Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1976 55 drukknar í bergmáli margra kirkna. Við landarnir erum nú aldir upp við, að snjöll ræða sé allt. Aldrei verður hún þó kristin- dómurinn allur. Því er haldið fram, að 200.000 sæki hér kirkjur sínar, hvern helgan morgun. Og margt gerir kirkjan hér afburða- vel. Má eg minna á Mariatjenest- en, sem leidd er af sra Jens Aage Björköe. Þar starfa 50 —60 sjálf- boðaliðar, fólk af öllum stéttum. Takmarkinu lýsir Björköe með orðunum: „At være den hjemlös- es hjem og den vennelöses ven“ (að vera hinum heimilislausa at- hvarf — hinum einmana vinur). Þetta starf er grein á meiði Kirk- ens Korshær. Nú, svo mætti minna á Kirkens Nödhjelp, þar sem klerkar og sjálfboðaliðar skiptast á um að vera hinum þurf- andi til taks, hvenær sem þörf er. Sjálf sagt óþarfi að minna á þetta, þið vitið þetta allt. Eg varð var við, að kirkjan heima sendi full- trúa sína hingað, til þess að kynna sér þessi mál. — Já, þvf verður ekki neitað, að starf mitt hér er á margan hátt annað en eg þekkti úr starfi prestsins áður. Vissulega vekj- andi, og eg er Guði minum þakk- látur fyrir þessa reynslu. Vonandi reynist eg maður til þess að vinna úr henni. — Eg hefi aldrei gert áætlanir langt fram í tímann, en snúi Guð fótum mfnum heim til prestsþjón- ustu á ný, þá er eg reiðubúinn. Eg get þó ekki hugsað mér að taka þátt í prestskosningum oftar. Bið Guð minn að hlífa mér við sliku. Að minu viti eru prestskosningar f flestu til tjóns. Sundra og tæta. Eg vil fjölga f sóknarnefndum, hafa 15 f þéttbýlinu og 9 annars staðar, gera þær siðan ábyrgar fyrir vali prestsins. Þurfi að kjósa prest, ætti að byrja á því að kjósa nýja sóknarnefnd. Hún raði sfðap umsækjendum í röð eftir námi, sérmenntun og verðleikum fyrri þjónustu. Síðan ætti að leita álits presta og prófasts umdæmisins, óg þannig mótuð yrði ráðningin lögð fyrir biskup. Þetta kæmi í veg fyrir þann bjarnargreiða, sem óreyndum kandidötum er oft gerður, með þvf að hrifsa þá frá prófborðinu, og krefja þá um burð stærstu og erfiðustu em- bætta kirkjunnar. Þurfi 2 presta í kall, þá skal hinn annar ráðinn af presti og sóknarnefnd til fárra ára. En hér erum við víst komin í umræður, sem við ráðum litlu um. Enda er komið að þeirri stundu, er eg lofaði ungum námsmanni. Eg hefi stundum velt þvf fyrir mér, sra Jóhann, hvað valdi því að þú, svo pietískur sem þú sannar- lega ert, skulir haf a áhuga á sálar- rannsóknum. — Áhuga? Ekki öllu, langt í frá, en eg kynntist Ragnhildi i Tjarnargötunni, og hæfileikar þeirrar góðu sálar, og fyrirbænir hennar, vöktu athygli mina. Eg hreinlega þreifaði á sönnunum. Eg hefi ætíð leitað eftir, er eg hitti bróður eða systur á vegi, hvort eg heyri f þeim Guð minn tala til mín, hitt skiptir mig minnu, hver hann eða hún er, hvar eða hvernig þau leita sann- leikans. Við erum hvert og eitt aðeins strengur i hörpu skapar- ans, — ekki harpan sjálf. Gleym- um því ekki. Og á fætur stendur þessi mikli trúmaður, sem á Guð að þeim vini, að hann getur við hann rætt hvað sem er, jafnt gæfu litils barns sem heillir skips. Ekk- ert er svo stórt eða smátt, að þeir geti ekki rætt það saman. Við höldum útá grámaða götuna á ný, þakklát fyrir ánægjulega stund f syðsta prestssetri íslenzku kirkjunnar. Eg verð alltaf stoltur, er eg finn, að þjóðin min á verð- uga fulltrúa á erlendri grundu, og nú veit eg það, að hún á slíkan í Öster-Voldgade 12. Haukur. 3,5 milljónir kr. í Hafrúnarsöfnunina Á síðastliðnu ári fórst vb. Hafrún frá Eyrarbakka fyrir sunnan Reykjanes svo sem kunnugt er. Með bátnum fórust alls 8 manns, nær allt fjöl- skyldumenn. Fljótlega eftir slysið hófst fjár- söfnun til styrktar fjölskyldum þeirra, sem með skipinu fórust, og lögðu þar margir til. Við peningagjöfum tók sóknar- presturinn á Eyrarbakka og kom gjöfum til þeirra, sem njóta áttu og var þar skipt eftir fjölskyldu- stærð. í þessa söfnun bárust alls krónur 3.552 þúsund. Mest munaði þar um framlag þriggja SIGNAL 601 Tilvalin jólagjöf * * #.» » » > * » » » « »,% * *•' • ••.•■»«• » » * m m v » « # » ® ^ 4» sw- .,$* Með klukku og vekjara. Kr. 8.795.— Útsölustaðir fyrir ASTRAD viðtæki AKRANES: Verzlunin Örin, AKUREYRI Gunnar Ásgeirsson h.f. K.E.A. Hljómdeild. Hljómver. BORGARNES Verslunin Stjarnan. Kaupfélag Borgfirðinga BOREYRI Kaupfélag Hrútfirðinga. BOLUNGARVÍK Versl. Einars Guðfinnssonar. BLÖNDUÓS Kaupfélag Húnvetninga. BREIÐDALSVÍK Kaupfélag Stöðfirðinga. BÚOARDALUR. Kaupfél. Hvammsfjarðar. EGILSSTAÐIR Kaupfélag Héraðsbúa. Versl. Gunnars Gunnarssonar. ESKIFJÖRÐUR Verzlunin Rafvirkinn. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Kaupfél Fáskrúðsfjarðar FLATEYRI Verzlunin Dreyfir. DALVÍK Kaupfélag Eyfirðinga. GRINDAVÍK Kaupfélag Suðurnesja. HAFNARFJÖRÐUR Radióröst. HELLA Kaupfélagið Þór. Verzlunin Mosfell. HVOLSVÖLLUR Kaupfélag Rangæinga HÚSAVÍK Karl Hálfdánarson Bókaverzlun Þóraríns Stefáns- sonar HÓFN HORNAFIRÐI Verzl. Sigurðar Sigfússonar HVAMMSTANGI Kaupfélag V-Húnvetninga HAGANESVÍK: Samvinnufél. Fljótamanna. HVERAGERÐI Rafbær h/f DJÚPAVOGUR Kaupfél. Berufjarðar GRUNDARFJÖRÐUR Verslunarfélagið GRUND ÍSAFJÖRÐUR Bókaverzlun Jónasar Tóma- sonar. KEFLAVÍK Kaupfélag Suðurnesja. Radióvinnustofan Hringbraut 91 Stapafell. KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Kaupfélag Skaftfellinga NESKAUPSSTAÐUR Kaupfélagið FRAM ÓLAFSFJÖRÐUR Múlatindur Kaupfélag Ólafsfjarðar. ÓLAFSVÍK Verzlunin Sindri. PATREKSFJÖRÐUR Verzl. Baldvins Kristjánssonar REYÐARFJÖRÐUR Kaupfélag Héraðsbúa RAUÐILÆKUR Kaupfélag Rangæinga. REYKHOLT Söluskálinn. REYKJAVÍK Dómus Laugavegi 91 Liverpool Laugavegi 1 8a Rafbúð Sambandsins Ármúla 3. F. Björnsson Bergþórugötu 2 Fönix Hátúni 6a Gunnar Ásgeirsson Suðurlands- bra ut 16 Jón Loftsson h.f Hringbr 121. Hljómur Skipholti 9 Radióbær Njálsgötu 22 Rafeindatæki Glæsibæ. Radióvirkinn Skólavörðustíg Sjónvarpsmiðstöðin Þórsgötu 1 5. Tiðni h.f. Einholti 2. SAUÐÁRKRÓKUR Kaupfélag Skagfirðinga Radíó og Sjónvarpsþjónustan SEYÐISFJÖRÐUR Kaupfélag Héraðsbúa SELFOSS Kaupfél Árnesinga Haraldur Arngrímsson. SIGLUFJÖRÐUR Verzl. Gests Fanndal SUGANDAFJORÐUR Kaupfélag Súgfirðinga Suður- eyri. SKRIÐULAND Kaupfélag Saurbæinga STYKKISHÓLMUR Kaupfélag Stykkishólms VÍK Kaupfélag Skaftfellinga VOPNAFJÖRÐUR Verzl Ólafs Antonssonar VESTMANNAEYJAR Kaupfélag Vestmannaeyja Verzl. Stafnes STÖÐVARFJÖRÐUR Kaupfélag Stöðfirðinga NORÐURFJÖRÐUR Kaupfélag Strandamanna MOSFELLSSVEIT Radióval S/ F VARMAHLÍÐ Kaupfélag Skagfirðinga KRÓKJARÐARNES Kaupfélag Króksfjaðar. Bifreiðar & Landbúnaðarv élar hf. IISSMRjN Sudurlandsbraal 14 - Beykjavik - Simi IUtCIHI aöila. Allir sjómenn á bátum skráðum i Árnessýslu, þ.e. frá Eyrarbakka, Stokkseyri, Þorláks- höfn og Selfossi, höfðu skipulega söfnun, þar sem listar gengu meðal skipverja. Flestir útgerðar- aðilar lögðu þar einnig fram til söfnunarinnar. I Þorlákshöfn stóð Kiwanisklúbburinn fyrir söfnun meðal þorpsbúa. Loks hélt Karla- kórinn Svanur á Akranesi söng- skemmtun þar sem allur ágóði rann til fjölskyldna þeirra, sem misst höfðu. Myndarlega var að þessu staðið og sá hlýhugur, sem að baki bjó, var góður styrkur ættingjum. Vinnu- slys VINNUSLYS varð í harðfiskverkuninni Hjalla- fiski viö Hafnarbraut í Kópavogi klukkan 11,15 í fyrradag. Ung stúlka lenti með aðra höndina í valsi og mun hún hafa slasast talsvert. Rafmagnsveitunni er þaS kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt rafmagn um hátiðirn- ar, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandi. Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yfir daginn eins og kostur er, einkum á aðfangadag og gamlársdag. Forðizt, ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna, hraðsuðukatla, þvottavélar og uppþvottavélar — einkanlega meðan á eldun stendur. 2Farið varlega með öll raftæki til að forðast bruna- og snertihættu. Illa meðfarnar lausa taugar og jóla- Ijósasamstæður eru hættulegar. Útiljósasamstæður þurfa að yera vatnsþéttar og af gerð, sem viður- kennd eraf Rafmagnseftirliti ríkisins. 3Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöppum („öryggj- um"). Helztu stærðir eru: 10 amper Ijós 20 — 25 amper eldavél 35 amper aðalvör fyrir íbúð Ef straumlaust verður, skuluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambandi. Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr íbúð, (t.d. eldavél eða Ijós) getið þér sjálf skipt um vör í töflu íbúðarinnar. Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. 6Ef um víðtækara straumleysi er að ræða skuluð þér hringja til gæzlumanna Rafmagnsveitu Reykja- víkur. Bilanatilkynningar í síma 18230 allan sólar- hringinn. Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 19-^innig í símum 86230 og 86222. Við flytjum yður beztu óskir um Gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. RAFM AG NSVEITA REYKJAVÍKUR Geymið auglýsinguna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.