Morgunblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.09.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 18. SEPTEMBER 1976 9 Kammertónleikar Tónllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON Fr. Efnisskrá: Fr. Molino Trfó op. 45 Ferd. Sor Tema og tilbrigði Lad. Miiller Donja og dasns H.Hallnás Largo og Capriccio Ferd. Sor Grand solo op.14 W. Matiegka Notturno B. Melander, flauta Ingvar Jónasson, lágfiðla Per-Olof Johnson, gftar Á þeim dögum er hraði og tlmi var ekki samofin mannleg- um umsvifum með sama hætti og I dag, var þessi hæferðuga og hljóðláta tónlist í samræmi við lífsvenjur manna. 1 dag liggur við að heyrn manna sé orðin ónæm fyrir svona hljóðlátri tónlist, þó mjög sé farið að bera á flótta frá hávaðasamri tónlist. Hér er lögð áherzla á fínlega ofna þræði og stór átök eiga hér ekki heima. Að leika slíka tón- list er erfitt, því allt er svo ljóst og létt ofið og ógætilegt hand- tak getur orðið stórt slys. Verk- in eftir Sor (1778—1839) eru létt og leikandi og minna á píanótónlist og konserta I ítölskum stíl frá þessum tíma. Notturnan eftir Matiegka er mislitt, en á köflum skemmti- legt verk. Þau verk sem mestur veigur er í, eru Donja og dans eftir Miiller og sérstaklega Largo og capriccio eftir Halln- ás. Það verk er vel samið fyrir gítar og góð tónsmíð. Sá þre- menninganna, sem hélt tónleik- unum uppi, er gltarleikarinn Per-Olof Johnson. Hann er I einu orði sagt frábær og hefði að skaðlausu mátt eiga meira pláss á þessum tónleikum. Ing- var Jónasson var ekki I þeirri aðstöðu að sýna hvað I honum býr, nema fágæta leikgleði og „músikölsk" vinnubrögð góðs kammertónlistarmanns. Þetta voru um margt sérkennilegir tónleikar, sem minntu á löng og kyrrlát kvöld ker^aljósa, sem við íslendingar eigum aðeins til I frásögnum af húslestri, sögu- lestri eða kvæðasöng. Jón Ásgeirsson P.S. þvl miður vildi svo óheppilega til aó tónleikar ungs orgelleikara Martin Haselböck — Afmæli Framhald af bls. 20 þjóðfélag okkar hvilir á. Sú kyn- slóð er nú þvl miður óðum að hverfa. Afrek hennar mættu verða yngri kynslóðum efling til meiri dáða. Einhver mesta gæfa, sem Ás- geiri hefir hlotnazt, er að hafa átt að förðnaut slna ágætu eiginkonu, Kristínu Jónsdóttur, en hún varð áttræð fyrr á þessu ári. Hún er ákaflega heilsuhraust og gengur enn að allri vinnu eins og Ásgeir. Þau hafa verið ákaflega samhent og sambúð þeirra með ágætum. Á heimili þeirra hefir löngum verið gestkvæmt, enda gestrisni og glaðværð húsbændanna viðbrugð- ið. Hjálpfús hafa þau verið með afbrigðum og viljað hvers manns vanda leysa, svo sem þeirra var kostur. Á þessum merkilegu tímamót- um I llfi vinar míns og frænda og konu hans vil ég þakka margar ánægjustundir bæði I starfi og á góðum og glaðværum stundum á heimili þeirra. Jafnframt árna ég þeim allra heilla I framtlðinni. Megi þeim endast lif og heilsa, starfsgleði og fjör um langa fram- tíð. J.A. Ingvar Jónasson frá Austurrlki voru á sama tima og ekki tókst að ná sam- bandi við annan gagnrýnanda blaðsins. Undirritaður harmar að gagnrýni um þessa tónleika fellur niður, þvl eftir þvl sem frétzt hefur, er hér á ferðinni frábær hljómlistarmaður. Austurbrún 120 ferm. sér hæð (1. hæð) tvær stofur, 3 svefnherb. í kjall- ara er eitt herb og geymsla. Bifreíðageymsla. Verð 14 millj. Austurbær um 150 ferm. hæð ásamt 3 herb. þ'vottaherb. og snyrtingu I risi. Ný teppi á allri ibúðinni. Stór bifreiðageymsla. Sér kynd- ing. Verð 18.5 milljónir. Hverfisgata tvær hæðir og ris á 1. hæð er verzlun á 2. hæð eru 3 herb. og eldhús, þarfnast lagfæringa. í risi er stofa, svefnherb. eldhús og baðherb. Verð 14—15 millj. Víkurbakki glæsilegt 200 ferm. raðhús, bif- reiðageymsla, verð 20 míllj. útb. 1 4 millj. Álftamýri 106 ferm. 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð, verð 10,5 millj. útb. 7.5 millj. Eskihlið 1 10 ferm. 4ra herb. ibúð, verð 8,9 millj. Kriuhólar 128 ferm. 5 herb. ibúð á 7. hæð. 28 ferm. bifreiðageymsla. Verð 10.5 millj. Laufvangur Hafn. 1 50—1 60 ferm. 6 herb. íbúð á 1. hæð. * Suðursvalir. Verð 12,7 — 13 millj. Laugarnesvegur 120 ferm. 5 herb. ibúð. Laus strax. Verð 10.5—1 1 millj. Háaleitisbraut 64 ferm. 2ja herb. kjallaraibúð. Laus strax. Verð 5.5 millj. Útb. 4 millj. Hagamelur 55—60 ferm. 3ja herb. kvist- ibúð. Verð 4.5—4.7 millj. Miðvangur Hafn. 70 ferm. 2ja—3ja herb. ibúð á 3. hæð. Suðursvalir. Skipholt 45 ferm. 2ja herb. ibúð á jarð- hæð. Verð 4.7 millj. Opið i dag taugardag kl. 10—5. Húseignin fasteignasala, Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 og 28040 ' SIMMER 24300 Til sölu og sýnis 18. Við Bollagötu 4ra herb. kjallaraibúð um 90 fm með sérinngangi og sérhitaveitu. Ekkert áhvílandi. Laus til íbúðar. HÚSEIGNIR af ýmsum stejrðum og 2ja—8 herb. íbúðir, sumar sér og sumar lausar o.m.fl. la fasteípasalan Laugaveg 1 2 |~ Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkvæmdastj. utan skrifstofutíma 18546. Höfum kaupanda Höfum verið beðnir að útvega fyrir fjársterkan kaupanda 5, 6 eða 7 herb. íbúð með 4 svefn- herbergjum. Bílskúr eða bíl- skúrsréttindi. Má vera i blokk, raðhúsi, einbýlishúsi í Reykjavík, eða Kópavogi. Má einnig vera í Breiðholti eða i Hraunbæ, Foss- vogi eða á góðum stað i Reykja- vík. Höfum kaupanda að 5—6 herb. íbúð í Norður- bænum í Hafnarfirði. Útb. 7,5 millj. Losun fyrir áramót. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð i Háaleitis- hverfi eða nágrenni. Höfum kaupanda að 3ja herb. ibúð i Norðurbæn- um i Hafnarfirði. Útborgun 5,3 milljónir. Losun eftir áramót. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð í Hraunbæ'eða Breiðholti. Góðar útborganir. Losun samkomulag. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herþ. kjallara og risíbúðum i Reykjavik. Út- borgun 3, 3,5 og 4,5 milljónir. Höfum kaupanda að 3ja, 4ra eða 5 herb. ibúð i Kópavogi. Höfum kaupanda að 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum i Hraunbæ og i Breiðholti. Út- borgun 5, 5,5 og 6 milljónir. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum i Hafnarfirði. Helzt i Norðurbænum. Vesturbær Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúða i vesturbæ. Út- borganir i flestum tilfellum mjög góðar. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í Smáíbúðar- hverfi. Kópavogi, Efstasundi, Skipasundi eða á góðum stað i Reykjavík. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum i Hliðunum, Háaleitis- hverfi, Heimahverfi, Sæviðar- sundi, Sólheimahverfi eða á góð- um stað í Reykjavik. Athugið Okkur berst daglega fjöldi fyrirspurna um íbúðir af öllum stærðum i Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði. Seltjarnarnesi, sem okk- ur vantar á söluskrá. ittSTEIGNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasimi 37272. Sölum. Ágúst Hróbjartsson Sigurður Hjaltason viðskiftaf. iT usava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Við Ljósheima 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Svalir. Laus fljótlega. Við Digranesveg 2ja herb. rúmgóð kjallaraibúð i tvibýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Laus strax. í Smálöndum 2ja herb. kjallaraíbúð, laus strax. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsimi 211 55. Vestfirðir Fasteignir til sölu ísafjörður 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir. Hnífsdalur nýlegt einbýlishús með bilskúr. Bolungavík 3ja og 4ra herb. ibúðir og nýtt einbýlishús. Flateyri einbýlishús, ásamt bílskúr. Arnar G. Hinriksson hdl., Aðalstræti 13, ísafirði, sími 3214. 28444 Hraunbær 4ra herb. 1 25 fm ibúð á 1. hæð Vesturberg 4ra herb. 1 05 fm íbúð á 4 hæð Efstihjalli 4ra herb. 100 fm. íbúð á 1. hæð Herbergi i kjallara fylgir. Ljósheimar 3ja herb. 85 fm. íbúð á 2. hæð. Grettisgata 3ja herb. 80 fm. ibúð á 1. hæð. Laus nú þegar. Karfavogur 3ja herb. 70 fm. risibúð. Nýbýlavegur 3ja herb. 96 fm. ibúð á jarðhæð, i þribýlishúsi. Góð íbúð. Bólstaðarhlið 3ja herb. 85 fm. ibúð á jarðhæð. Laus nú þegar. Mjög góð ibúð. Hraunbær 2ja herb. 60 fm. ibúð á 2. hæð Bilskúr. Laus nú þegar. Asparfell 2ja herb. 65 fm. ibúð á 2. hæð. Sléttahraun Hafnarf. 2ja herb. 60 fm. ibúð á 2. hæð. Mjög góð íbúð. Mosfellssveit Höfum til sölu fokhelt einbýlis- hús. Flatarmál húss 144 fm. i kjallara eru tómstundarherb. og geymsla. Sérhæð við Digranesveg Höfum til sölu 1 50 fm. sérhæð með bílskúr. íbúðin er stofa, borðstofa, skáli, forstofa með sérherb., 3 svefnherb., eldhús og bað. Stórar suður svalir. Mjög góð og vönduð íbúð. Parhús við Kársnesbraut Höfum til sölu parhús á tveim hæðum, á 1. hæð er stofa, skáli, stórt herb. eldhús og bað, á efri hæð eru 3 til 4 svefnherb. Bilskúr fylgir. Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða á skrá hjá okkur. - Opið í dag frá kl. 10—4. HÚSEIGNIR ^■&SKIP VELTUSUNOt 1 SlMI 28444 AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 LAUFAS FASTEIGNASALA LÆKJARGÁTA 6B S:15610&25556. 26933 Jörfabakki 2ja herb. 60 fm. íbúð á 3. hæð. Falleg lóð. Verð 6.0 millj. útb. 4,5 millj. 1 Asparfell 2ja herb. 63 fm. ibúð á 5. hæð. Ný teppi, þvottahús á hæðmni, suðursvalir. Verð 5,6 millj útb. 4,0 millj. Reynihvammur, Kóp. 2ja herb. 80 fm. ibúð á 1. hæð í tvibýlishúsi. Sér inngangur. Harðviðarinnrétt- ingar, Góð eign. Verð 6.5 millj. útb. 5.0 millj. Miðvangur Hafn. 2ja herb. 60 fm. íbúð á 4. hæð. Sér þvottahús. Verð 5,8 millj. útb. 4.7 millj. Háaleitisbraut 3ja herb. 80 fm íbúð í kjallara. Skemmtileg ibúð Góð teppi Verð 7,9 millj. útb. 5,0 millj. Álfaskeið Hafn. 3ja herb. 85 fm. íbúð á 3. hæð. Góðar innréttingar og teppi Verð 7,6 millj. útb. 5,5 millj. Hjallabraut Hafn. 3ja herb. 100 fm. ibúð á 3. hæð. Sér þvottahús og búr. Mjög rúmgóð og falleg íbúð. Verð 8,5 millj. útb. 6.0 millj. Kársnesbraut Kóp. 4ra herb. 100 fm. ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Skemmti- leg íbúð. Bílskúr. Verð 10,5 millj. útb. 8.0 millj. Jörfabakki 4ra herb. 110 fm mjög glæsileg íbúð á 3. hæð (efstu). Herb. í kjallara fylgir. Verð 9,5 millj. útb. 6.5 millj. Holtsgata 4ra herb. 108 fm. nýleg ibúð á 1. hæð í blokk. Suðursval- ir. Verð 9,4 millj. útb. 7.5 millj. Krummahólar 4ra herb. 97 fm. íbúð á 4. hæð. íbúðin næstum full- búin. Verð 7,5 millj. útb. 5.5 millj. Suðurvangur Hafn. 5 herb. 140 fm. íbúð á 1. hæð. Sérþvottahús og búr á hæðinni. Rúmgóð og skemmtileg ibúð. Verð 1 1.0 millj. útb. 7.7 millj. Kelduland Fossvogi 5 — 6 herb. 1 40 fm ibúð á 1 hæð. 4 svefnherb Sér þvottahús. Verð 14.0 millj. útb. 1 0.0 millj. Kleppsvegur 5 herb. 1 15 fm ibúð á 2 hæð. Ágæt ibúð. Verð 10.7 millj. útb. 7,8 millj. Bugðulækur 145 fm sérhæð við Bugðu- læk. 4 svefnherb. Rúmgóður bílskúr. Útb. 1 1.0 millj. Grenigrund Kóp. 135 fm. efri hæð i tvibýlis- húsi. Stór lóð. Verð 16.0 millj. útb. 1 1.0 millj. Byggðarholt Mosfl. Glæsilegt 145 fm. raðhús á einni hæð. Húsið skiptist i 4 svefnherb , stofu, sjónvarps- skála ofl. Bilskúr. Verð 15 millj. úrb. 1 1 millj. Opið i dag frá 10—4. i Kristján Knútsson | Daniel Árnason 1 Jón Magnússon hdl. 1 !Smarl<aðurinr ^ Austurstrati 6. Sfmi 26933. & & A & A <?) A & & &AA & <&

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.