Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1976 57 folk í fréttum + Þessi I jólasveinabúningnum var tekinn fastur ðsarfit tveimur eins klæddum vinum sfnum f bænum Charleston f Vestur-Virginfu. Voru þeir þremenningarnir félagar f Hare Krishna hreyfingu f bænum Cleveland f Ohio-fylki, og höfðu klæðst jólasveina- búningi til að betla peninga f einhverja sjóði. Verður ekki annað sagt en að það sé til ama þegar menn misnota búning jólasveinsins góðláta til að verða sér úti um hluti á ólöglegan hátt. ÞESSAR myndir af Suzi Hunt og Richard Burton (ofar) og Elizabeth Taylor og John Warner (neðri) voru nýlega teknar í London, en þá vildi svo til að kærustu- pörin tvö gistu á sama hðteli um tfma, þ.e. Dorchester hðtelinu fræga. „Við fáum okkur sennilega nokkur glös saman,“ sagði Richard þegar hann var spurður um hug sinn til nærveru fyrrum konu sinnar og hennar kærasta. Ekki hefur nein kjaftasagan kvisast út um dvöl þess- ara tveggja kærustupara á hóteli þessu í London, nú nýverið, og hafa því sennilega ekki átt sér stað neinir flokkadrættir þar í húsi. Jörðin varð helvfti fyrir geimfarann Það eru sjö ár sfðan geimfar- inn Edwin E. „Buzz“ Aldrin steig fæti á tunglið, annar f röðinni af manniegum verum. Hann segist aldrei hafa verið eins hamingjusamur og á þvf augnabliki er hann steig fæti sfnum á tunglið. En sú hamingja breyttist fljótt f þunglyndi er hann kom aftur til jarðarinnar. Hann lagðist f drykkjuskap og þunglyndi. „Ég hélt ekki út einn einasta klukkutfma án þess að fá mér drykk,“ segir geimfarinn, en hvers vegna? Það getur hann ekki útskýrt f dag. Hann hefur nú ekki snert áfenga drykki f heilt ár og þakkar það mest elsta syni sfnum, Mike, hann gat talið föður sinn á að reyna að hætta að drekka. Aldrin var lagður inn á sjúkrahús og notar ennþá lyf og gengur til sál- fræðings en segist óðum vera að endurheimta andlegt jafn- vægi. + Hann var kosinn mesti persónuleiki breskra fþrótta fyrir árið 1976, hann John Curry, skautamaðurinn ágæti. Hann vann hjörtu og hug allra með frammistöðu sinni á sfð- ustu vetrarólympfuieikum, en nú hefur hann sagt skilið við fþróttirnar og gerst atvinnu- sýningamaður skautalistarinn- ar. Segist Curry ætia að gera skautafimi að list og leitar hann nú f öllum skúmaskotum sfnum með það f huga að fá fram sem mesta listræna tjáningu sem úr skautun má fá. Hefur Curry gengið nokkuð vel f ætlunarverki sfnu, og segja sumir að honum hafi tekist að gera skautalistina að ballett á fs. UJCMfCILf) Fyrir 2 plötur ókeypis buröargjald. Fýrir 4 plötur 10% afsláttur og ókeypis buröargjald. KYNNIR Swa«I Little Jesus Bcv A Star Stood Still (Sooa Of NaHvtty) Hark- The Heraltí Angeis Sir>g Christmfis Comos To Us All Ónce Joy To The Wortd O Come Ali Yo FaWrfui (Adesle Fkleles) O LittteTown Of Bethlehom What Can I Give Year Go Tell It On The Mountam Silent Night, Hoiy Night Orchester und Chor öirlgiert von Johnny WilMams Stille Nacht Mahalia Jackson singt Weihnachtslieder ^STEREO^> Mahatia Jackson — Silent Night: Þessi ómissandi jóiapiata er nú fáanieg í verziunum okkar. Ný sending í viöbót við okkar geysiiega úrvai: Tina Charles Tina Charles Albert Hammond Donna Summer Sailor ofl.ofl. I love to love. Dance little lady dance. Gretest Hits. Love trilogy verð 1.790,- The third step. Islenskar: Jakob Magnusson — Horft í roðann. Platan sem beðið var eftir er loksins komin. Spilverk Þjóðanna — Götuskór. Einstök plata sem allir skyldu eignast Diabolus In Musica • Við öll Stuðmenn Björgvin og Gunnar - Jóhann G. Jóhannsson Haukar - Eik Ýmsir - Glsli Rúnar - Júdas - \ Geimsteinn - Þokkabót ofl.ofl.ofl. — Hanastél. tækifæri. — Tivóir. — Einu sinni var. — Mannlíf. — Fyrst á röngunni. — Speglun. ■+: — Heima á jólunum. — Algjör sveppur. — Sem fætur toguðu. — Geimsteinn. — Fráfærur. Karnabær — Hljómdeild, Laugaveg 66 og Austurstræti 22 sími 28155 SENDUM SAMDÆGURS í PÓSTKRÖFU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.