Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976 Hallalaus ríkisbúskapur: H jöðnun verðbólgu og viðskiptahalla Gott samstarf 1 fjárveitingarnefnd HÉR fer á eftir fyrri hluti ræöu Jóns Árna- sonar, formanns fjárveit- inganefndar, 2 2. umræðu fjárlegafrumvarps fyrir árið 1977. 1 þessum þætti ræðunnar fjallar Jón um starf fjárveitinganefndar, nýja þætti í fjárlagafrum- varpinu, aðhaldsaðgerðir til að ná hallalausum ríkis- búskap o.fl. — t síðari hluta ræðunnar, sem birt- ist á morgun, gerir hann grein fyrir breytingartil- lögum fjárveitinganefndar við fjárlagafrumvarpið. Fjárveitinganefnd hefur allt frá þingbyrjun haft til athugunar frumvarp til fjárlaga fyrir árið 1977 og rætt málið á samtals 38 fundum. Svo sem undanfarin ár hefur undirnefnd fjárveitinganefndar, sem skipuð er einum fulltrúa frá hvorum þingflokki, sem sæti á f nefndinni, starfað nokkuð á milli þinga og kynnt sérýmsa þætti í ríkisbúskapnum. Hefur það vissulega komið sér vel við endanlega afgreiðslu fjár- legafrumvarpsins, að slík athug- un hafa átt sér stað, og þá farið ofan í rekstur einstakra ríkis- stofnana, — Ég tel að þessi störf nefndarinnar mætti auka veru- lega, og með þeim skapast betri skilningur á milli fjárveitinga- valdsins, ef svo má að orði kom- ast, og þeirra fulltrúa sem eru í forsvari ríkisstofnananna, og að sjálfsögðu finnst oftast að þeir beri af lítið úr býtum, þegar því fjármagni er skipt, sem til ráð- stöfunar er hverju sinni þegar fjárlög eru afgreidd.— Að öðru leyti má segja, að vinnubrögð fjárveitinganefndar hafi verið með sama hætti og áð- ur, þannig, að nefndarmenn hafa skipt með sér verkum, og unnið í undirnefndum, að sérstakri at- hugun vissra málaflokka.— Þessi vinnubrögð hefur Alþing- ismönnum verið kunnugt um, og hafa þeir yfirleitt komið á fram- færi slnum áhugamálum við und- irnefndarmenn, eftir því sem um málefni hefur verið að ræða. Þá hefur nefndin sem fyrr átt góða samvinnu við Hagsýslustjóra og starfsmenn Fjárlaga- og hag- sýslustofnunar fjármálaráðuneyt- isins. Hefur það komið nefndinni að ómetanlegu gagni við afgreiðslu málsins. Samnefndarmönnum mínum vil ég þakka sérstaklega fyrir gott samstarf í nefndinni, og gildir þar einu máli um fulltrúa stjórnar- andstöðuflokkanna sem sam- herja, — allir hafa jafnan verið reiðubúnir að leggja sig fram til að auðvelda nefndarstörfin og leysa úr miklum vanda, sem oft er fyrir hendi, þegar takmörkuðu fjármagni skal skipta I marga staði til aðkallandi verkefna. Enda þótt fjárveitinganefnd, hafi ekki orðið á eitt sátt, um heildarstefnu varðandi afgreiðslu fjárlagaf”.mvarpsins og skili þvi tveim nefndarálitum, þá er það svo, að breytingartillögur sem nefndin flytur á þingskjali nr. 162 eru fluttar af nefndinni sameigin- lega, en minnihlutinn tekur það fram, að hann hefur óbundnar hendur um afstöðu til einstakra tillagna, sem fram kunna að verða bornar og áskilja sér einnig rétt til að flytja frekari breytingartil- lögur. Viðbótarþættir í fjárlagafrumvarpi Þegar gerður er samanburður á fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1977 og fjárlögum yfirstandandi árs, verður að hafa það í huga, að við samningu fjárlegafrumvarps fyr- ir árið 1977 eru breyttar forsend- ur. Það hefur lengst af verið venj- an að byggja grundvöll og af- greiðslu fajrlega á verðlagi og gildandi kauptaxta, svo sem verið hefur f desembermánuði, þegar fjárlög hafa verið afgreidd. Nú er það hins vegar svo, að í gildi eru kaupsamningar fram á mitt næsta ár, — kaupsamningar sem fela i sér, nokkra kauphækk- un á næsta ári. Þá eru einnig önnur ákvæði kaupsamningsins, em fela í sér viðbótarhækkun, ef verðlagsvlsi- tala fer yfir ákveðin mörk, eða svokallað rautt strik. Þetta ákvæði samningsins hef- ur þegar haft nokkur áhrif til hækkunar og er sýnt, að um frek- ari breytingar verður að ræða, til hækkunar á samningstímabilinu. Sá munur sem I gildandi kaup- samningum felst, til viðbótar des- tolla, og þá sérstaklega vegna iðn- aðarins. Hefur frumvarp þess efn- is þegar verið lagt fram á Alþingi og gert ráð fyrir að það verði afgreitt fyrir þingfrestun, nú fyr- ir jól. Þar er gert ráð fyrir því, að þessi umrædda tollalækkun muni nema um 350 millj. króna og nið- urfelling söluskatts á umræddum vöruflokkum, muni nema um 150 millj. kr., eða samtals um 500 millj. kr. Þessar staðreyndir verður að sjálfsögðu að taka með I reikning- Jón Arnason, formaður fjárveit- inganefndar Alþingis ingar efndar, að veita verði sterkt aðhald i útgjaldaáformum rlkis- sjóðs. Með margvíslegum efna- hagsráðstöfunum ríkisstjórnar- innar og ekki sfst I aðhaldi I út- gjaldaáformum rfkissjóðs, við fjárlaga gerð fyrir yfirstandandi ár, hefi tekist að ná verulegum árangri I glfmunni við efnahags- vandann. Þannig eru nú horfur á, að tak- ist að koma viðskiptahallanum við útlönd niður I 4% af þjóðarfram- leiðslunni á yfirstandandi ári, en hann varð 12% af þjóðarfram- leiðslu árið 1974. Þá er þess vænst að nú muni nást greiðslujöfnuður hjá ríkis- sjóði á yfirstandandi ári, og er það öfugt við það sem átt hefur sér stað á undanförnum árum. Þessi þróun hefur vafalaust átt sinn þátt I þvl að minnka verð- bólguna úr 50—60% á árinu 1974, niður fyrir 30% á yfirstandandi ári. Þó að árangurinn sé engan veg- inn nægilega góður I glímunni við verðbólguna, þá er þó hér stefnt I rétta átt og það sem athyglisverð- ast má teljast I þessu sambandi er, — að þessi umtalsverði árang- ur hefur náðst, samtfmis því, að verulegar framkvæmdir hafa átt sér stað um allt land og full at- vinna verið fyrir hendi fyrir alla vinnufæra menn. Ég geri mér fyllilega ljóst, að Fyrri hluti ræðu Jóns Amasonar, formanns fjárveitinganefndar, við 2. umræðu fjárlaga ember-verðlagi og -kauplagi, mun vera um 4.700 millj. króna, og er þá ekki tekið tillit til áhrifa af rauða strikinu. En i því sambandi er um veru- legar upphæðir að ræða, varðandi tekjur og gjöld rfkissjóðs, og því nauðsynlegt að sá þáttur fjárlaga- dæmisins, sé kannaður, áður en fjárlög verða afgreidd. Forstöðumenn þjóðhagsstofn- unar komu nú nýlega á fund nefndarinnar, og skýrðu frá því að stofnunin væri nú með þessi mál I endurskoðun, og er þess að vænta, að niðurstöður, hvað það snertir, geti legið fyrir um miðja næstu viku, eða áður en endanleg afgreiðsla fjárlaga fer fram. Hvaða áhrif til hækkunar þess- ar verðlags- og kauplagsbreyting- ar koma til með að hafa á fjárlaga- gerðina, verður ekki sagt um að svo stöddu, en þó má telja víst, að hér sé um verulegar upphæðir að ræða, sem koma til með að hækka bæði tekjubálk og gjaldhlið fjár- laganna. Svo sem kunnugt er, kemur fram I athugasemdum við fjárlagafrumvarpið, að nú um næstu áramót tekur gldi fimmti áfangi tollalækkunar samkvæmt aðildarsamningi við Fríverslunar- bandalagið og viðskiptasamningi við Efnahagsbandalagið. Tollatekjutap vegna þessara samninga er I frumvarpinu metið á 600 milljónir króna og var þá ekki gert ráð fyrir öðrum tolla- breytingum. Nú hefur hins vegar verið ákveðið að ganga lengra I lækkun inn, áður en frumvarpið verður afgreitt við þriðju umræðu. Eins og breytingartillögur nefndarinnar bera með sér, er þar um nokkrar upphæðir að ræða, sem vanáætlaðar höfðu verið, eða að ríkisstjórnin hafði ekki að fullu tekið afstöðu til, hver fjár- upphæð skyldi vera eins og til dæmis útgerðarstyrkurinn til stærri togaranna. Þá hefur nefnd- in ekki séð sér annað fært, I sum- um tilfellum, en að hækka lítið eitt fjárveitingar til fjárfestinga- liða eða framkvæmda, og kem ég nánar að því síðar. t Greiðsluhallalaus fjárlög Allt fyrir þessar ákvarðanir, em þegar hafa verið teknar, mun fjárveitinganefnd stefna að þvl að miða tillögur sínar við það að fjár- lög fyrar árið 1977, verði afgreidd greiðsluhallaiaus. í þvf sambandi verður að horf- ast I augu við það, að ekki verður unnt að verða við ýmsum beiðn- um um fjárframlög til margvís- legra mála, sem tvfmælalaust er brýnt að leysa, en verður ekki komist hjá að fresta um sinn til þess að fjárlagaboginn bresti ekki og forðað verði að sá efnahagsbati sem nú virðist eiga sér stað, á yfirstandandi ári, renni út I sand- inn. Það er álit meirihluta fjárveit- ýmsum finnt mikið á vanta, að framkvæmdir á vegum þess opin- bera haldist I hendur við aukinn tilkostnað og verðbólgu. En ef svo væri, má öllum vera ljóst, I hvert öngþveiti væri stefnt með efna- hagslff þjóðarinnar, ekki aðeins rfkissjóðs, heldur einnig þjóðar- innar allrar. Það er oft um það rætt, að draga þurfi úr rekstri hans opinbera og þá sé allur vandi leystur. I þessu sambandi vantar þó oftast að nefna ákveðnar stöður eða stofn- anir sem leggja mætti niður, eða draga saman seglin í rekstranum. Ég held að allflestar ríkisstofn- anir eigi það sammerkt, að for- stöðumenn þeirra telja sig illa haldna af þvf fjármagni sem þeim er f té látið. Þetta er ofurskiljanlegt, þvf sí- aukin og ný tækni bjóða uppá svo mikla möguleika til hvers konar rannsókna og framkvæmda, að þar getur verið um óstöðvandi eftirspurn fjármagns að ræða. Aðhaldsaðgerðir En hvað sem segja má um út- þenslu f ríkiskerfinu, er að mínu áliti einn alvarlegur ágalli, sem allt of oft hefur átt sér stað, í hinum opinbera rekstri, en það er þegar forstöðumenn rfkisstofn^ ana leyfa sér að virða að vettugi ákvarðanir Alþingis og fjárlög og fara sinu fram um mannaráðning- ar og eyðslu, burt séð frá þvf hvað f.iárlög heimila. Kom þetta glögglega í ljós á síðastliðnu ári, þegar fjármála- ráðuneytið lét gera starfsmanna- skrá yfir ráðna starfsmenn í ríkis- kerfinu. Svo sem Alþingismönnum er kunnugt, leiddi þessi könnun í ljós, að nokkuð á annað hundrað starfsmenn voru f fullu starfi við ýmsar ríkisstofnanir, án þess að heimild væri fyrir hendi til ráðn- ingar. í fjárlögum yfarstandandi árs var ákveðin upphæð til ráðstöfun- ar f þvf skyni að mæta launa- greiðslum til þeirra manna, sem að dómi fjárveitinganefndar væri óhjákvæmilegt að fastráða til starfa, en að öðru leyti skyldi því fast fylgt eftir, að viðkomandi, sem ekki væri fyrir hendi fjár- veiting til að mæta kostnaði, skyldi sagt upp og starfið lagt niður. Ég vil nota þetta tækifæri og undirstrika, að ég tel að strangari aðhaldsaðgerðir og breytt vinnu- brögð Fjármálaráðuneytisins f þeim efnum, að fylgjast betur með útstreyminu úr rfkiskassan- um, eigi sann þátt i bættri afkomu ríkisins á þessu ári. Með þeirri fjárlagagerð, sem nú er unnið að, á þann hátt að gert er ráð fyrir auknum kostnaði, sem þekktur er, fram á mitt næsta ár, ætti að vera auðveldara fyrir alla aðila áð gera greiðsluáætlanir, og um leið að fylgjast með að greiðsl- ur úr ríkissjóði sé eðlilegar og f samræmi við f járlög. Erindi enn til athugunar Svo sem áður, hefur fjárveit- inganefnd við athugun sfna á fjár- lagafrumvarpinu átt viðtöl við fjölmarga aðila, forstöðumenn hinna ýmsu rikisstofnana, for- svarsmenn sveitarfélaga og ann- arra sem komið hafa með erindi til nefndarinnar, vegna margvís- legra málefna, sem öll eiga það sammerkt, að farið er fram á fjár- veitingar f einu eða öðru formi. Nefndin hefur eftir föngum reynt að kynna sér öll þau mál- efni sem nefndinni hafa borist, en þvf miður er það svo, að enda þótt vakin hafi verið athygli á því, að hafi menn málefni, sem ætlast er til að tekið sé tillit til við af- greiðslu fjárlaga, þurfi þau að berast til viðkomandi ráðuneytis, eigi síðar en um mitt sumar, þá er reynslan hins vegar sú, að erindi eru að berast nefndinni allt fram á sfðasta dag fyrir afgreiðslu fjár- lagafrumvarpsins, og er þá ekki við því að búast, að nefndinni vinnist tími til að lesa slfk erindi yfir, hvað þá að taka þau til af- greiðslu. Hjá nefndinni liggja enn nokk- ur erindi, em hún mun taka til nánari athugunar á milli um- ræðna, en auk þess eru vissir málaflokkar, sem bíða afgreiðslu af nefndarinnar hálfu til þriðju umræðu, m.a. endanleg afgreiðsla um fjárveitingar til ríkisspítal- anna, bæði gjaldfærður stofn- kostnaður og rekstur; tillögur um skiptingu á fé til íþróttasjóðs, — tillögur um sjóvarnagarða og ferjubryggjur, fjárveiting til fiskileitar o.fl. Þá eru enn óafgreiddar tillögur um orkusjóð og ýmsar fram- kvæmdir, sem tengdar eru láns- fjáráætlun, — en þess er að vænta að lánsfjáráætlun verði lögð fram á Alþingi einhvern næsta dag, eða í tæka tfð til þess að unnt verði að afgreiða mál, sem henni eru tengd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.