Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976 itJöruti Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthfas Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni GarSar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6, slmi 10100 Auglýsingar ASalstræti 6, simi 22480 Áskriftargjald 1100.00 kr. á mánuSi innanlands. í lausasölu 60.00 kr. eintakið. Verður efnahagsbat- inn stöðvaður? Línurnar í efnahags- málum okkar ís- lendinga um þessar mund- ir eru í rauninni afar skýr- ar samkvæmt þeim upplýs- ingum, sem fram koma í nýrri greinargerð Þjóð- hagsstofnunar um fram- vindu efnahagsmála í ár og horfur á árinu 1977. Eftir- farandi staðreyndir blasa við. Ríkisstjórnin, sem tók í raun við þrotabúi í efna- hagsmálum óðaverðbólgu og tómum sjóðum, hefur á tveimur árum náð þeim árangri, að verðbólgan hefur minnkað um helming frá því sem hún var, þegar ríkisstjórnin tók við völdum. Viðskipta- hallinn við útlönd hefur minnkað úr 11—12% af þjóðarframleiðslu niður í 3,6% á þessu ári. Gjald- eyrisstaðan hefur farið batnandi. Gert er ráð fyrir, að ríkissjóður verða greiðsluhallalaus á þessu ári og nú þessa dagana er Alþingi að afgreiða fjárlög sem einkennast af mikilli aðhaldssemi. 1 dag eru til staðar allar forsendur til þess, að hin jákvæða þróun geti haldið áfram. Við getum náð verð- bólguvextinum enn meira niður á næsta ári. Við get- um bætt viðskiptajöfn- uðinn enn betur. Við get- um bætt gjaldeyrisstöðuna enn betur. Við getum náð enn betri tökum á opinber- um fjármálum og sterkari stjórn á efnahagslífinu í heild sinni. Og þær verð- hækkanir, sem orðið hafa á erlendum fiskmörkuðum munu stuðla að því, aó þetta verði unnt og að okkur takist að komast upp úr þeim efnahagslega öldu- dal, sem við erum nú í. En hér er víð vissan vanda að etja. Enda þótt allar þessar stærðir, sem skipta máli í okkar efna- hagskerfi, sýni jákvæða þróun er hitt alveg ljóst, að dýrtiðin hefur kreppt mjög að kjörum almennings í landinu. Þetta á sérstak- lega við láglaunafólk, þ.e. ófaglærða verkamenn, iðnverkafólk, afgreiðslu- og skrifstofufólk, og líf- eyrisþega. Kjör þessara hópa þarf að bæta verulega á næsta ári og það á að vera unnt. En að mati Þjóðhagsstof- unar er það alger forsenda þess, að efnahagsbatinn haldi áfram, að aðhald verði í opinberum útgjöld- um og lánveitingum. Og ennfremur, að hófsemi gæti í kjaramálum á næsta ári. Alþingi mun næstu daga afgreiða fjárlög, sem einkennast af aðhaldi. Bankakerfið hefur nú um nokkurra missera skeið náð verulegum tökum á út- lánaaukningu og hjá fjár- festingarsjóðum hefur nokkuð miðað á þessu ári. Sá árangur, sem fjármála- ráðuneytið hefur náð við að halda útgjöldum innan ramma fjárlaga er jákvæður. En nú er spurt; hvað verður um kjarasamninga á næsta ári. Þeir, sem svartsýnir eru, spá launa- sprengingu næsta vor. Við skulum aðeins doka við og gera okkur grein fyrir því, hvað það mundi þýða, ef svo færi. Launasprenging mundi þýða, að afkoma undirstöðuatvinnuveg- anna færi versnandi. Hún mundi þýða vaxandi en ekki minnkandi verðbólgu. Hún mundi þýða vaxandi en ekki minnkandi viðskiptahalla á næsta ári. Hún mundi þýða minnkandi en ekki vaxandi gjaldeyrissjóð og svo mætti lengi telja. Hver er bættari með því aö samið verði næsta vor um stórfelldar launa- hækkanir, sem hefðu þessar afleiðingar. Mundi láglaunafólkið græða á því? Mundu verkamenn, iðnverkamenn, afgreiðslu- fólk og lífeyrisþegar græða á því? Hefur þetta fólk grætt á verðbólgunni síðustu ár? Svari hver sem svara vill en svörin þekkjum við öll. Aukin verðbólga mundi ekki bæta kjör þeirra, sem allir eru sammála um að tryggja þurfi kjarabætur. Á næstu mánuðum verða teknar ákvarðanir um kaup og kjör, sem I raun eru einnig ákvarðanir um það, hvort efnahagsbatinn heldur áfram eða ekki. Við skulum taka þessar ákvarð- anir með opin augu og gera okkur strax grein fyrir afleiðingum þess ef kjara- málin fara úr böndum. ____jíeinaformi" eða „bókmenntalega ^ hugsj6n mennskn g B hlaðamcnnsku isss ~*srsr~ ÍHSVSi r>Aifínni rri - kristnum manni. enda„^“vorki s=2 _ nenni vi ^ f ‘þjer ekki úr T~_a(Pbenda á afl minningabæk- "Sefu^'n"tengálum^ " . tyrrnefndri minmnsabóluj, fiininu pclma. er sk , Jfeiminn au fjalla ráSsrsrtns l:i kirkiunnar mönn* farifl fram hjáAtirkjiann ÍHSES SSíHiáss: T^fl rát afgguflspj51lunum afl eftir Morgunblaðinu: „I mið- bókinni tlngur eg var fjallaði Laxness m.a. um Krist...“, en í Reykjavíkurbréfinu stendur að sjálfsögðu: „t miðbókinni, 1 túninu heima, fjallaði Laxness m.a. um Krist...“ Og Þjóð- viljinn hefur enn eftir Morgun- blaðinu: „í fyrrnefndri minningabók, Ungur eg var, er skáldið að venju ófeimið að fjalla um viðkvæmustu málefni...“, en í Reykjavíkur- bréfinu stendur að sjálfsögðu: „I fyrrnefndri minningabók, I túninu heima, er skáldið að venju ófeiminn að fjalla um viðkvæmustu málefni...“ t guðanna bænum Svavar minn, upp á hærra plan, annað getur hefnt sín illilega eins og í þessu tilfelli. Og vinsamlegast lestu nú bækur Halldórs Laxness, áður en þið þarna í Síðumúlanum fjallið um þær og það sem um þær er ritað. Hann hlýtur að eiga það skilið, þótt sletzt hafi upp á vinskap ykkar. Með kveðju til Gils, Matthfas Johannessen. proui ^^^^ení^eíta istenff Hryssingslegt rit minnii Jón Auftuns Lestunu Laxness, Svavar ÖSKÖP er nú ömurlegt að láta alltaf draga sig niður á plan sem engum manni er sæmandi (ég tala nú ekki um nú á dögum þegar blaðamennska á að vera listræn). Nú síðast fjallar Svavar Gestsson (s), ritstjóri Þjóðviljans og kollega, um síðasta Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins og kemst að þeirri niðurstöðu að ég hvetji til þess að lúskrað sé á Halldóri Laxness. Ekkert er fjær lagi. 1 Reykjavikurbréfinu er einungis varpað fram þeirri spurningu, hvers vegna íslenzk kirkja rökræðir ekki við hann um undirstöðuatriði kristn- innar fyrst skoðanaágreiningur skáldsins og kirkjunnar manna er jafn augljós og raun ber vitni. En látum það vera. Hitt er kollrak að það skuli vera opinberað í Þjóðviljanum í gær, að ritstjóri blaðsins fjallar um Reykjavikurbréfið um Laxness^þar sem honum var að. sjálfsögðu sýnd full kurteisi þótt sumar fullyrðingar hans væru dregnar í efa eins og gengur, án þess ritstjórinn hafi lesið minningabækur skáldsins. Það sést af tilvitnunum hans. 1 Reykjavikurbréfinu var vitnað til ummæla Laxness um Krist í minningabók hans, 1 túninu heima, en I Þjóðviljanum segir að kaflinn hafi birzt i síðustu bók skáldsins nýútkominni, Ungur eg var. Er nú til of mikils mælzt að ritstjóri Þjóð- viljans lesi bækur nóbels- skáldsins áður en hann gerir úlfaþyt vegna þeirra og um- ræðna sem um þær spinnast, svo mikill og marktækur rit- höfundur sem i hlut á. Svo eru umræðurnar f Reykjavíkurbréfinu kallaðar „venjulegt Morgunblaðskast" og það I grein, þar sem tilvitnanirnar i Morgunblaðið eru falsaðar. Þjóðviljinn hefur minn | Hvorki hósti | né stuna Matthias Johannesen skrifar f jóra metra i Reykjavikurbréf á sunnudaginn, aflallega til þess aft biója þjóókirkjuna um aó hirta þann skálk Halldór Lax- ness. Matthias segir: ~.r tiallafli ' axness m a^ ám Krist á pann veB, aó kalt vatn hlýtur aó hafa runmó milli skinns og hörunds á hverjum sanntrúuóum knstnum manm, enda þótt þess hafi ekki oróió vart og hvorki heyrst stuna né hósti frá kirkjunnar monnum vegna ummæla skáldsins-.. J staöinn fyrir aö rokræöa vió þá, sem draga kristmdóm- inn og tilvist höfundar hans I e"a berast kirkjunnar menn Islenskir á banaspjot og stund- ‘ummeöþeimhættiaöuggsetur aö hverjum þeim, sem kys ao hafa lCrist einan leiötoga sinn ur "lCristur4 heldur°gbetur viö sögu, enda þótt þaö hafi fanö framhjá kirkjunnar monnum - segir skáldiö aö Gamla testa mentiö sé „hrvssmgslegt og á margan hátt óyndislegt nt og hiytur aö vekja óbeit jafnt barna sem fulloröinna, mjog ókristilegt rit... Og skáldiö bætir viö, aö „vanalegum skóla- dreing núna er ógerningur aö ráöa af guöspjöllunum a i frá- saenir um Krist eigi nokkuö skylt viö sagnfræöi. Þarf læröa grillufángara til aö trua þvi Lúskrið á Halldóri Einhvern tima heföi islensk kirkja risiö upp af minna tilefm en þessu og a ,m .k. reynt aö gera

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.