Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.12.1976, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIJD, FIMMTUDAGUR 16. DESEMBER 1976 41 félk í fréttum Islenzk stúlka, Kristín Bjarna- dóttir, leikur aðalhlutverkið í nýjum framhalds- myndaflokki í danska sjónvarpinu + Fáir ísiendingar hafa orðið sjðn- varpsstjörnur a.m.k. erlendis en f sjðnvarpsþáttum sem danska sjðn- varpið sýnir um þessar mundir leikur ung íslensk stúlka Kristín Bjarnadðtt- ir aðalhlutverkið. Þættir þessir heita „Anna og mennirnir“ og eru gerðir eftir nýjustu sögu Hermans Stillings og Eriks Nörgaards um Önnu, fátæku stúlkuna sem kemst ðsködduð á sál og líkama út úr öllum erfiðleikum. Her- mann Stiiling segir orðrétt f dönsku dagblaði „Eiginlega hefðum við viljað fá stúlku sem við þekktum til að leika önnu en svo fundum við þessa fs- lensku stúlku og hún er stórkostleg. Hún getur grátið eftir skipun. Þegar við segjum „gráttu“ grætur hún eins og við værum að misþyrma henni.“ Hér sjáum við tvær myndir af Kristfnu Bjarnadóttur f hlutverki Önnu. Efri myndin var í Berlinske tidende ásamt langri umsögn en hin var á forsfðu Politiken. Lysenko látinn + SKÝRT hefur verið frá þvl f Sovétríkjunum að þar hafi ný- lega látizt prófessor T.D. Lysenko, en hann var sérlegur ráðgjafi Jósefs Stalfns f land- búnaðarmálum, erfðafræðing- ur að mennt og eru honum þakkaðar ýmsar kenningar og uppgötvanir f landbúnaði sem stuðluðu mjög að vexti hans á Stalfnstfmanum. Lysenko. Lysenko var fæddur f Ukrafnu árið 1898 og að námi loknu hóf hann störf og tilraun- ir með ýmsar korntegundir og náði umtalsverðum árangri og var vegur hans hinn mesti á meðan Stalfn var og hét. Eftir lát Stalfns sætti Lysenko nokkurri gagnrýni, meðal annars af hálfu Krúsjefs sjálfs sem vildi skella skuld- inni á hann fyrir alls konar mistök sem orðið hefðu f land- búnaði á valdatfma Stalfns. Engu að sfður komst Lysenko f náðina aftur en hvarf sfðan úr sviðsljósinu mjög um sama leyti og Krúsjef. Þmsí glasilega samstnSa ar búin útvarpstnki og magnara, cassattu, sagulbands- taaki, plötuspilara og 2 hátölurum og kostar aSeins kr. 146.940.- maS öllu Nú geta allir eignast fullkomna stereo eöa 4 rása samstæðu frá TOSHIBA stœrstir I heimi I framleiSslu electroniskra tœkja ^oóhíba Útvarpstækið er með langbylgju, mið- bylgju, FM bylgju og FM stereo. Innbyggt Ferritcore loftnet tryggir mikla næmni. Magnarinn er 1 6w með bassa, diskant og jafnvægisstillum. Stereo eða 4 rása MRX- kerfi. Plötuspilarinn er reimdrifinn með stórum disk. Armurinn er vökvalyftur sjálfvirkt stopp og færsla á arm. Cassettusegulbanastækið er bæði fyrir upptöku eða afspilari I stero 2 upptöku- mælar og 3 stafa teljari. Sjálfvirk upptaka. Hátalarnir eru tveir stórir, mál 31 X37X 14,6 sm. í hvoru boxi eru 2 hátalarar. 1 6 sm bassa- hátalari og 5 sm. hátónahátalari ÞETTAER TÆKIFYRIRALLA í FJÖLSKYLDUNN GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR ÁRS ÁBYRGÐ EINAR FARESIVEir «. CO. HF. Bergstadastræti 10A aimi 21565 HELZTU KOSTIR: Z 325 ný ryksuga frá Electrolux ★ 850 w mótor — tryggir nægan sogkraft ★ Snúruvinda — dregur snúruna inn I hjóliS ó augabragði. ★ Sjálflokandi pokar — hreinlegt að skipta um þi. ★ Rykstillir — lætur vita þegar pokinn er fullur. •ár Sjálfvirkur rykhaus rykhaus — lagar sig að fletinum sem ryksuga i. rSI Vörumarkaöurinnhf. ÁRMÚLA 1A. Matvörud. S. 86-111. Húsgagnad S 86-112. Vefnaðarvörud. S. 86-11 Heimilistækjad. S. 86-11 7. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.