki
annað, en að flugfélögin sjálf
yrðu að taka á sig svona
skakkaföll.
Eldsneytið, sem vélarnar
tóku í Keflavík, kostaði um 1
millj. króna og auk þessa voru
sendar 80 samlokur, 80 Coca
cola og vindlingar um borð f
Boeing 727 vélina, sem Króat-
arnir höfðu á sfnu haldi.
1 eldvarnaeftirliti
upp á eigin spýtur
Ferðaðist um og hélt fundi í nafni Brunavarnaeftirlitsins
LIÐLEGA tvltugur Eyjamaður
ferðaðist um Suðurland f
sumar f sumarfrfiriu sfnu og
kynnti sig sem eftirlitsmann
Brunavarnaeftirlits ríkisins.
Ferðaðist hann á milli staða,
hélt fundi með heimamönnum
og kannaði brunavarnir á
einstökum sveitabæjum. Naut
hann gestrisni og uppihalds á
kostnað sveitarfélaga og ferðað-
ist um á stöku stað f fylgd
iögreglu við eftirlitsstörf sfn.
Þegar maðurinn var kominn
austur I sveitirnar við Vfk f
Mýrdal, komst allt upp og var
maðurinn langt frá þvf að vera
fulltrúi Brunavarnaeftirlits
rfkisins heldur var hann upp á
eigin spýtur I brunavarnaeftir-
litsferð um landið. Lögreglan
fylgdi honum aftur vestur á
bóginn.
Á Stokkseyri hélt pilturinn
brunavarnafund með slökkvi-
liðinu og framámönnum félaga
á staðnum og mun hreppurinn
hafa greitt honum 15—20 þús.
kr. í laun auk uppihalds f skóla-
húsinu. M.a. kom „eftirlitsmað-
urinn" inn f verzlun á Stokks-
eyri og fór að sýna þar meðferð
slökkvitækis verzlunarinnar.
Varð hann ásamt öðrum í
verzluninni að flýja út vegna
gusugangs frá tækinu en þegar
út var komið hélt hann áfram
aðgerðum og sprautaði með
miklum tilþrifum á bíla sem
áttu leið hjá.
Frá Stokkseyri mun hann
hafa haldið til Sigöldu og siðan
til Vfkur í Mýrdal þar sem hon-
um var haldið uppi f tvo sólar-
hringa áður en lögreglan ók
honum í „eftirlitsferð" á
nokkra bæi. Var pilturinn hinn
valdsmannslegasti f fasi og m.a.
mun hann hafa móðgazt stór-
lega þegar hann fékk ekki að
sitja við gluggann farþegameg-
in frammi í lögreglubílnum.
Maðurinn hafði gist eina nótt á
bæ austan Víkur þegar Vikur-
Framhald á bls. 18