Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni Helgu Eiríksdótt- ur eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Starf organista við ísafjarðarkirkju er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 1 977. Nánari upplýsingar gefur Gunnlaugur Jónasson, sími 3123, ísafirði. Sóknarnefnd ísafjarðar Skrifstofustúlka óskast í hálfs dags starf. Tilboð sendist augl. deild Mbl. merkt: Atvinna — 4700. Starf að félagsmálum Óskum eftir að ráða ungan mann, karl eða konu í fullt starf, frá og með 1. janúar 1977. Starfið er m.a. fólgið í fræðslu- starfi, í tengslum við námskeiðin „Viðhorf til vímugjafa ", Auk þess að annast dag- legan rekstur sambandsins. Viðkomandi þarf að hafa töluverða reynslu í starfi að félagsmálum, og bindindissemi er áskilin. Umsóknarfrestur er til 23. des. n.k. frekari uplýsingar veitast í síma 21618, virka daga kl. 18 — 20. Og einnig í símum 31447 og 34606. Islenzkir ungtemplarar Pósthólf 1 153. Háseta vantar á netabát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 92-1333 og 92-2304. W Utvegsmenn Skipstjórar Frystihús á Suðurnesjum óskar eftir neta- bátum í viðskipti á komandi vetrarvertíð. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 23. des. '76 merkt: „Vertíð '77 — 1275 Rafmagnstækni- fræðingur Nýútskrifaður frá veikstraumsdeild Aarhus Teknikum — sérfag „analog styrkingsteknik (reguleringsteknik)" — óskar eftir góðri framtíðarstöðu. Uppl. í síma 5081 9. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi óskast keypt Skrifstofuhúsnæði til leigu í vesturbænum ca 1 20 fm. Tilboð sendist augl. deild Mbl. merkt: Leiga — 4699. Festivagn Óskum að kaupa festivagn 2ja hásinga ca 10 metra langan. Óyfirbyggðan, í góðu lagi. Upplýsingar í síma 99-1 301 . húsnæöi öskast Geymslu- húsnæði Óskum eftir að taka á leigu vörugeymslu- húsnæði 3 til 4 þúsund fermetra. Hf. Eimskipafélag íslands Vöruafgreiðsla. M/ólkurbú Flóamanna fundir — mannfagnaöir Vestmannaeyjar Konur Vestmannaeyjum Aðalfundur Sjálf- stæðiskvennafélagsins Eygló verður hald- inn í samkomuhúsinu fimmtudaginn 1 6. desember og hefst með borðhaldi kl. 8 e.h. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Bæjar- og þjóðmálin rædd. Bingó. Stjórnin Fáksfélagar Þeir, sem eru með hesta í hagbeit hjá félaginu athugi að smalað verður næstu helgi, sem hér segir: laugardaginn Geld- inganes, hestar verða í rétt kl. 10—1 1. Laugardaginn Dalsmynni, hestar verða í rétt kl. 14 —15 sunnudag, Saltvík, hestar verða í rétt kl. 10—11 og í Arnarholti kl. 13 —14. Hestaeigendur, sem ætla að taka hesta sína í hús, verða að koma á staðinni, og greiða hagbeitar- gjald, bílar verða til flutnings á hestunum. Síðasta smölun fyrir jól. Hestamannafélagið Fákur. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ný teppi og mottur Teppasalan, Hverfisgötu 49. Pelsinn auglýsir Pelsar í miklu úrvali. Góðir greiðsluskilmálar. Hlý og falleg jólagjöf sem vermir. Pelsinn Njálsgöfu 14, sími 20160. Kanínupelsar Loðsjöl (Capes), húfur og treflar. Skinnpsalan, Laufásvegi 19, 2. hæð til hægri, simi 1 5644. Kjólar — Kjólar Stærðir 36 — 50. , Gott verð. Dragtm, Klapparstig 37 Dekk — mótorpúðar Vil kaupa vetrardekk stærð 825-—20, og mótorpúða i Volvo Amazon. Simar 34349 og 30505. Takið eftir: Sem nýr danskur silfurborð- búnaður (kóngamynstur) á hagstæðu verði til sölu. Þeir sem hefðu áhuga vinsamleg- ast sendi nafn og simanúmer til augl.deildar Mbl. sem fyrst merkt: Silfurborðbúnaður — 4698. 20 ára stúika, tækniteiknari óskar eftir heils dags starfi. Meðmæli. Uppl. i sima 42333. Atvinna óskast Raftæknir óskar eftir vinnu frá og með áramótum. Uppl. i sima 50827. Bílar — Skuldabréf Seljum bíla fyrir 3ja til 5 ára skuldabréf. Fiat 132, '75, fallegur og vandaður bill, litið ekinn. Morris Marina 74. 2ja dyra, gulur. Volkswagen 1200-L '74 dökkgrænn, fallegur. Mercedes Benz 230 '69 innfl. sept. '74, sól- toppur, aflstýri, litað gler ofl. Aðalbilasalan, Skúlag. 40, simar 19181 — 15014. 1 húsnæöi : L Njarðvík Til sölu 2ja herb. ibúð við Hjallaveg. T.b. undir tréverk. Til afhendingar fljótlega. Fasteignasalan Hafnargötu 2 7, Keflavik, simi 1420. Keflavik Til sölu 5 herb. efri hæð við Miðtún. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Fasteignasalan Hafnargötu 2 7, Keflavík, simi 1420. Keflavík Til sölu vel með farin 3ja herb. ibúð við Vatnsnesveg. Laus stra*. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. jólav. IOOF 1 1 = 15812168’/2 = Jólav. K.F.U.M. A.D. Aðaldeildarfundur i kvöld kl. 20.30. að Amtmannsstig 2 B, „hinn fyrirheitni," Bibliu- lestur í umsjá séra Franks M. Halldórssonar. Allir karlmenn velkomnir. Fíladelfia Almenn æskulýðssamkoma i kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Samkomu- stjóri Svanur Magnússon. Nýtt líf Heilagsanda samkoma i Sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði i kvöld kl. 20.30. Gunnar Þor- steinsson og vinir af Vellin- um taka til máls. Látið ekki jólaundirbúninginn halda ykkur frá blessun Guðs. Allir velkomnir. Gönguæfingar skiðamanna hjá Skiðafélagi Reykjavikur verða við Kjarvalsstaði i kvöld, fimmtudag, kl. 7. Skiðamenn mætið vel og stundvislega. Þjálfarar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.