Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976 FRETTIR í DAG er fimmtudagur 16 desember sem er 351. dagur ársins 1976 Árdegisflóð er í Reykjavik kl 01 29 og sið- degisflóð kl. 1 3.56. Sólarupp- rás i Reykjavik er kl 1 1 1 7 og sólarlag kl 1 5 30 Á Akureyri er sólarupprás kl 1 1 32 og sólarlag kl 14 44 Tunglið er í suðri i Reykjavík kl 08.59 (ís- landsalmanakið) Þessar telpur, Margrét Gróa Helgadóttir, Ingibjörg Gunnarsdóttir og Aðalheiður Þor- steinsdóttir, efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna og söfnuðu þær 9000 krónum til félagsins. NÝR tannlæknir, cand, odont. Tómas Ásgeir Einarsson hefur fengið leyfi heilbrigðis — og tryggingamálaráðuneytis- ins til að stunda tannlækn- ingar hér á landi. I Timariti lögfræðinga, sem nýlega er komið út, er m.a. grein eftir Eirík Tómasson stjórnarráðsfull- trúa: Könnun á gjaldþrota- úrskurðum 1960—1974, en könnun þessi var gerð á vegum Lagastofnunar Háskóla íslands. Er þetta mjög itarleg grein og töfl- ur birtar til frekari skýr- ingar. — Er þar á meðal tafla yfir gjaldþrotaúr- skurði á þessum árum i Reykjavik og utan Reykja- víkur, en i Reykjavik voru þeir alls 1120, en utan 198 talsins. Barði Friðriksson skrifar greinina 50 ára af- mæli embættis sáttasemj- ara rikisins. Ýmsar fleiri greinar og frásagnir eru I timaritinu, sem lýtur rit- stjórn Þórs Vilhjálms- sonar, sem skrifar grein- ina: Stétt í prófi. HEIMILISDÝR HVIT og grá læða, með rautt hálsband, hefurverið í óskilum um nokkurn tima að öldutúni 6, Hafnarfirði. Eigandi hringi i sima 52688. „Ævintýri Saelir eru þeir sem ofsóttir verða fyrir réttlætis sakir, því að þeirra er himnariki. Sælir eru þér þá er menn atyrða yður og ofsækja og tala Ijúgandi alt ilt um yður min vegna. (Matt 5, 10—12) KROSSGATA i II 1 Iz Wi ZlzZ 15 Lárétt: 1. beiða 5. róta 7. spádómur 9. sk.st. 10. grænmetinu 12. á fæti 13. Ifk 14. fyrir utan 15. sigruð 17. fuglar Lóðrétt: 2. flát 3. róta 4. flátinu 6. dýr 8. mann 9. rösk 11. spyr 14. fljótið 15. átt. Lausn á slðustu Lárétt: 1. maskar 5. fis 6. GG 9. naskur 11. at 12. jól 13. AA 14. inn 16. ár 17. ránið Lóðrétt: 1 magnaðir 2. kræf 3. kirkja 4. as 7. gat 8. örlar 10. vó 13. ann 15. ná 16. áð. ÓH! — Feldurinn er alveg geggjaSur. elskan! ást er . . . eins vangadans. og TM Reg U.S. Pat. Ofl.-Atl rtgtus L' 1976 Lo* Angeles Ttme» ý/$ FRÁ HÓFNINNI I FYRRINÖTT kom flutn- ingaskipið Eldvfk til Reykjavikurhafnar utan af landi. I gærmorgun komu togararnir Vigri og Bjarni Benediktsson af veiðum og lönduðu báðir aflanum hér. Dettifoss kom frá út- löndum í gær, en Bæjar- foss sigldi af stað áleiðis til útlanda og Jökulfell var væntanlegt af ströndinni I gær. I gærkvöldi hélt tog- arinn Hrönn til veiða. Munið jóla- söfnun Mæðra- styrksnefndar að Njálsgötu 3 BLÖO Ot3 TÍMARIT JÓLABRÉF Ur Hólastifti, sem komið hefur út árlega um 10 ára skeið, hefur bor- ist Dagbók og hefst á jóla- hugvekju, sem jafnframt er kveðja ritstjórans Jóns Kr. tsfeld, sem lætur af ritstjórn þessa litla blaðs. I því eru nokkrar stuttar sögur og frásagnir. 1 ÁHEIT DG GJAFIR \ Strandakirkja, afhent Mbl.: S.H.P. 500.-, L.P. 400.-, V.P. 400.-, I.Þ.P 400.-, R.E.S. 400.-, A.L.A. 1.000.-, S.H. 3.000.-, Sv.M. 1.000.-, R.M. 1.000.-, Fanney 2.000.-, A.G. 2.000.-, Gógó 1.000.-, Herdís 5.000.-, K.Þ. 300.-, G.O. 5.000.-, 0.1. 200.-, Þ.E. 350.-, Þ.H. 500.-, Ónefnd 200.-, Asgeir 300.-, M. 200.-, R.I. 1.000.-, Eyjólfur Þórarins. 1.000.-, J.V. 2.000.-, S.G. 1.000.-, Rósa 500.-, Þ.A.Þ. 300.-, R.B. 2.600.-, HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskéll miðvlkud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðb/er, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. FRA og með 10. III 16. desembrr er kvöld-, na-tur og helgarþjðnusta apótekanna I borginni I Lyfjabúóinni IÐUNNI, auk þess er Garðs Apótek opió til kl. 22 alla dagana nema sunnudag. — Siysavaróstofan I BORGARSPITALANUM er opin alian sóiarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaóar i laugardögum ög helgidög- um, en hægt er aó ni sambandl við lækni i göngudeild Landspltalans alla virka daga kl. 20—21 og i laugardög- um fri kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð i helgfdögum. A vlrkum dögum kl. 8—17 er hægt að ni sambandi vió lækni f sfma Læknaféiags Reykja- vfkur 11510. en þvf aóeins aó ekki niist f heimilislæknf. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Ninari upplýs- ingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknaféi. Isiands f Heilduverndarstöðinni er i laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn. Minu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensisdeild: ki 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvftabandið: Minud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. i sama tfma og kl. 15—16. — Fæóingarhefm ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild Aila daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 i helgidögum. — Landakot Minud,—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud kl. 15—16. Heimsóknartfml i barnadelld er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardelld: kl. 15—16 og 19.30—20. Bamaspftali Hrlngsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mínud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vfflls- staólr: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SJUKRAHUS C n C h\ LANDSBÓKASAFN ðUrll tSLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REVKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstreti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugarr**ga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 , sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opín lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39. þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þrlðjud. kl. 1.30—2.30.* Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingasklli Kenn- araháskólans miðvikud. kK 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, vlð Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BIRT er grein um brakið úr Njálsbrennu, sem fundizt hafði austur á Bergþórs- hvoli um sumarið við bygg- ingarframkvæmdir þar. Þegar þjóðminjavörður kom á vettvang hafði ekki tekizt betur til en svo, að „alt brakið úr Njálsbrennu var horfið og hann fjekk enga spýtu.“ Slðar segir: „En svo einkennileg eru atvikin, að maður sá, sem brýtur lögin með þvf að taka spýturnar tvær með sér (slfkt er óheimilt þegar um er að ræða fornminjafund. En fundir braksins úr Njálsbrennu hafði ekki verið tilk. yfirvöld- um) verður til þess að bjarga þeím frá glötun." 1 greininni er þess getið, að maður þessi hafi ekki vitað um lög þessi og þvf gerst lögbrjótur án þess að vita það. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRÁNING NR. 239 — 15. desember 1976. Elning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 189.5« 189.90 1 Strrllngspund 318.45 319.45* 1 Kanadadollar 186.55 187.05* 100 Danskar krönur 3233.90 3242.40* 100 Norskar krðnur 3622.85 3632.45* 100 Sænskar krðnur 4544.80 4556.80* 100 Flnnsk mðrk 4980.30 4993.40* 100 Framkir frankar 3798.70 3808.70* 100 Belg. frankar 517.75 519.15 100 Svissn. frankar 7715.45 7735.85* 100 Gyllinl 7591.00 7611.10* 100 V.-þýik mðrk 7908.40 7929.30* 100 Llrur 21.89 21.95 100 Austurr. Sek. 1114.45 1117.35* 100 Eacudos 600.35 601.95 100 Pesetar 277.40 278.10 100 Yen_ 64.31 64.48* * Breyling frð sléustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.