Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 14
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1976 áætlunarflug póstflug... Suma árstíma er flugþjónusta Vængja hf. einu samgöngumöguleikar fólksins í stórum byggöa ■ lögum. Við fljúgum reglulega til: Hellissands, Stykkishólms, Búðardals, Suöureyrar, Siglufjaröar. Bíldudals, Gjögurs. Olafsvikur, Hvammsfanga, Reykhóla, Hólmavikur, Blönduóss Flateyrar, Tökum aö okkur leiguf lug. sjúkraf lug.vöruf lug hvert á land sem er. Höfum á aö skipa 9 og 19 farþega flugvélum. öryggi • þægindi • hraði , VÆNGIR h/f REYKJAVIKURFLUGVELLI — Símar 26066 26060 Þetta er viðamesta bók Thors Vilhjálmssonar til þessa. Þetta er margslungið verk og leikur höfundur á ýmsa strengi, blandar gamni og alvöru og skyggnir margvíslegustu fyrirbæri samtíðarinnar, í senn Ijóðrænt og dramatískt verk. Hér finna flestir sitthvað við sitt hæfi Deildakeppni Skáksambandsins: Skáksamband V estf irðinga komið í 1. deild FYRIR nokkru hófst deildakeppni Skáksam- bands Islands og er þetta þriðji veturinn, sem hún fer fram og nú er í fyrsta sinn keppt í tveimur deild- um. Að því er segir í frétt frá Skáksambandi íslands, keppa átta lið í 1. deild, en fjögur í 2. deild. Keppt er um veglega deildabikara, sem Samvinnubanki íslands hefur gefið. Sú breyting var gerð á fyrirkomulagi keppninnar í vetur, að nú eru það vinningarnir, sem ráða, en ekki stig, eins og áður Kefur verið. Segir að deildakeppnin sé fyrst og fremst sett á fót til þess að auka og glæða skáksam- UrsBt: vinn. 1. Skáksamband Vestfjarða 16 2. Skáksamband Austurlands 11 3. Tafldeild Breiðfirðinga 11 4. Taflfélag Vestmannaeyja 10 Skáksamband Vestfjarða hefur áunnið sér sæti í 1. deild að ári. t 1. deild er nú lokið tveimur umferðum og hafa urslit orðið eins og hér segir: 1. umferð: Taflfélag Hreyfils — Skáksamband Suðurlands 3—5 Skákfélagið Mjölnir — Taflfélag Hafnarfj. 7.5—0.5 Skákfélag Akureyrar — Taflfélag Reykjavfkur 3—5 Skákfélag Keflavíkur — Taflfélag Kópavogs 2.5—5.5 2. umferð: Taflfélag Hreyfils — Skákfélagið Mjölnir 0—8 f w&, 'i K fKjf skipti milli byggðarlaga, sem og einstakra taflfélaga á höfuðborgarsvæðinu. „Þessi keppni er að sjálfsögðu dýr í framkvæmd, en þess er vænzt að þegar hún er komin í fastar skorður, þá styrki byggðar- lögin sína menn, því augljóst er hvílík Iyftistöng það er fyrir skák- lífið úti á landi að fá öflugustu skáksveitir landsins í heimsókn annað slagið, en keppt er í 8 manna sveitum,“ segir í fréttatil- kynningunni. Keppni í annarri deild lauk um síðustu helgi, en úrslit einstakra umferða urðu sem hér segir: 1. umferð: Skáksamband Austurlands — Skáksamband Vestfjarða 2.5—5.5 Tafldeild Breiðfirðinga — Taflfélag Vestmannaeyja 5.5—2.5 Taflfélag Vestmannaeyja — Skáksamband Austurlands 5—3 Skákfélag Akureyrar — Taflfélag Hafnarfj. 4.5—3.5 Taflfélag Reykjavíkur — Skákfélag Keflavfkur 7.5—0.5 Skáksamband Suðurlands — Taflfélag Kópavogs 2.5—5.5 Staðan að loknum tveimur um- ferðum: vinn. 1. Skákfélagið Mjölnir 15.5 2. Taflfélag Reykjavíkur 12.5 3. Taflfélag Kópavogs 11.0 4. —5. Skákfélag Akureyrar 7.5 4.—5. Skáksamband Suðurlands 7.5 6. Taflfélag Hafnarfjarðar 4.0 7. —8. Skákfélag Keflavíkur 3.0 7.—8. Taflfélag Hreyfils 3.0 2. umferð: Skáksamband Austurlands — Tafldeild Breiðfirðinga 5.5—2.5 Skáksamband Vestfjarða — Taflfélag Vest.eyja. 5.5—2.5 3. umferð: Tafldeild Breiðfirðinga — Skáksamband Vestfjarða 3—5 Um næstu helgi tefla eftirtalin félög saman í 3. umferð: Skák- samband Suðurlands — Skák- félagið Mjölnir, á Selfossi, Tafl- félag Hafnarfjarðar — Skákfélag Keflavíkur, í Hafnarfirði, Tafl- félag Reykjavíkur — Taflfélag Kópavogs. DEILDAKEPPNI SKÍKSAMBAMDS ÍSLAHDS 1976 - 1977 - 2. DEILD - I 2 3 4 VINN. 1 SKÁKSAMBAND VESTPJARÐA wJá 51/2 5 51/2 16 2 sk/ksamband austurlands 2V2 51/2 3 11 3 TAPLDEILD BREIÐPIRÐINGA§ 3 2Yi w 51/2 11 4 TAELPÉLAG VESTMANNAETJA 2h 5 2 v2 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.