Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1976 61 PTT,S^,~r = VELVAKANDI . SVARAR í SÍMA J0100 KL. 10 — 11 1 FRÁ MÁNUDEGI y ny i? Langþráðu takmarki náð ég fæ frá Tryggingunum, en víst passa ég mig með að kaupa ekki svo mikið kjöt, því ég þarf þess ekki. Ég er venjulega ekki heima eina viku til hálfan mánuð, þá reyni ég að koma mér á Reykja- lund eða Borgarspítalann í æfingar. Þú hefur ekki sagt mér hvaða vélaverkstæði þú vannst á þegar þú varst heilbirgður. — Ég hef ekki komist að því ennþá vegna spurninga i þér. Ég hef um dagana unnið innan um allskonar fólk. Þjófa, slagsmála- hunda og topplygalaupa, en þarna á verkstæðinu var valinn maður i hverju rúmi, og ekki man ég eftir að nokkur hlutur, sem smíðaður var eða viðgerður kæmi aftur, nema að ætti að breyta honum. Það var bara ég ,sem ekki var fyrsta-flokks maður við störfin, en þeir voru góðir við mig, og reyndu að sjá ekki þegar mér mistókst. Þetta verkstæði var i Arnarvogi i Garðabæ, eigandinn Sigurður Sveinbjörnsson, gekk um, ef hann hafði tíma frá öðru, gaf mönnum góð ráð, og gerði að gamni sínu, og rak þá oft upp stóra hlátra. Næst var aðalverkstjórinn Sigur- þór Jónsson, en honum er áður lýst að nokkru, og er hann nú framkvæmdastjóri. Hann lærði þarna rennismíði sem unglingur, að ég bezt veit, og hefur verið þarna síðan. Næst kemur Pálmar sem útvegaði mér vinnuna, og er hann verkstjóri, þegar Sigurþó er ekki við þá kemur Eyþór, sem er verkstjóri yfir samsetningarsmíði með meiru, og aðalverkstjóri þeg-' ar hinir eru ekki við. Þá er það Lárus Jónatansson, sem er trúnaðarmaður á vinnustað, með meiru. Svo koma tveir Kristjánar annar rafsuðumaður með meiru og hinn er rennismiður. Síðan koma rennismiðirnir i röð: Ingólfur, Brynjólfur,, Þorkell Ingimundarson, en faðir hans Ingimundur er útiverkstjóri í skipavinnu, þegar hann kemst yfir það, annars er honum farið til hjálpar, svo er einn maður sem er ótalinn, en það er Össi minn, maður sem getur allt en er hafður á stóra fræsaranum, annars tolla þeir illa í fræsingunni, það er nákvæmisvinna og fyrirferðar- mikil skipti á hlutum. En hann er hæglátur og góður fagmaður, og ég hugsa að hann fari aldrei aura- laus heim um helgar. Ðakka þér fyrir, ég held ég segi: „Fáum við meira kaffi?“ Já, á skrifstofunni vinnur ein kona og einn karlmaður, og svo er tæknifræðingur, ég myndi segja að þau á skrifstófunni ynnu minsta kosti á við 2 menn hvort, minnsta kosti konan (Erla), því hún er alltaf við, en Friðrik fer skreppitúra fyrir fyrirtækið. Bless. G.S.“ Þessir hringdu . . . • Of mikill hraði Ein í jólaundirbúningnum: — Mér finnst vera kominn alltof mikill hraði og of mikil læti í kringum allan þennan ágæta jólaundirbúning hjá okkur. Út- varpið er yfirfullt af tilkynning- um og þar er keppst við að segja okkur hvað við eigum að kaupa til jólagjafa. Við, sem erum kannski í fullri vinnu, verðum svo að nðta hverja lausa mínútu til að hlaupa af stað og kaupa eitthvað sætt fyrir Nonna og Siggu og vanga- velturnar byrja, — hvar var þetta nú aftur auglýst — hvað hét nú bókin sem var auglýst svo sniðug- lega í sjónvarpinu í gær o.s.frv. Og úr því að farið var að nefna útvarpið má geta þess að mér finnst að það eigi að takmarka þennan tíma sem það tekur til auglýsinga, það verður hver dag- skrárliðurinn eftir annan að víkja og eftir stendur fátt nema aug- lýsingar og jólakveðjur, sem þó eru allmiklu skárri en aug- lýsingarnar. En þetta er sennilega of mikil og drjúg tekjulind til að útvarpið megi við því að missa af SKAK / UMSJÁ MAR- GE/RS PETURSSONAR A Reykjavíkurskákmótinu 1976 kom þessi staða upp í skák Guðmundar Sigurjónssonar, stórmeistara, sem hafði hvítt og átti leik, gegn Birni Þorsteins- þessu. En ég er viss um að þessar og ekki sízt meðal barnanna, það tilkynningar allar, bæði í útvarpi er alltaf verið að minna þau á og sjónvarpi eiga stóran þátt í því jólin, hvað sé stutt í þau og fleira i að auka á hraða og spennu sem þeim dúr. En þá er liklega ríkir þessa síðustu daga fyrir jól tilgangi auglýsinganna náð? HÖGNI HREKKVÍSI />-/7 Hcyrdu! Ég sé um þetta sjálfur. aftafellssýslu Öræfi og Hafnarhreppur Nú loksins er öll byggða- sagan komin út. Ómetan- legur gimsteinn i fjársjóð na. Þeir, sem sínum, ist að fá ia upp- æsku- im stað í isilegum bínd- lindin fáanleg í örkuðu upplagi. BOKAUTGAFA GUÐJONSO, LANGHOLTSVEGI 111, REYKJAVÍK, SÍMI 85433 Félag framleiðslu og matreiðslumanna Halda jólatré mánudaginn 27. desémber í Súlnasal Hótel Sögu kl. 3. Félagar eru hvattir til að mæta. Miðar afhentir á skrifstofum félaganna í dag 22. des. kl. 3 — 5. Nefndin. THE NEW „ , ,y DAVENSEtSupCr9%/ Hleðslutækin 3 stærðir ®nau Siðumúla 7—9 Simi 82722. st h.f B3? SIG6A V/öGA £ v/LVtRAU 28. Rh5!! gxh5 (Auðvitað ekki 28... Rxh5 29. Dxh7+ mát) 29. Hg3 h4 (Ef 29. .. Kh8 þá 30. Rxh7!) 30. Re6-I-! Svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.