Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976 UJFTLEIDIR HTfTITIMi c- 2 1190 2 11 88 € BÍLALEIGAN 5IEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL m 24460 • 28810 ## #• 22*0*22* RAUÐARÁRSTIG 31 Hestamenn Ódýrir spaða hnakkar Enn ódýrari spaðalausir hnakkar Enskar reiðbuxur Reiðhjálmar Beizli í úrvali Verzlið hagkvæmt Póstsendum SSfgtst Laugavegi 13, s. 13508. - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkrötu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarlírði Sími: 51455 Utvarp ReyKjavlk FÍMðfTUDkGUR 16. desember MORGUNIMINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnlr kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram iestri sögunnar um „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við Sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Guðjón Kristjánsson skipstjóra á fsa- firði um skuttogarakaup o.fl. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Mstislav Rostropovitsj og Alexander Dedjúkhln leika Sónötu nr. 2 I F-dúr fyrir selló og pianó op. 99 eftir Brahms / Pro Atre kvartett- inn leikur Pfanókvartett I Es- dúr op. 47 eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónieikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ Á frlvaktinni Gestir í útvarpssal NOKKRIR gestir verða i útvarpssal og leika tríó eftir Beethoven í kvöld. Það eru þeir Einar Jó- hannesson, Hafliði Hall- grimsson og Philip Jenk- ins og hefst leikur þeirr; kl. 19:35. Þeir flytja tríó ? B-dúr fyrir klarinettu selló og píanó op. 11 eftii Beethoven. Þessa gesti í útvarpssal þarf varla að kynna fyrir landsmönn- um, því þeir hafa oftsinn- is leikið áður opinber- lega. Fastir liðir AÐ VANDA eru 1 dag I útvarps- dagskránni ýmsir fastir iiðir, sem vert er að minnast á. Fyrst má nefna þátt Ingóifs Stefáns- sonar. Við sjóinn, ki. 10:25. Þar ræðir hann við Guðjón Kristjánsson, skipstjóra frá fsafirði, um skuttogarakaup og fleira. Fleira er fyrir sjómenn f dag, t.d. Á frívaktinni kl. 13:00 eða að loknum tiikynningum, sem verða ef til vill eitthvað lengur en það. Fyrir börnin og unglingana er lestur úr nýjum barnabókum kl. 16:40 og það er Gunnvör Braga sem annast umsjón með þættinum og að iestrinum loknum er Lagið mitt, óskalagaþáttur fyrir börn innan tólf ára sem Anne-Marie Markan kynnir. Eftir fréttir, kl. 19:35, er þátt- ur Helga J. Halldórssonar um dagiegt mál og eftir slðari kvöidfréttir að lokinni kvöld- sögunni er hljómplöturabb Þrosteins Hannessonar. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Brautin rudd; — fjórði þáttur Umsjón: Björg Einarsdóttir 15.00 Miðeegistónieikar Felicja Blumental og Sin- fóníuhljómsveitin I Vfn leika Pianókonsert f a-moll op. 17 eftir Ignaz Paderewski; Hel- muth Froschauer stj. Fllar- monfusveitin I Brno leikur ,JMótnaheftið“, hljómsveitar- svftu nr. 2 eftir Bohuslav V Hafliði Hallgrfmsson seiióleikari Einar Jóhannesson kla^rinettleikari Philip Jenkins pianóleikari Martinu; Jirl Waldhans stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Lestur úr nýjum barna- bókum Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sagrún Sigurðardótt- ir. Tónleakar. 17.30 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. KLUKKAN 20:20 hefst - flutningur leikritsins „Carvallo höfuðsmaður" eftir Denis Cannan. Þýð- andi er Bjarni Guðmundsson og leik- stjóri Gunnar Eyjólfsson. Með hlutverk fara: Pétur Einarsson, Róbert Arn- finnsson, Herdís Þor- valdsdóttir, Randver Þor- láksson, Ævar Kvaran, Baldvin Halldórsson og Ragnheiður Steindórs- dóttir. Leikritið gerist á styrjaldartímum í landi, „mitt á milli Austur- og Vestur Evrópu“ eins og höfundur orðar það. Caspar Darde er bóndi og leikprédikari sem hefur starfað í andspyrnu- hreyfingu í meira en tvö ár. Af ófyrirsjáanlegum ástæðum neyðist hann til að skipta um hlutverk við prófessor nokkurn, Winke að nafni, Winke fer heim til Caspars og þegar þangað koma þeir Carvallo höfuðsmaður og þjónn hans verður þessi hálærði vísandamaður að leika bóndann. Leikurinn er bitur ádeila á styrjaldir og tilgangs- leysi þeirra. Teflir höfundur fram heil- birgðri skynsemi móti blindu hervaldi og er ekki i vafa um hvar muni sigra að lokum. 18.00 Tónleikar. Tiikynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki Tilkynningar KVÖLDIÐ 19.50 Daglegt mál Helgi J. Haildórsson flytur þáttinn. 19.55 Gestir I útvarpssal Einar Jóhannesson, Hafliði Hallgrimsson og Philip Hen- kins leika Trfó f B-dúr fyrir klarfnettu, selló og pfanó op. 11 eftir Beethoven. 20.20 Leikrit: „Carvallo höf- uðsmaður“ eftir Dennis Cannan Þýðandi: Bjarni Guðmunds- son. Leikstjóri: Gunnar Eyjólfs- son. Persónur og leikendur: Carvailo ....Pétur Einarss. Winke .. Robert Arnfinnsson Smilja .................. ......Herdls Þorvaldsdóttir Gross .................... ' ......Randver Þorláksson Barón .....Ævar R. Kvaran CasparDarde ............. ......Baidvin Halldórsson Annf..................... ....Ragnheiður Steindórsd. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveínn Skorri Höskuidsson les (22). 22.40 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Denis-Cannan, höfund- ur leikritsins, er fæddur í háskólabænum Oxford árið 1919. Hann kom fyrst fram sem leikari 1936 en var í hernum öll stríðsárin. Árið 1946 fór hann að leika með „The Citizens Theatre“ í Glasgow og lék þá meðal annars Hjálmar í „Villi- öndinni" eftir Ibsen. Hann þreytti frumraun sína á sviði 1 London árið 1949 og hefur síðan leikið í allmörgum leikhúsum, m.a. 1 Shakespeare- leikritum og hann var einnig með í „Carvallo höfuðsmanni“, sem frumsýndur var í London 1950. Af öðrum leikritum hans má nefna „Misery Me“, „You and Your Wife“, og „Who is Your Father?“ Nýjasta leikrit hans, „Dear Daddy“, var frymsýnt í Oxford í september s.l. og vakti mikla athygli. FÖSTUDAGUR 17. desember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 Ferjur á fjörðum Noregs Heimildamynd um ferjurn- ar á Mæri og Raumsdal f Noregi, en ferjur eru afar mikilvæg samgöngutæki við strendur landsins. Þýðandi Hallveig Thorlacius (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.25 Kastljós Þáttur um innlend máiefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.30 Heill þér, Cæsar (Heil Caesar) 1 þessu nýja leikríti er stuðst við efnisþráðinn í leikriti Shakespeares, Juliusi Caesar. Höfundur handrits og leikstjóri John Bowen. Aðalhlulverk Anthony Bate, John Stride, Peter Howell og David Ailister. Caius Julius hefur nýlega verið kjörinn forseti lands sfns til fimm ára. t starf innanrfkisráðherra veiur hann Marcus Brutus, vammlausan mann, sem jafnframt er ieiðtogi þing- meirihlutans. Frjálslyndir flokksbræður Brutusar telja lýðræðinu ógnað með kjöri hins nýja forseta og ráðgera að ráða hann af dögum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Dagskrárlok. Carvallo höfuðsmaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.