Morgunblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1976
^JO^nu^PA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|VJ| 21. marz — 19. aprfl
Einhver úr fjölskyldunni kemur þér úr
jafnvægi. Reyndu að láta ekki alltof mik-
ið á þvf bera. Þetta lagast allt seinni
hluta dagsins.
Nautið
20. aprfl -
■ 20. maf
Vertu ekki of harður við sjálfan þig. Þú
ert bara mannlegur. Ef þér finnst þú
vera óupplagður, skaltu bara hvfla þig.
k
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Bvrjaðu ekki á neinu nýju f dag. Það er
miklu betra að fara troðnar slóðir. Þú ert
of eyðslusamur.
Krabbinn
<9* 21. júnf —22. júlf
Skipulagsgáfa vinar þfns bjargar þér út
úr slæmri klfpu. Þú skalt ekki fjárfesta f
neinu stórvægilegu f dag. Fjárhagurinn
gæti verið betri.
9
t-
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Þú ættir að vera móttækilegri fvrir góðar
ráðleggingar. Farðu varlega og veldu
leiðir þfnar nákvæmiega.
Mærin
23. ágúst ■
■ 22. sept.
Vertu þolinmóður við unga fólkið f fjöl-
skyldunni. Þér finnst einhver vera að
reyna að taka af þér völdin, en það er
ekki rétt.
Efy Vogin
23. sept. — 22. okt.
Þú átt góða vini sem reynast þér vel
þegar eitthvað bjátar á. Stjömurnar hafa
mjög góð áhrif á ástamálin í dag.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Miðlaðu öðrum af reynslu þinni og kunn-
áttu. Vertu viðbúinn að þurfa að svara
f.vrir og skýra afstöðu þfna í vissu máli.
Bogmaðurinn
22. növ. — 21. des.
Sýndu öðrum þá þolinmæði, sem þú ætl-
ast til, að þeir sýni þér. Þér finnst starf
þitt ekki bera viðunandi árangur, en þú
skalt samt ekki gefast upp.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Lykillinn að árangri og framförum I
störfum næstu daga liggur f góðri sam-
vinnu. Og það verður auðvelt fyrir þig að
koma þeirri samvinnu á.
Ifllfíf Vatnsberinn
=S£ 20. jan. — 18. feb.
Fréttir úr fjarlægum stað valda þér von-
brigðum. Vertu ekki smásmugulegur.
Eitthvað gerist f dag. sem gæti breytt
viðhorfi þfnu til Iffsins.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Vertu ekki að velta vöngum yfir fortfð-
inni, það er þýðingarlaust. Gerðu þitt
bezta bæðí heima og heiman.
5 ká /, ská/,
fyr/r T/nna!'
TINNI
X 9
Leitin Hefst
KOLSVARTA MyRKUR
HÉR/HVAF? ER KVEIKT?
E.G ER MEÐ
VASALJÖS,
HI6HTOWER
EKKERT AE> SJÁ I FARANG -
URSGEyMSLUMNI.CORRlGAN
TILGATA þi'N VIRPIST EKKI 1
ÆTLA AE> STANDAST. |
phil og High-
tower lög-
rejlustjón'
KOma irm i’
bi'laoevmsl
;-a una.
Bi'PPU
VIP ! HÉR
ER eiTT.
HVAD
UNPIR
StTINU..
þETTA
ER
BÍLLINN
SHERLOCK HOLMES
SMÁFÓLK
Hér er dálltið sem þú ættir art
hafa í huga þegar þú leikur
tennis.
kTNOW UUHAT KINPOF BALL
VOU'RE PLAVIN6 ANP U)HAT
NUMBERIS ON IT SO WDU
LUON'T SET MIXEP UP UllTH
THE PLAVER5 NEXT T0 H'OU
Mundu hvernig bolta þú leik-
ur með og hvaða númer er á
honum, svo art þú lendir ekki f
þrasi virt þá sem eru art spila á
vellinum virt hliðina.
Þart er iítill snjrtkall á mínum
bolta — Þetta er tölustafurinn
átta.
ANV0NE RNP5 A BALL
WITM A SNOUJMAN
ON IT, iT'5 MINEJíJ
e:f einhver finnur
BOLTA MEÐ SNJÖKALLI A,
ÞA A ÉG HANN! ! !