Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976 Ársskýrsla Rafmagns- veitna ríkisins komin út KOMIN er út ársskýrsla Rafmagnsveitna ríkisins. 1 henni er greint frá starf- semi Rafmagnsveitnanna, raforkuöflun og sölu, mannvirkjagerð, fjármál- um og öðrum liðum starf- seminnar. Fjárhagsafkoma hjá Raf- magnsveitum ríkisins árið 1975 var góð og er rekstr- arhagnaður um 19 milljón- ir króna Rekstrargjöld voru 2.457 milljón krónur, þar með taldar afskriftir 387 m. kr., en tekjur voru 2.476 millj. kr. án stofnfjár- framlaga. Stofnfjárfram- lög voru heimtaugagjald notenda, 118 m. kr., og framlög Orkusjóðs til sveit- arafvæðingar, 156 m. kr. í skýrslu RR segir að meðal- hækkanir kostnaðar milli áranna 1974 og 75 séu: laun 51%, alm. efni 68%, dísilolía 42% og aðkeypt raforka 95%. Hliöstæð hækkun seldrar raforku nam 76%. Á árinu 1975 var unnið við ný- byggingar fyrir um 2.782 m. kr. og var það um 81% hækkun frá ár- inu áður. Er hér um að ræða nýbyggingar, bæði vatnsaflsstöðv- ar og dísilstöðvar, svo og stofnlín- U n dir skr if t alis t ar til að mótmæla bráðabirgðalögunum HÓPUR manna víðs vegar að af landinu hyggst hrinda af stað undirskriftasöfnun vegna setningar bráðabirgðalaganna hinn 6. september sl. vegna vinnudeilu sjómanna og útgerðar- manna og með þessu hyggjast sjómenn skora á Alþingi að ógilda lögin, að því er segir i fréttatil- kynningu 12 manna sem að undir- skriftasöfnuninni standa. Sam- hliða undirskriftalistum sjómanna eru listar fyrir þá sem Hjálmurinn bjargaði ÁREKSTUR varð milli bifreiðar og vélhjóls á mótum Grensás- vegar og Miklubrautar á mánu- dagskvöld. Var áreksturinn harð- ur og þeyttist ökumaður hjólsins af hjóli sfnu. Þetta var 16 ára piltur og fótbrotnaði hann illa. Hins vegar slapp hann við höfuð- meiðsl, þvi hann var með hjálm. Höggið var svo mikið að hjálmur- inn brotnaði og má telja öruggt að hann hafi þarna komið í veg fyrir stórslys. Á sunnudaginn var svo 4 ára stúlka fyrir bfl á Hverfisgötu rétt neðan Ingólfsstrætis. Hlaut hún mikið höfuðhögg og mun hafa höfuðkúpubrotnað. Liggur hún nú á gjörgæzludeild Borgar- spítalans. Styrkir til Skáksambands- ins frádráttarbærir MEÐ BRÉFI ríkisskattstjóra dags. 3. sept. sl. var Skáksam- bandi íslands veitt staðfesting á því, að gjafir og styrkir til þess á ;rinu 1976 yrðu frádráttarbærir til skatts og ætla má að svo verði einnig framvegis. Skilyrði fyrir frádrætti er að viðkomandi láti fylgja framtali sínu til skattyfirvalda sérstaka móttökukvittun frá Skáksam- bandinu fyrir styrkveitingunni. Stjórn Skáksambands íslands leyfir sér að vænta þess að þessi heimild verði til þess að velunnar- ar skáklistarinnar veiti því auk- inn stuðning. (Fréttatilkynning). 200 þúsund krónum stolið 200 þúsund krónum í beinhörð- um peningum var stolið úr íbúð ví Asgarð í Reykjavík á tímabilinu 19.30 til 0.1 á mánudagskvöld. Voru þetta allt 5000 króna seðlar. Ef fólk telur sig hafa orðið vart við grunsamlegar mannaferðir á þessum slóðum á umræddum tfma, er það beðið að hafa sam- band við rannsóknarlögregluna. 28611 Hraunbær 2ja herb. 60 ferm. íbúð á 3. hæð. íbúð þessi er alveg fullfrá- gengin. Verð um 6 millj. Njálsgata 2ja herb. um 40 ferm. kjallara- íbúð. íbúðin er tvö samliggjandi herb. Lítið eldhús með nýlegri innréttingu. Verð 2,5 millj. Ljósheimar 1 30 ferm. íbúð á 9. hæð. íbúðin er 4 herb. eldhús og bað og svo eitt hverb. sér með snyrtingu. Stórar suðursvalir. Verð 11,5 millj. Vesturberg 4ra herb. 1 12 ferm. jarðhæð. Mjög góð íbúð. Verð 8,5 útb. 6,5 millj. Vitastígur 4ra herb. 1 1 2 ferm. íbúð á hæð. íbúðin er skemmtilega innréttuð. Bílskúr. Verð 9 millj. Æsufell 4ra herb. 103 ferm. íbúð á 4. hæð. Bílskýlisréttur. Þetta er full- frágengin íbúð. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj. Brekkutangi raðhús sem er kjallari og tvær hæðir. Grunnflötur um 96 ferm. Bílskúr. Selst fokhelt. Verð 8 millj. Unufell endaraðhús 127 ferm. allt á einni hæð. Hús petta er með bráðabirgða innréttingu, en ann- ars er það að mestu leytif'ágeng- ið. Bílskúrsréttur. Frágengin lóð. Verð 1 4 millj. Við heimsendum nýja söluskrá. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Lúðvík Gizurarson hrl, Kvöldsími 1 7677. rekstrartruflanir hafi orðið á ár- inu af ýmsum sökum, aðallega veðráttu. 1 ofsaveðrum hafa t.d. staurar brotnað og Hnur slitnað, snjóflóð fallið á línur, aðrar lfnur fennt í kaf og fsing setzt á þær. Hefur farið mikill tfmi f alls kyns viðgerðir og endurbætur, og gild- ir það nokkuð jafnt um alla lands- hluta. Þá er f skýrslunni birt tafla um kaupmátt launa f tímakaupi i al- mennri hafnarvinnu í Reykjavfk árin 1962—75 gagnvart raforku f smásölu á orkuveitusvæðum Raf- magnsveitna ríkisins. Fengust t.d. fyrir klukkustundar vinnu um 67 kflóvattstundir árið 1974 en ekki nemaum47 árið 1975. Íshreinsun á lfnu. ur og aðalspennistöðvar sveitaraf- væðingar og fasteigna og fleira. Starfsmenn Rafmagnsveitna ríkisins voru taldir vera 330 í árs- lok en í árslok 1974 voru þeir 299 og hefur þvf fjölgað um 31. Ef miðað er við launagreiðslur til starfsmanna þá teljast f fullu starfi 295. 1 skýrslunni er greint frá þvf að vilja styðja baráttu sjómanna og mótmæla þeirri óvirðingu sem samningsrétti alls vinnandi fólks hafi verið sýndur með bráða- birgðalögunum, eins og segir i tilkynningunni. Nýtt raðhús Glæsilegt 137 ferm. endaraðhús við Yrsufell húsið er allt fullfrágengið. Laust strax. Mögu- leikar á að taka minni íbúð uppí. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl. Hafnarstræti 11, símar 1 2600 og 21750. Hafnarfjörður Ný komið til sölu: 4ra herb. íbúð á neðri hæð og hálfur kjallari í tvíbýlishúsi á góðum og rólegum stað við Álfaskeið. Sérinngangur. Sérhitaveita. Vönduð og góð íbúð. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764. JÖRFABAKKI 2ja herb. mjög góð ibúð á 2. hæð. Mjög rúmgóð og falleg ibúð. Verð um 6,0 millj. VESTURBERG 4ra—5 herb. ný ibúð á 1 hæð. 3 svefnherb. Sér þvottahús. Stærð 1 1 5 fm. Verð 10,7 millj. Dan V.S. Wiium, lögfræðingur. KÓNGSBAKKI 3ja herb. 85 fm. endaíbúð á 3. hæð i blokk. Verð: 7.3 millj. Útb.: 5.0 millj. YRSUFELL Fullbúið endaraðhús á einni hæð. Stærð ca. 135 fm. Skipti möguleg. Laust strax. Verð 1 3,5—1 6,0 millj s"f" Ármúla 21 R 85988 - 85009 MMB0II6 símar 21682 25590. Einbýlishús Höfum til sölu fallegt einbýlishús við Selvogs- grunn. Á neðri hæð eru stofur, eldhús, geymsl- ur o.fl. Á efri hæð 5 svefnherbergi. Flatarmál hússins er 80 m. Bílskúrssökklar. Húsinu fylgir 30 m viðbygging (atelier) sem nota mætti sem einstaklingsíbúð. MMOODG FASTEIGNASALA Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) s. 25590 og 21682. Hilmar Björgvinsson, hdl. heima 42885. Jón Rafnar Jónsson. heima 52844 AUGLÝSINÚASÍMINN ER: 22480 Tflareunlilabib Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Bólstaðarhlíð 4ra herb. glæsileg 1 20 fm. íbúð á 1. hæð. Bílskúrsréttur. Við Espigerði 4ra—5 herb. ibúð á 1. hæð með þvottahúsi á hæðinni. Laus fljótlega. Við Safamýri 4ra herb. ibúð á 4. hæð með bilskúr. Við Brávallagötu 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Laus fljótlega. Við Rofabæ 5 herb. ibúð á 3. hæð. Laus nú þegar. Við Bugðulæk 6 herb. ibúð á 2. hæð með 50 fm. bilskúr. Við Móaflöt Glæsilegt endaraðhús á einni hæð. Húsið er að grunnfleti 1 45 fm. með 50 fm. tvöföldum bil- skúr. Skiptist m.a. i 4 svefnherb. tvær samliggjandi stofur, skála, gott eldhús með borðkrúk, bað- herb. og gestasnyrting. Fullfrá- gengin og ræktuð lúð. Mikið útsýni. Við Ósabakka Fullfrágengið og vandað palla- raðhús með bilskúr. Á efsta palli eru stofur og húsbúndakrúkur, á miðpalli eru eldhús og gesta- snyrting, á neðsta palli 4 svefn- herb. sjúnvarpsherb. þvottahús, geymsla og fl. f Hafnarfirði Við Reykjavikurveg Einbýlishús (timbur) hæð, ris og kjallari. Á hæðinni eru stofur og eldhús og snyrtiherb. í risi eru 2 svefnherb. í kjallara eru 1. herb. og eldhús, þvottahús og geymsl- ur. Á Selfossi Glæsilegt einbýlishús tvær hæð- ir og ris. Á 1. hæð er innbyggður bílskúr, skáli, tvö vinnuherb. þvottahús, gufubað og geymsla. Á annarri hæð eru tvær sam- liggjandi stofur, fjölskylduherb. eldhús, bað, 2 svefnherb. og tvennar svalir. í risi er sjónvarps- skáli, 4 svefnherb. og baðherb. Eign í sérflokki. Teikningar og frekari uppl. á skrifstofunni. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. Skrifstofuhúsnæði Eitt — tvö herbergi óskast fyrir skrifstofur, helzt í austurbænum. Upplýsingar í síma 371 78. Sérhæð í Vesturbæ Til sölu 1 35 fm sérhæð við Hjarðarhaga ásamt bílskúr. íbúðin er 3 svefnherb, 2 stofur, sjón- varpshol og sérþvottaherb. Sérinngangur. Stór- ar innbyggðar suður svalir. Uppl. í síma 20449.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.