Morgunblaðið - 16.12.1976, Side 42

Morgunblaðið - 16.12.1976, Side 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976 GAMLA BIO Simi 11475 Rallý-keppnin (Diamonds on Wheels) Spennandi og skemmtileg, ný, ensk Walt Disney-mynd. Patrick Allen Cynthie Lund íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kynlífskönnuðurinn Kynlífskönnuðurinn Skemmtileg og nokkuð djörf ný ensk litmynd. um nokkuð óvenjulega könnun. gerð af mjög óvenjulegri kvenveru. MONIKA RINGWALD ANDREW GRANT íslenskur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Sýndkl. 3. 5. 7. 9 og'l’l ifiWÓÐLEIKHÚSIfl GULLNA HLIÐIÐ Frumsýning annan í jólum kl. 20 2. sýn. 28. desember kl. 20 3. sýn. 30. desember kl. 20 SÓLARFERÐ miðvikudag 29. des. kl. 20. Miðasala 13.15 —20. Simi 1- 1200 /----------------------------\ liiiilánsiii)ski|ili lil liínxiiiKki|il» ;Bl)NAÐi\RBANKI ÍSLANDS TÓNABÍÓ Sími31182 Útsendari mafíunnar (The outside man) . li-.AH'lOUISTRHli: /TlGlí' [jVyWY/)\\ THEOÚíblf/i MAfí MK:Hri ’ '/X JS ÍAMTIN UMBEHIO OKII Jl JA.OOUES IjERA/ [PG[ UmlBd Artists Mjög spennandi, ný frönsk- amerísk mynd, sem gerist í Los Angeles. Aðalhlutverk: Jean Louis Trintignant Ann Margret Angie Dickinson Leikstjóri: Jacues Deray Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Maðurinn frá Hong Kong íslenskur texti Æsispennandi og viðburðarrík ný ensk-amerísk sakamálakvik- mynd í litum og Cinema Scope með hinum frábæra Jimmy Wang Yu í hlutverki Fang Sing- Leng lögreglustjóra. Leikstjóri. Brian Trechard Smith. Aðalhlut- verk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Sýnd kl. 6, 8 og 1 0. Bönnuð innan 1 6 ára. • ' Hárgreiðslustofan Pamela, Laugateig 28, sími 37640 Hef opnað nýja hárgreiðslustofu að Laugateig 28. Býð góða þjónustu og það nýjasta í hártízku. Reynið viðskiptin. Pame/a Thordarson. Aðventumyndin í ár. Bugsy Malone Ein frumlegasta og skemmtileg- asta mynd. sem gerð hefur veríð. Gagnrýnendur eiga varla nógu sterk orð til þess að hasla henni. Myndin var frumsýnd ! sumar i Bretlandi og hefur faríð sigurför um allan heim siðan. Myndin er i litum gerð af Rank. Leikstjóri Allen Parker Myndin er eingöngu leikin af börnum. Meðalaldur um 1 2 ár. Blaðaummæli eru á einn veg: Skemmtilegasta mynd. sem gerð hefur verið. Mynd fyrir alla fjölskylduna: Sýnd kl. 5. Góða skemmtun. Tónleikar kl. 8.30. ISLENZKUR TEXTI Syndin erlævísog (Peccato Veniale) (Peccato Veniale) Bráðskemmtileg og djörf, ný, ítölsk kvikmynd í litum — fram- hald af myndinni vinsælu „Allir elska Angelu", sem sýnd var við mikla aðsókn sJ. vetur. Aðalhlutverk: LAURA ANTONELLI, ALESSANDRO MOMO. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Electrolux Eldavélarnar komnar aftur. Vinsamlegast vitjið pantana sem fyrst. Vðrumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1A. Matvörud. S. 86 111. Húsgagnad. S 86-112. Vefnaðarvörud. S. 86-113. Heimilistækjad. S. 86-117. Slagsmál í Istambul Hressileg og fjörug itölsk slags- málamynd með ensku tali og isl. texta. Bönnuð börnum innan 1 2 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARÁ8 B I O Sími32075 „Vertu sæl” Norma Jean Ný bandarísk kvikmynd sem seg- ir frá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. íslenskur texti. Sýnd kl. 1 1 til laugardags. Bönnuð innan 1 4 ára. Demantstúlkan DOMLD SUTHERLAJVD JENIVIFER ONEILL LADY ICE Afar spennandi og skemmtileg sakamálamynd í litum og cinema scope. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 9 til laugardags. Bönnuð börnum. BINGÓ - GARNIÐ fæst í HOFI, Ingólfsstræti 1, (gegnt Gamla bíói). I ^_________________y i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.