Morgunblaðið - 23.09.1976, Page 13

Morgunblaðið - 23.09.1976, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976 13 Ágúst I. Jónsson vera mesta óþurrkasumar, sem ég man eftir. Það hefur alltaf verið miðað við sumarið 1955 sem mikið rigningasumar, en það er lftið miðað við ósköpin í sumar, segir Snæbjörn og sýnir okkur töflu sem hann hefur tekið saman yfir úrkomu í Kvígindisdal i ágúst- mánuði frá því 1955. Sýnir hún bezt hversu mikið vatnsveður hef- ur verið í Kvfgindisdal f síðasta mánuði. úrkomu- heildar- dagar úrkoma mm. 1955 28 238.1 1956 9 12.6 1957 24 130.0 1958 6 13.4 1959 19 145.2 1960 8 48.7 1961 15 47.5 1962 7 13.4 1963 8 28.6 1964 10 101.6 1965 17 53.3 1966 9 100.0 1967 14 86.9 1968 18 183.8 1969 24 157.5 1970 14 34.0 1971 18 104.2 1972 20 209.9 1973 20 71.9 1974 10 13.1 1975 20 93.9 1976 28 396.0 Með sparisjóðsstörfum og veð- urathugunum hefur Snæbjörn að sjálfsögðu stundað búskap allan tímann. Nú seinni árin hefur son- ur hans þó að mestu leyti tekið við búrekstrinum, en hann býr i nýlegu húsi handan við veginn að Kvfgindisdal. Sjálfur býr Snæ- björn ásamt konu sinni i fallegu tvflyftu húsi fyrir ofan veginn. Húsið byggðu foreldrar Snæ- bjarnar árið 1903. — Ég hef yfirleitt verið með um 200 fjár og 5 kýr, segir Snæbjörn, en ég hef ekki þurft að hafa stórt bú vegna aukastarfanna. Annars hafa verið hér einhver óáran með kýrnar og hvað eftir annað verið hér kýrlaust fjós. Það hefur eng- inn getað útskýrt þetta, en eru sjálfsagt einhver álög, segir Snæ- björn og setjum við hér punktinn aftan við þetta samtal, sem hefði þurft að vera miklu lengra, því Snæbjörn hefur merka sögu að segja. Ólafur Magnússon á Hnjóti Kirkja er I Breiðuvfk og á Saur- bæ er verið að reisa kirkju, sem áður var á Reykhólum, en kirkja sú sem þar var áður fauk fyrir nokkrru. í heimsókn Morgunblaðsmanna að Hnjóti á dögunum röbbuðum við stuttlega við Ólaf Magnússon og bað hann Morgunblaðið að koma á framfæri þökkum til Dag- bjartar Torfadóttur, Sigurðar Gfslasonar og Sigrúnar Haralds- dóttur, en þetta fólk gaf kirkj- unni í Sauðlauksdal gjafir f sum- ar til minningar um látna ætt- ingja. 34 erlendir visindaleið- angrar komu í sumar 0 I sumar komu til Islands 34 erlendir rannsóknaleiðangrar, skv. skýrslu frá Rannsóknaráði rfkisins, en erlendir menn þurfa að fá leyfi hjá ráðinu til rannsókna hér á landi. Hafa vfsindamennirnir komið til ýmiss konar athugana, mest jarðfræðirannsókna og dvalið mislengi. I sumum leiðöngrunum er aðeins einn maður, en f öðrum eru fleiri saman. Hefur rannsóknaráð sent út lista með nöfnum hinna erlendu leiðangursmanna, viðfangsefni þeirra og nöfnum þeirra tslendinga, sem hverjum leiðangri ber að hafa samráð við. Frá Bandaríkjunum komu 7 feiðangrar til vísindalegra athug- ana á náttúrufræði og jarðfræði landsins. Einn vfsindamannanna, John Calkins, prófessor f geislunarlækningum og lffræði frá Kentucky-háskóla, er frá 10. maí til 10. nóvember við rann- sóknir á hugsanlegum áhrifum háloftamengunar á lífrfki sjávar með mælingum á útfjólubláum geislum og sýnatöku. Og annar, Dag Nummedal frá Kaliforníu- háskóla, var við annan mann í maf við rannsóknir á jarðmyndunar- fræði Skjálfandafljóts og Skaftár til að meta og greina svipuð ein- kenni á miðbaug Marz, í sam- bandi við greiningu mynda frá Vikingsgeimflauginni á vegum NASA. Frá Danmörku komu tveir leið- angrar, frá Frakklandi einn 7 manna leiðangur vegna hálofta- rannsókna, frá Noregi einn, Svf- þjóð þrír, Þýzkalandi fimm, allir til jarðfræðirannsókna, frá Skot- landi einn. Frá Rússlandi kom einn leiðangur til jarðfræðilegra REYKJAVIKURDEILD Bindindisfélags ökumanna efnir til góðaksturskeppni næstkom- andi laugardag, 25. september. Keppnin fer að þessu sinni aðal- lega fram I Kópavogi og verður ekið vftt og breitt um bæinn en ýmsar þrautir verða lagðar fyrir keppendur á leiðinni. Góðaksturs- keppninni lýkur á opnu svæði, sem afmarkast af Melaheiði, Lyngheiði, Tunguheiði og Gagn- heiði, og þar munu keppendur leysa af hendi margs konar þraut- ir, sem reyna á ökuleikni þeirra. Tilgangur BFÖ með góðakstri athugana á landi og landgrunn- inu. Flestir • voru visindaleiðangr- arnir frá Bretlandi eða 6 talsins almennir og 5 skólaleiðangrar. M.a. kom 18 manna leiðangur frá háskóla f Norfolk til rannsókna á skeldýrum og grasafræði. En auk jarðfræðirannsókna virðast Bret- ar hafa áhuga á ýmiss konar jöklarannsóknum hér. er að hvetja ökumenn til góðra aksturshátta og þekkingar á bfl- unum og umferðarreglunum, um leið og þeir taka þátt f skemmti- legum leik. Jafnframt vonast BFÖ til, að keppni sem þessi hvetji menn almennt til umhugs- unar um umferðarmál, sem gæti leitt til farsælli umferðar. Þátttöku skal tilkynna á skrif- stofu BFÖ, Skúlagötu 63, mið- vikudaginn 22. þ.m. kl. 9—19, og fimmtudaginn 23. kl. 9—17. Þátt- tökugjald er kr. 1.500. Fjölda keppenda verður að takmarka við 17 bila. Indriði Indriðason. Ættir Þing- eyinga annað bindi komið út KOMIN er út hjá Helga- felli og á vegum Sögu- nefndar Þingeyinga annað bindi af ættum Þingeyinga eftir Indriða Indriðason, rithöfund og ættfræðing, frá Fjalli. Bók þessi er rétt rúmar 400 bls. 1 öðru bindi er rakin ætt Guðmundar Pálssonar á Hóli f Kelduhverfi, ætt Halldórs Jóns- sonar á Skálum, ætt Jóns Sigurðs- sonar á Draflastöðum, ætt Markúsar Þorvarðssonar, ætt Nikulásar Buch, ætt Sigurðar Jónssonar á Gautsstöðum. Bókin er vendilega mynd- skreytt auk þess sem nafnaskrá fylgir fyrir bæði bindin. Góðaksturskeppni BFÖ á laugardag Hæðargarð 1 Ein sérstæðasta og jafnframt glæsilegasta byggð á landinu við Arkitekt Vffill Magnússon. Byggjandi Byggingafélagið Ármannsfell h.f. Höfum nú fengið til sölu húsin í Hæðargarði 1. Hér er um að ræða 23 sjálfstæðar einingar sem kalla mætti einbýlishús, raðhús eða fjölbýlishús. 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Verð frá kr. 6,9 millj. — 15,8 millj. Sameign verður að öllu fullfrágengin þ.e.a.s. gangstígar og bílastæði malbikuð, garður með trjágróðri og lýsingu. Húsin máluð að utan. v__________I------------------------------ íbúðirnar verða tilbúnar til afhendingar á tímabilinu maí—nóvember 1977. A skrifstofunni er til sýnis fullkomið líkan af byggðinni ásamt teikningum. KOMIÐ OG LEITIÐ UPPLÝSINGA. v«v,TSiir 'Tr-rr BUSTOFN h.f. ~~~~~ ! Funahöfði 1 9. Reyk|av!k simar 81663 — 81077 Lögmaður: Jón Einar Jakobsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.