Morgunblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1976 7 Á hvaða leið er Alþýðu- flokkur AlþýSuflokkurinn 'varð fyrir miklu ðfalli i tveimur siSustu Alþingiskosning um. AndstæSingar ViS- reisnarstjórnarinnar reyndu aS halda þvi fram, aS tap AlþýSuflokksins i kosningunum 1971 staf- aSi af langri samvinnu AlþýSuflokksins viS Sjálf- stæSisflokkinn. Sú kenn- ing stóSst þó ekki. Sann- leikurinn er sá, aS AlþýSu- flokkurinn hagnaSist i kosningum ð þvi sam- starfi. MeginástæSan fyrir tapi AlþýSuflokksins 1971 var sú, aS þá bauS fram nýr flokkur, Samtök frjálslyndra og vinstri manna, sem hafSi á aS skipa ýmsum kunnum jafnaSarmönnum. Samtökin tóku fylgi frá AlþýSuflokknum fyrst og fremst en i minna mæli frá AiþýSubandalaginu. Þegar kom aS kosningum 1974 hafSi AlþýSu- flokkurinn ekki náS sér eftir þetta áfall 1971 og frá fyrri kosningunum höfSu ekki veriS gerSar nauSsynlegar ráSstafanir til þess aS endumýja flokkinn og starf hans allt> sem kosningarnar 1971 voru þó augljós visbend- ing um aS gera þyrfti. Nú er ástæða til aS spyrja ð hvaSa leiS Alþýðuflokkur- inn sé. Flokkurinn er þegar byrjaSur að kynna ný framboð fyrir næstu kosningar og frambjóð- endaval hlýtur að gefa til kynna, hvort AlþýSu- flokksmenn hafi tekizt á viS þann vanda, sem við þeim hefur blasað og hvort viðbrögð þeirra séu likleg til árangurs. Blóðtaka úr verkalýðsarmi Alþýðuflokkurinn er upprunninn úr verkalýSs- hreyfingunni. Hann varS til fyrir forystu manna úr verkalýðshreyfingu. Um langt skeiS voru skipu- lagsleg tengsl milli AlþýSuflokks og AlþýSu- sambands. En AlþýSu- flokkurinn klofnaði 1938 og misti þá til Sósialista- flokksins kunna verka- lýSsforingja. ÞaS varð mikil blóðtaka fyrir AlþýSuflokkinn. Nær tveimur áratugum seinna klofnaði AlþýSuflokkurinn enn og nú voru það einnig kunnir verkalýðsforingjar, sem yfirgáfu AlþýSuflokk- inn. Sú staSreynd, aS þaS voru jafnan forystumenn úr verkalýðsarmi AlþýSu- flokksins. sem yfirgáfu flokkinn leiddi til þess að staSa flokksins innan verkalýðshreyfingafinnar veiktist stöðugt. Hlutur flokksins i verkalýSs hreyfingunni varS stöSugt minni. ÞaS fylgi, sem flokkurinn fékk frá verka- fólki, minnkaSi að sama skapi. Um langt árabil hefur AlþýSuflokkurinn hvorki verið stærsti né næststærsti verkalýSs- flokkur landsins. Þar af leiSandi hefur flokkurinn horfið frá uppruna sinum og sá grundvöllur, sem hann hefur staðið á hefur stöSugt þrengzt. Að leita upp- runa síns Stjórnmálaflokkur. sem hefur tapað tengslum viS uppruna sinn, hlýtur að leita þeirra á ný. ÞaS hef- ur alltaf legið fyrir, aS lif- gjöf AlþýSuflokksins hlyti að vera að efla tengslin viS verkalýSshreyfinguna. Þess vegna varS það ómetanlegur styrkur fyrir AlþýSuflokkinn, þegar Björn Jónsson, forseti ASÍ. gekk i AlþýSuflokk- inn voriS 1974 og tók sæti á framboSslista flokksins i Reykjavik i kosningunum þá. Ýmis- legt benti til þess, að AlþýSuflokkurinn mundi fylgja þessu skrefi eftir og leita enn frekari styrks i verkalýSshreyfingunni og endurnýjunar um leiS með þvi aS velja menn úr verkalýðssamtökunum til hinna æðstu trúnaðar- starfa. En þær fréttir, sem nú berast um ákvarðanir AlþýSuflokksmanna viSs vegar um landiS um fram- boS benda ekki til þess, aS flokkurinn hafi skilið sinn vitjunartima i þess- um efnum. Svo virðist, sem AlþýSuflokkurinn leiti á allt önnur mið i vali sínu á frambjóðendum en til verkalýðshreyfingar- innar. Þess vegna hljóta menn nú aS velta þvi fyrir sér á hvaða leið AlþýSu- flokkurinn sé og hvort hann hafi nokkra von um aS ná sér á strik á ný. Það væri illa farið. ef AlþýSu- flokksmenn rötuðu ekki hina réttu braut i þessum efnum. AlþýSuflokkurinn hefur miklu hlutverki að gegna i tslenzkum stjórn- málum. Jafnaðar- mannaflokkar i öðrum löndum hafa hvarvetna veriS brjóstvörn gegn framsókn kommúnista. En Alþýðuflokkurinn endur- heimtir hvorki stöSu sina sem einn helzti verkalýSs- flokkur landsins né gegnir hann sinu sögulega hlut- verki i baráttunni við kommúnista. ef embættismenn og háskólamenntaSir menn eiga að setja svip sinn á framboðslista flokksins um land allt. Guðspjall dagsins: Lúk. 17, 11—19,:Tíu lfkþráir Litur dagsins: Grænn. Tákn- ar vöxt, einkum vöxt hins andlega lífs. Messuboð verða að berast árd. á fimmtudögum, ef þau eiga að ná messudálkum blaðsins á laugardögum. DÓMKIRKJAN Messa kl. 11 árd. Séra Hjalti Guðmundsson umsækjandi um Dómkirkju- prestakall. Utvarpað á mið- bylgju, 1412 kh, eða 212 m. HÁTEIGSKIRKJA Lesmessa kl. 10 árd. Séra Arngrimur Jónsson. HATEIGSKIRKJA Messa kl. 2 síðd. Séra Tómas Sveinsson prestur á Sauðárkróki, um- sækjandi um Háteigsprestakall messar. Utvarpað verður á miðbylgju, 1412 kh. eða 212 metrum. Sóknarnefnd. LAUGARNESKIRKJA Messa kl. 11 árd. Valdimar Guðmunds- son, Yfirfangavörður, prédikar. Sóknarprestur. NESKIRKJA Guðþjónusta kl. 11 árd. Séra Frank M. Halldórs- son. RlLADELFlUKIRKJAN Safn- aðarguðþjónusta kl. 2 síðd. Almenn guðþjónusta kl. 8 síðd. Einar J. Gíslason. GRENSÁSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Altarisganga. Séra Halldór S. Gröndal FRlKIRKJAN Reykjavík Messa kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. FELLA- OG HÓLASÓKN Messa í Fellaskóla kl. 11 árd. Haustfermingarbörn eru beðin að koma til messunar. Séra Hreinn Hjartarson. LANGHOLTSPRESTAKALL Barnasamkomá kl. 10.30 árd. Guðþjonusta kl. 2 siðd. Séra Árelíus Nielsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Messa kl. 11 árd. i Breiholts- skóla. Séra Lárus Halldórsson. BCSTAÐAKIRKJA Messa kl 11 árd. Séra Ólafur Skúlason. ASPRESTAKALL Messa kl. 2 siðd. að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grimsson HALLGRlMSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Séra Karl Sigur- björnsson. LANDSPÍTALINN Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. SELTJARNARNESSÓKN Messa i félagsheimilinu kl. 2 síðd. Séra Gumundur Óskar Ólafsson messar. Aðalsafnaðar- fundur verður haldinn að lok- inni guðþjonustu. Sóknar- nefnd. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS Landakoti. Lág- messa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 11.30 árd. Lágmessa kl. 2 sið. ARBÆJARPRESTAKALL Guðþjónusta I Arbæjarkirkju kl. 11 árd. Séra Guðmundur Þorsteinsson. HJALPRÆÐISHERINN Klukkan 11 árd. helgunarsam- koma. K1 4 siðd. Hersamkoma á Lækjartorgi (ef veður leyfir) Hjálpræðissamkoma kl. 8.30 síðd. Laut.Egil Jordáen talar. Kaft. Daniel Óskarsson. ELLI- OG hjúkrunarheimilið Grund Guðþjónusta kl. 2 síðd. Séra Jón Skagan messar. Fél. fyrrv. sóknarpresta. KÓPAVOGSKIRKJA Messa kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson MOSFELLSPRESTAKALL Messa að Mosfeljj' kl. 2 siðd. Sóknarprestur. FRIKIRKJAN I Hafnarfirði. Messa kl. 2 síðd. Safnaðar- prestur. GARÐAKIRKJA Messa kl. 11 árd. Séra Bragi Friðriksson. KALFATJARNARKIRKJA Guðþjónusta kl. 2 siðd. Brunna- staðaskóli verður settur við athöfnina. Séra Bragi Friðriks- son. KEFLAVlKURKIRKJA Guð- þjónusta kl. 11 árdegis. Kristið æskufólk annast kvöldvöku kl. 9.30 siðd í kirkjunni. Séra Ólaf- ur Oddur Jónsson. NJARÐVÍKURPRESTAKALL Guðþjónusta í Stapa við upp- haf Kirkjudags Ytri-Njarð- vikurkirkju. Séra Sigurð- ur H. Guðmundsson sóknar- prestur á Eskifirði prédikar. Að aflokinni guðþjonustu hefst kaffisala Systrafélagsins. Séra Páll Þórðarson. UTSKÁLAKIRKJA Messa kl 2 síðd. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJARKIRKJA Guðþjónusta kl. 2 siðd. Sóknar- prestur. SELFOSSKIRKJA Messa kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA Hátíðar- guðþjónusta í tilefni 80 ára afmælis kirkjunnar kl. 2 síðd. Biskup Islands, herra Sigur- björn Einarsson, prédikar. Prestar úr Hallgrímsdeild Prestafél. Islands taka þátt i guðþjonustunni. Um kvöldið klukkan 9 verður kvöldvaka í kirkjunni með fjölbreyttri dag- skrá. Aðalræðu flytur séra Jon Kr. ísfeld fyrrverandi prófastur, Séra Björn Jónsson. Merkjasala r A morgun, sunnudag, er dagur dýranna Sölubörn, komið og seljið merki Góð sölulaun. Söluhæstu börnin fá verðlaun. Opið frá 1 0 — 4. Merkin eru afhent á eftirtöldum stöðum: Í Reykjavík: Melaskóli, Austurbæjarskóli, Laugarnesskóli, Langholtsskóli, Árbæjarskóli, Breiðholtsskóli, í Kópavogi: Kópavogsskóli. í Hafnarfirði: Lækjarskóli, Víðistaðaskóli. Samband dýraverndunarfélaga íslands. SELJENDUR FASTEIGNA ATHUGIÐ Við erum að gefa út nýja og vandaða söluskrá. Ef þér viljið selja eign yðar, bæði fljótt og vel, er upplagt, að láta skrá hana hjá okkur. Höfum kaupendur að ýmsum stærðum og tegundum fasteigna. SERTILB0Ð Skemmtileg 4ra herb. íbúð við Vestur- berg. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 8—19, einnig í hádeginu, laugardaga frá kl. 8—17. Kvöld og helgarsími 42633 og 25838. Finnur Karlsson sölumaður. aCdrep Fasteignasala GarÓastræti 42 sími 28644 Valgar&ur Sigurftsson Lögfr. Læriö % * aö & ^ dansa Dansinn yngir Dansinn kætir \ bætir * Innritun í ballett og samkvæmisdansskólunum hefst 20. september DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS TRYGGING fyrir réttri tilsögn í dansi &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.