Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1976 45 Nýr forsetils- lendingadags- ins í Kanada ERNEST Stefansson hefur verið kosinn forseti íslendingadagsins i Manitoba til tveggja ára. Hann hefur í mörg ár tekið virkan þátt i starfsemi Islendinga vestan hafs, m.a. átt sæti í undir- Ernest Stefansson búningsnefndum ís- lendingadagsins og gegnt öðrum störfum á þessu sviði. Ernest er sonur þeirra Ollu og Stefáns Stefánssonar, sem nú er forseti Þjóðræknisfélags íslendinga i Vesturheimi. Fyrsti Islendingadagurinn var haldinn 2. ágúst 1890 og á næsta ári verða hin árlegu hátíðahöld haldin í 88. sinn f Gimli frá 30. júli til 1. ágúst. Við þetta tækifæri mun fólkið hylla f tali og söng land uppruna síns og landið sem nú er þeirra eigið. (Tilk. frá undirbúningsnefnd islendinga- dagsins í Kanada). PHILIPS KANX TÖKIN ,\ T.EKNINN'I" HEIMILISTÆKI SF Hafnarstræti 3, simi 20455 — Sætúni 8, simi 1 5655. NYBOKKOMIN - BOKAM/ÐS TÖÐIN C3 0 3 & M 1 § FORN FRÆGÐARSETUR Möðrudalur á Efra Fjalli - Vallanes á Völlum - Klypp- staður í Loðmundarfirði - Breiðavíkurþing á Snœfells- nesi - Breiðabólstaður á Skógarströnd - Breiðaból- staður í Vesturhópi - Mœli- fell i Skagafirði - Kvíabekk- ur í ólafsfirði - Svalbarð i Þistilfirði. A bók þessa eru skráðir 9 þœttir af fornum og merkum hefSarsetrum og kirkjustöðum ▼iða um land. Raldn er saga stað- anna, ábúenda og kirkjuhaldara. sem mest kvað að, fyrr á öldum og allt fram til vorra daga, og eru þessir þœttir samofnir sögu lands og þjóðar um aldaraðir. Höfimdurinn, sira Agúst Sig- urðsson á Mœlifelli, er löngu þjóðkunnur fyrir gagnmerk erindi í útvarp, blaða- og tímarita- greinar, og má teljast meðal hinna hœfustu frœðimanna þjóð- arinnar. Má furðu gegna hve ótrúlega miklum fróðleik honum hefur tek- izt að safna saman um hin fomu frœgðarsetur, sem hann tekur til umfjöllunar, og heimildakönnun og einstök efnistök lýsa fágœtri vandvirkni, elju og alúð. Andstœður rílddœmis og ör- birgðar fyrri alda eru hér dregn- ar sterkum litum; reisn og faU mannsins i baráttu og önn hins daglega lifs. Hraldn er hin þjóð- sögulega skýring og lýst grimmd og imyndun galdratrúarinnaT. Hér er leitað vitt til fanga, þó að megin efnið sé söguþráður ein- stakra staða. Bóldna prýða um 200 ljósmyndir og teikningar. S I Stórbrotin búenda og hefdarsetra gam/a /s/ands fram ti/ okkar daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.