Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1976 VlfO MORöJN kaffinu (ðc5^— Eg held, læknir, að maðurinn minn sé á góðum hatavegi í dag, hann hristir sjálfur meðalið. Gyðingur og tri töluðust við. Hafði trinn orð á þvt, að yfir- leitt væru Gyðingar vitrir menn og spurði, hver væri or- sök þess. „Vegna þess,“ sagði Gyð- ingurinn, „að við borðum sér- staka fisktegund." Sfðan bauð hann tranum einn slfkan fisk fyrir 10 dollara. Þegar trinn hafði borgað og bragðað á fisk- inum sagði hann: „Hvað, þetta er bara reykt síld“ „Sjáum til,“ sagði Gyðingur- inn, „þú ert bara orðinn gáfaður strax.“ P0I.LUX Ja, hún stækkar fljótt, — hún er næstum því eins þung og stúlkan á skrifstofunni minni. . k- JfXH4—- ftg vona að þú sért klár á þvl, að það var ekki verið að sýna nýjustu ryksuguna. Húseigandi nokkur bankaði á dyr hjá leigjanda , sem bjð uppi á efstu hæð f húsi hans og tilkynnti honum að hann yrði að greiða hærri leigu en hinir leigjendurnir. Þegar leigjand- inn bar um skýringu á þessu, var hún þannig: Afleiðing þess, að þér búið á efstu hæð, er sú, að þér slftið stigunum f húsinu meira en nokkur hinna leigjendanna. 17*7 OÍf Böndi nokkur, vel efnum bú- inn, var álitinn hálfgerður auli. Einn nábúi hans lýsti honum á þessa leið: — Magnús f Gröf talar eins og maður, þegar hann talar um naut, en þegar hann talar um menn, þá talar hann eins og naut. Saga af kunningja BRIDGF í UMSJA PÁLS BERGSSONAR Varnarspilari þarf alltaf að vera á verði. Bæði þarf hann að nýta eigin möguleika og einnig að hjálpa félaga sinum eftir mætti. Þú situr I austur, lesandi góður, en fyrst litum við á hendi þína og blinds. Vestur gefur, báðir utan. Blindur Austur S. 1064 S. 872 H. K85 H. G73 T. KDG4 T. A92 L. 963 L. G1054 Sagnir gengu þannig: Vestur Nordur Austur Sudur 1 spaði P“ss 1 Krand 2 hjortu 2 spadar 3 hjortu or allir pass Félagi þinn, vestur, spilar út spaðaás (ás frá ás og kóng). Hverjir eru möguleikar varnar- innar og hvað lætur þú í slaginn? Til að spilið tapist verðum við að fá 4 slagi á svörtu litina, og á því virðist góður möguleiki. Hvað er þá að? Látum við ekki tvistinn í? Við megum ekki gleyma félaga okkar. Hann gæti haldið að sagn- hafi ætti tígulásinn en þá þurfum við að taka strax mögulega lauf- slagi. Við viljum sem sé, að hann spili spaða frekar en laufi og lát- um spaðasjö. Hendur suðurs og vesturs eru þannig. önnur frá hægri er kona forstjórans! „Ég hafði verið að ganga eftir Hafnarstræti, það var hryssingur og mér datt í hug kaffisopi. — Nei, sæll vertu, það er langt síðan ég sá þig síðast, sagði kunningi minn. Það gerir víst minnst til sagði ég og tók fastara á 50,— króna peningi sem ég hafði í vasa mínum. Komdu annars inn hérna og við skulum rabba um leið og við rennum niður kaffinu. — Ertu blaðamaður? Ekki enn, en það er að koma upp í bana- kringluna á mér. Ég tapaði af þér um 1970 því annars sá ég þig daglega, segir hann, ég man þegar þú varst 1. vélstjóri á Akurey. Því þá var ég á dekkinu og þá bilaði kyndimótor- inn við eldavélina, kokkurinn hafði hellt úr vatnsfötu i ógáti á mótorinn. Þú brást við og tengdir beint og maturinn kom á réttum tíma. Nú en hvað varð af þér um 1970? Það gat nú margt verið. Konan mín var mjög veik og dó nokkru seinna og það gerðist eins og vanalega þegar svo er — þá kom hik á mig í nokkra daga. En það kom oft heim til okkar stúlka sem var kunnug dóttur minni hún vissi um allar ástæður en faðir hennar var vélsmiður á þekktu verkstæði. En verkstæði verða ekki þekkt nema þar séu duglegir og góðir menn. Það varð úr að þessi maður lét mig vita að vel kæmi til að ég gæti fengið atvinnu þarna en vinnulag og vandvirkni voru þarna númer eitt svo ég var víst ekki hátt skrifaður sem fagmaður, en það merkilega var að þó ég gerði hverju skyssuna af annarri þá varð ég aldrei var við það, því framkoma verkstjórans var þannig. Bara kalla á hann og hann lagfærði hlutina, gerði að gamni sínu og gaf góð ráð, brosti, gaf að reykja og var farinn. Ég stóð eftir með tárin í augun- um, og byrjaði eins og hann hafði sagt mér en þetta voru nú fyrstu vikurnar. Þótti mér alltaf vissara að hafa tal af honum, en hann var svo upptekinn, því hann þurfti að sinna fleiru en stjórna vinnu. En þarna var ég fram á haust 1975, en þá veiktist ég og var fluttur á spítala. Núna er ég búinn að vera 13 mánuði að mestu á Landakoti, og Landspítalanum, Vifilsstöðum, því á sinum tíma fékk ég lungna- bólgu, og var hún síðast lagfærð á Vífilsstöðum, en fótavist hef ég næstum alltaf haft. Aðalveikindin voru æðabólga undir hárinu, með tilheyrandi svima og svita, og stundum 40 stiga hita. Nú sé ég ekki fram á að ég geti unnið meira, enda orðinn 73 ára, svo það verður víst kirkjugarðurinn næst, en andlega og líkamlega er ég í fullu lagi. Aðalhöfuðverkurinn er hvernig hægt sé að lifa á 40 þúsund krón- um frá Tryggingunum, og nú kom eitt áfallið í morgun, kindakjöt hækkaði í verði, heldur meira en Vestur S. AK<*93 II. 4 T. 1085 L. AD82 Suður S. D5 II. AD10962 T. 763 L. K7 Þegar við sjáum hendi vesturs er auðséð, að án okkar aðstoðar er mikil hætta á, að hann spili laufi og gefi þannig spilið. Maigret og þrjózka stúlkan 40 — Hvað vakir fyrir yður með þessu? — Ég veit það ekki enn. En ég kemst fljótlega að því. Þökk sé fjársjóðnum sem við höfum nú fundið.. .Nú ætla ég að biðja yður um dálftið.. .Sá sem er á höttunum eftir þessum pening- um og hefur svo mikla þörf fyrir að komast yfir þá að hann skirrist ekki við neitt, hann hættir áreiðanlega ekki við hálfklárað verk.. .Þetta sem mér datt f hug.. .að húsgögnin hefðu verið flutt. Þvfskyldi honum ekki geta dottið það f hug Ifka.. .Þess vegna vildi eg sfður að þér væruð einar f hús- inu f nótt.. .þó að yður sé af- skaplega mikið f nöp við mig, bið ég yður að leyfa mér að vera hér f húsinu f nótt.. .Þér getið læst dyrunum að herbergi yðar... — Hvað hafið þér til kvöld- verðar — Mðtt slátur og kartöflu- st • . — Stérffnt.. bjéðið mér f kvöldverð.. .Ég þarf bara að skreppa örstutta stund til Orge- val og gefa nokkrar fyrirskip- anir. Sfðan kem ég aftur.. .Er það samþykkt? — Fyrst þér viljið það! — Brosið þér nú! — Nei... Hann treður peningaseðtun- um f vasa sinn, sækir hjólið út f garðinn, notar tækifærið til að fá sér glas af rósavfni og þegar hann er að leggja af stað á hjólinu heyrir hann að hún hrópar á eftir honum: Ég hata yður samt! — Og ég sem tilbið yður, Felicie. Sjöundi kafli. Klukkan er hálfsjö. Maigret er að leggja af stað á hjólinu sfnu og srtýr sér að Felicie og segist tilbiðja hana. I Beziers hringir sfminn á lögreglustöðinni. Skrifstofan er mannlaus. Ritari lögreglu- stjérans Arsene • Vadibert stendur og horfir á eínhvern sem er að spila úti á flötinni og hann snýr sér argur við þegar hann hpyrir að sfminn heldur stöðugt áfram að hringja... — Ég er að koma,... ég er að koma, hrópar hann fýlulega. — Já... Er það París? lfvað segið þér. Já þetta er Beziers. Sakamálalögreglan? Við feng- um bréfið... bréf já. Hvað er þetta þarf ég að endurtaka allt. Skiljið þið ekki frönsku f Parfs. Við fengum bréf um þennan kvenmann sem heitir Adele... það getur verið að við getum hjálpað yður... Hann hallar sér fram. — Það gerðist f sfðustu viku f húsinu?... Hvað segið þér. Hvaða húsi... Nú ætli þér farið ekki nærri um það. Hún heitir það, Le Paradou. Ein sem heitir Adele, Iftil og dökkhærð... Hvað segið þér? Með Iftil peru- löguð brjést... Það hef ég ekki hugmynd um... ég hef aldrei skoðað á henni brjóstin... og rauner er hún farin sfna leið... Ef þér hlustuðuð betur mynduð þér vita það. Ég hef annað að gera skal ég segja yður... En bað var sem sagt kvenmaður Framhaidssaga eftir Georges Simenon Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi sem heitir Adele og hún vildi fara og heimtaði borgun... Mellumamma kallaði á vert- inn... Hún hafði víst ekkert leyfi til að fara svona og hann neitaði sem sagt að borga henni það sem hún átti inni. Þá gekk hún af göflunum og braut allt og bramlaði og þar sem hún átti ekki grænan túskilding endaði það með þvf að hún fékk lánaða peninga og fór. ... hún fór til Parísar... hvað segið þér... það hef ég ekki hugmynd um... þér spurðuð mig um þessa Adele og ég er að svara yður... sælir... Fimm mfnútur yfir hálfsjö. Gullhringurinn f Orgeval. Dyrnar opnar. Bekkur sinn hvorum megin við dyrnar. Lár- berjatré f bala báðum megin við bekkina. Vörubfll stanzar fyrir utan. Inni f veitingastofunni er svalt. Vertinn er að spila á spil við Forrentin, Lepape og bfl- stjérann sem ék Maigret hing- að. Lucas horfir á og reykir pTpu sfna f mestu makindum, fas hans er ekki ésvipað lög-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.