Morgunblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1976 í dag er laugardagurmn 18 september. 262 dagur ársins 1 976 Árdegisflóð er í Reykja- vík kl 01 05 og síðdegisflóð kl 13 51 Sólarupprás er í Reykjavík kl 06 59 og sólar- lag kl 19 43 Á Akureyri er sólarupprás kl 06 42 og sólar- lag kl 19 29 Tunglið er í suðri í Reykjavik kl 08 39 (íslandsalmanakið) Áður en þeir kalla, mun ég svara, og áður en þeir hafa sleppt, mun ég bæn heyra (Jes 65. 24.) | KPQSSGATA LÁRÍTT: 1. fugla 5. sendi burt 6. snæði 9. bryður 11. samhlj. 12 fugla 13. skst. 14 dveljast 16. öttast 17. lærdómurinn. LÓÐRÉTT: 1. gleði 2. grugg 3. svallar 7. lélegt tóbak 8. urða 10. korn 13. forsk. 15. komast 16. vit- skert. LAUSN A SlÐUSTU: LÁRÉTT: 1. auka 5. rá 7. arð 9. AA 10. feitur 12. TF 13. eða 14. UL 15. nappa 17. pata. LÓÐRÉTT: 2. urði 3. ká 4. saftina 6. marar 8. ref 9. auð 11. telpa 14. upp 16. at. 0 Sunnudagaskóli KFUM, f KFUM-húsinu við Amtmannsstfg, byrjar vetrarstarfsemi sfna að þessu sinni á morgun sunnudaginn 19. sept. kl. 10.30 f.h. — Sunnudagaskóli þessi hefur starfað óslitið I Reykjavík frá árinu 1903. Fyrsti forstöðumaður hans var Knud Zimsen borgarstjóri, náinn vinur og samstarfsmaður sr. Friðriks Friðrikssonar stofnanda KFUM. Þessi mynd var tekin árið 1963 i tilefni af 60 ára afmæli skólans. Fjölmörg Reykjavfkurbörn eiga góðar endurminningar frá Sunnudagaskóla KFUM, þar sem þau á sfnum tfma fengu gott og sígilt veganesti. öll börn eru velkomin í sunnudagaskólann f KFUM-húsinu við Amtmannsstfg. næstkomandi mánudag 20. sept. kl. 6 e.h. Garðar Svavarsson. FRÁ HÖFNINNI Hvalveiðibátaflotinn kom til Reykjavíkurhafnar f fyrradag að vertfð lokinni. I gærmorgun fór Skaftá áleiðis til útlanda. Flutningaskipið Vestur- land kom að utan. I gær fór Dettifoss áleiðis til útlanda og gert var ráð fyrir að togarinn Vigri færi úr slipp og héldi strax til veiða. Þá kom þýzka eftir- litsskipið Merkatze í gær- morgun. [fréttir____________J DÓMKIRKJAN Haust- fermingarbörn Séra Þóris Stephensen eru beðin að mæta til viðtals í kirkjunni mánudaginn 20. sept. klukkan 5 síðd. Haustfermingarbörn i Laugarnessókn. Spurningar byrja aftur i kjallarasal kirkjunnar Okkur hérna nægir ekki að fá bara eitthvert númer, kona góð. Fullt nafn verður að fylgja. — Reynið næstu dyr til hægri! ~\ ARNAÐ HEILLA HELGA MAGNUSDÓTT- IR húsfreyja á Blikastöð- um, fyrrverandi formaður Kvenfélagasambands Is- lands, er sjötug í dag, 18. september. ÁTTRÆÐ er í dag Anna Hannesdóttir, Hellubraut 11, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum milli kl. 3—7 í Engihlið 7, Rvk. ATTATÍU ára er f dag, 18. september, Þórður Run- ólfsson bóndi i Haga I Skorradal. Þórður hefur búið í Haga sfðan árið 1922. I dag verða gefin saman i hjónaband f Bústaðakirkju ungfrú Kristín Gunnars- dóttir hjúkrunarnemi og Sigurjón Guðmundsson rafvirki. Heimili þeirra er að Erluhólum 2, Rvik. | HEIMILISDÝR | GRABLAR högni, 6 mán. gamall, tapaðist um daginn frá Framnesv. 22B, sfmi 15331. Þar er aftur á móti i óskilum læða, mjög sér- kennileg á litinn. Að Heiðargerði 46 er læða í óskilum, óvenju loðin, dökkbröndótt Siminn þar er 33777. DAGANA 17.—23. september er kvöld- oj; helgarþjón- usta apótekanna I borginni sem hér segir: 1 Lyfjabúó- inni Idunni en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeíld Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt áð ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands í Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. C IHI^PAUMC HEIMSÓKNARTlMAR OJUIXnnllUu Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: ki. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstiid. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild. kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BCSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga tíl föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sfmi 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fímmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fískur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — IfAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT—HI.lÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG A RNESH VERFI: Dalbraet /Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TÍJN: Hátún 10. þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ ep opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTtJRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum 1 dálkunum Heilbrigðistfð- indi má lesa þetta m.a. þar^ sem höf., G.H., fjallar um þvott á höndum og f andliti: .. ekki er það alls kostar góður siður, að margir noti sama þvottafatið eða sama svampinn og sömu þurrkuna. Þriflegt er þetta ekki og hætta getur stafað af því. Ef einn fær einhvern smitandi sjúkdóm t.d. kláða reform, lús eða þvfl. er viðbúið að allir fái hann sem nota sömu þurrkuna. A vorum dögum þykja lúsugir menn, sjúklingar með geitum og öðrum óþrifakvillum naumlega f húsum hæfir. Þess verður ekki langt að bfða að óþrifnir menn, óhreinir og illa lyktandi fái sama dóm.“ r---------------------------------N GENGISSKR ANING Elnin* Kl. 12.0« Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 185.00 186.30 1 Sferlingspund 322.40 323.40* 1 Kanadadollar 100.50 191.00* 100 Danskar krónur 3115.00 3123.40* 100 Norskar krónur 3436.20 3445.50* 100 Sænskar krónur 4201.80 4303.40* 100 Finnsk mörk 4801.10 4814.00* 100 Franskfr frankar 3802.20 3812.40* 100 Belg. framkar 485.20 486.50* 100 Svlssn. frankar 7512.70 7532.90* 100 Gyllini 7120.70 7139.80* 100 V.-þýzk mörk 7408.60 7518.80* 100 Llrur 22.11 22.17 100 Austurr. Sch. 1057.10 1060.00* 100 Escudos 599.40 601.00 lOOPesetnr 274.00 274.80 100 Ven 64.77 64.94* * Breyting Iri tlóustu skráningu v_______________________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.