Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.09.1976, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐJÐ, FIMMTUDAGUR 23. SEPTEMBER 1976 xiömtuPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Þú ert tilfinninganæmur í dag. Láttu samt ekki skapió hlaupa með þig f gönur. Einhveriar breytingar eru naudsynlegar. Nautið 20. aprfl — 20. maf Láltu þér ekki bregða þétl eitthvað óvænt gerist. Það gerist eitthvað skemmtiiegt seinni part dagsins og þór áskntnast eitthvað sem þú hefir lengi óskað þér. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf t dag skaltu gera það sem þig hefir lengi langað til. Farðu I heimsókn f kvöld til fólks sem þú veist að þú ert alltaf vel- kominn til. Krabbinn <9é 21. júnf — 22. júlí Margt bendir til þess að þú hljótir verð- skuldaðan frama á vinnustað. Fram- kvæmdu það sem þú hefir vanrækt að undanförnu. Ljónið ÉT*li 23. júlf — 22. ágúst Þú hittir margt áhugavert fólk f dag og ástamálin blómstra. Gleymdu samt ekki gömlu vinunum. Mærin 23. ágúst • 22. sept. Rómantíkin er skemmtileg, ekki sfst ef hún er leyndarmál. Vertu hjálpfús, ekki sfst við Iftilmaenann. Vogin WviiTiá 23. sept. ■ 22. okt. Sinntu málefnum heimilisins meira en þú hefir gert sfðustu vikur. Reyndu að vera víðsýnn og skalningsrfkur. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Nú er tfmi til kominn að framkvæma það sem þú hefur látið sitja á hakanum. I»ú gerir góðan samning f dag. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. 1 kvöld skaltu heimsækja vini og kunn- ingja. Stjörnurnar eru ekki sérlega já- kvæðar á dag, en ef viljinn er fyrir hendi gengur allt vel. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Leitaðu hjálpar þar sem þú hefir ekki leitað hennar áður og þú verður ekki fyrir vonbrigðum. Það er aldrei of seint að auka þekkingu sfna. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þér er óhætt að taka á þig meiri ábyrgð. Það er ekkert lát á starfsorkunni. Fjöl- skyldan verður þér hjálpleg. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Viljastyrkur þinn og áhugi eiga að yfir- stlga erfiðleikana. slá mótherjana út af laginu og þú vinnur þá á þitt mál. TINNI EF RALPH STORM k VAR SAKLAUS, , m HLAUT þA{? K SVOAPVERA » AÐ þÚ VÆRlR r EFSTUR A listanum/ SEM tukthus matukt SHERLOCK HOLMES I0.MAÚ 1889/ SHERLOCK HOLMES OG PR WATSON KOMA Tll- PARl'SAR BASED ON STORIES OF H íX..-.- 0,M- VIP KOMU OKKAR TlL PARlSAR TÓK LAFPI SARAH RAPCLlFFF. A MÓTIOKKUR.EN EG HAFPI pEKKT HANA LÖNGU'AÐUR EN HÚN GlFTIST RAOCLIFFE L’AVARPI. LJÓSKA W: SMÁFÓLK Jæja, ætli ég setji þá ekki gömlu góðu kylfuna mfna f geymslu enn einn veturinn. Þetta hefur verið góð kyifa... l'VE HAP iTfORTHKEE 5EA50M5, ANP THEf?E I5N'T A ŒACK IN ITÍ Ég hef notað hana í þrjú sumur og það sést ekki sprunga f henni! T0 CRACK A 6AT, V0U HAVE T0 HIT THE BAlLÍ Til þess að það komi sprunga f kylfu, þá þarftu að hitta bolt- ann!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.