Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 48
Demantur 4$ æðstur eðalsteina #uU & é>tlftir Laugavegi 35 FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976 Jóla- krásin dýr STYKKIÐ af rjúpu kostar nú 750 krónur t flestum matvöru- verzlunum á höfuðborgar- svæðinu. Töluvert framboð mun vera á rjúpu um þessar mundir, enda munu rjúpur hafa selzt verr en oft áður vegna hins háa verðs. 1 fyrra kostuðu rjúpur um 390 krðnur stykkið, þannig að verð- hækkunin milli ára er geysi- teg. Vífilsstaðir: Bandaríkin: ÞAÐ hefur ekki viðrað vei til jðlatréssölu á berangri sfðustu daga, en veðurfræðingurinn okk- ar var f gærkvöfdi ekki alveg von- laus um að þetta gæti færzt f betra horf I dag, þðtt tvfsýnt væri. Hann átti fremur von á þvf að regnsvæðið og sunnanáttin myndu f nðtt færa sig austur á bðginn og hér vestan lands yrði þá hæg vestlæg átt með élum og það kðlnaði f bili — en aðeins f bili þvf að hann þðttist sjá meiri vætu á leiðinni. Ljósm. Ól.K.M. „Ákvörðun sak- sóknara gersam- lega óeðlileg” — RÉTTUR saksðknaraembættis- ins til að vfsa málinu til okkar er ðtvíræður samkvæmt réttarfars- Margeir teflir á heimsmeistara- móti unglinga MARGEIR Pétursson skákmað- ur heldur á mánudaginn til Hollands, þar sem Hann tekur þátt f heimsmeistaramöti ungl- inga, sem fram fer f borginni Groningen dagana 21. desem- ber til 6. janúar n.k. Er Margeir eini fslenzki skákmaðurinn, sem þátt tekur f mðtinu. Tefldar verða 13 umferðir eftir Monradkerfi, en keppend- ur eru alls 56 að tölu. Eru þetta piltar 20 ára og yngri. Meðal keppenda eru nokkrir piltar, sem nú þegar hafa aflað sér nokkurrar frægðar á skáksvið- inu, svo sem Englandsmeistar- inn Mestel, Sviþjóðarmeistar- inn Schússer, Noregsmeistar- inn Helmers og rússneski unglingameistarinn Vladi- morov. lögum, en hitt er svo annað mál, að ég tel þessa ákvörðun saksókn- ara gersamlega ðeðlilega eins og málum var háttað, sagði Halldðr Þorbjörnsson yfirsakadðmari f Reykjavík f gær, þegar Mbl. leit- aði hjá honum álits á þeirri ákvörðun embættis ríkissaksðkn- ara að fela sakadðmi Reykjavíkur rannsðkn á máli Guðbjarts Páls- sonar leigubifreiðarstjóra, sem nú situr f gæzluvarðhaldi vegna gruns um meint fjármálamis- ferli. Halldór sagði, að rannsókn málsin s hefði byrjað í Keflavík, þar hefði verið búið að úrskurða mann í gæzluvarðhald vegna rannsóknarinnar og hefði því verið langeðlilegast að ljúka henni þar. Sagði Halldór, að það væri ekki með neinni gleði að hann tæki við þessu máli, en þetta væri ákvörðun saksóknara og þyrfti því að finna mann til að taka við málinu. Væri augljóst að __ Framhald á bis. 26 un á frystum Þorskflökin hækka um 14% — Pund- ið af ýsublokk komið í 95 cent StÐUSTU daga hafa orðið miklar hækkanir á frystum fiskflökum og blokkum á Bandarfkjamarkaði og munu hækkanirnar vera þær mestu, sem komið hafa fram f einu. Þorskflök hafa hækkað um 14%, ýsu- og steinbftsflök um 4%, þorskblokk um 6% og er nú komin f 90 cent pundið. Þá hefur ýsublokk hækkað um 8% og er komin f 95 cent pundið. Samtals mun hækkunin sfðustu daga nema um 1.5 til 2 milljörðum krðna á ári. Kom þetta fram þegar Morgunblaðið ræddi f gærkvöldi við Eyjólf tsfeld Eyjðlfsson, forstjðra Sölumiðstöðvar hrað- frystihúsanna. Að sögn Eyjólfs Isfelds hafa hækkanirnar einkum orðið á þorski, ýsu, steinbft og löngu. Þar sem þessar verðhækkanir næðu bæði til neytendapakkninga, blokka og helztu fisktegundanna, þá væru þetta mestu hækkanir, sem hann myndi eftir, eða komið hefðu fram á sama tfma. Hér yrði þó að hafa í huga, að neytenda- pakkningar með þorski, sem skiptu mestu máli, hefðu ekkert hækkað sfðan í lok október 1975. Sem dæmi um verðbreytingarnar nefndi Eyjólfur, að þorskflök hækkuðu allt að 13,5 cent á hvert enskt pund eða 14%. Aðrar hækk- anir væru minni en t.d. hækkuðu ýsu- og steinbítsflök um 3.5 til 4.5 cent, eða rúm 4%. Þorskblokkin hækkaði um 5 cent, eða tæp 6% og væri hún komin f 90 cent hvert Eyjðlfur tsfeld Eyjðlfsson fiski pund. Þá hefði ýsublokk hækkað um 7 cent, eða 8% og væri hún nú komin í 95 cent pundið. Eyjólfur sagðist áætla að miðað við framleiðsluna á Bandarikja- markað í ár, þá næmu þessar hækkanir um 8,5%, en miðað við heildarframleiðslu ársins þýddi þetta milli 6% og 7% hækkun. Morgunblaðið spurði Eyjólf hvort þessar hækkanir kæmu ekki til með að gerbreyta rekstraraðstöðu frystihúsanna og möguleikum þeirra til fiskverðs- og kauphækkana. — Þessar hækkanir eru að sjálfsögðu mjög kærkomnar og hjálpa til að bæta óhagstæðan vöruskiptajöfnuð, þar sem hér er um að ræða upphæð, sem nemur Framhald á bls. 26 Seldi 133 lestir fyrir 18,9 millj. kr. TVEIR íslenzkir netabátar seldu ufsa f V-Þýzkalandi í gær og fengu báðir gott verð fyrir aflann. Helga Guðmundsdóttir frá Patreksfirði seldi 133 lestir fyrir 239 þúsund mörk eða 18.9 milljón- ir króna. Meðalverð á hvert kfló var kr. 142. Þá seldi Þórir GK 50,5 lestir fyrir 91 þúsund mörk eða 7.2 milljónir króna. Meðalverð á kfló var kr. 142.30. Uppsagnatími hjúkrun- arkvenna framlengdur? FORSVARSMENN Rfkis- spftalana hafa nú leitað eftir þvf við fulltrúa fjármálaráðuneytis- ins að af þess hálfu verði teknar upp viðræður við Bandalag starfs- manna rfkis og bæja vegna þeirra fimm röntgentækna, sem sagt hafa upp störfum við rfkis- spftalana út af ðánægju með kjaramál. 1 samtali við Morgunblaðið í gær sagði Georg Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Ríkis- Yfirheyrslur byrjuðu í gær TVÖ vitni voru yfirheyrð í gær vegna kærunnar á hendur lögreglunni ( Keflavfk fyrir ðlöglega handtöku I Vogum f fyrri viku, þegar Guðbjartur Pálsson og bflstjðri hans voru handteknir. Að sögn Stein- gríms Gauts Krist jánssonar setudðmara f málinu, er ekk- ert hægt frekar að segja um rannsðknina, þar sem hún er á byrjunarstigi. Fleiri vitni verða væntanlega kölluð fyrir á næstu dögum. spitalanna að hann vonaðist til að þessar viðræður myndu geta leitt til þess að bráðabirgðalausn fyndist á málum þessara röntgen- tækna með svipuðum hætti og varð hjá Borgarspítalanum. Þá sagði Georg, að af hálfu Ríkisspíltalanna væri nú einnig verið að senda út bréf til I hjúkrunarkvenna við Vífilsstaða- sjúkrahúsið, sem sagt hefðu upp störfum við sjúkrahúsið út af óánægju með kjaramá). Alls hefðu tæplega 30 hjúkrunar- konur þar sagt upp störfum en nokkrar þeirra ynnu að vísu aðeins hluta úr degi. Nokkrar Framhald á bis. 26 dagar til jóla DO Stórfelld verðhækk-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.