Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1976. | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Staða bókavarðar við Amtbókasafnið í Stykkishólmi er laus til umsóknar. Umsóknir er greiní menntun og fyrri störf sendist formanni safnaðarstjórnar Andrési Valdimarssyni, sýslumanni fyrir 1 5. jan. '77. Stjórn Amtbókasafnsins. Viðskiptafræðingur hagfræðingur Skipulagsdeild Sambandsins óskar eftir að ráða viðskipta- eða hagfræðing. Starfs- svíð hans er m.a. að sjá um gerð áætlana og rekstursathugana. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upp- lýsingar, fyrir 5. jan. n.k. Samband ísl. samvinnufé/aga. Framkvæmdastjóri Apótekarafélag íslands og Apótekarafélag Reykjavíkur vilja ráða duglegan mann sem sameiginlegan framkvæmdastjóra fyrir félögin. Umsækjandi þarf að hafa góða menntun og nokkra reynslu í viðskiptamálum. Umsókmr, er greini menntun, störf, launakröfur og það, hvenær umsækjandi geti hafið starfið, sendist í Kópavogs Apótek fyrir 15. janúar n.k. Umsóknir verða algert trúnaðar- mál i höndum félagsstjórnanna. Upplýsingar veita formenn félaganna, Matthías H Ingibergsson og Oddur C.S. Thoraren- sen apótekarar. Útgerðarmenn Saltfiskverkun á Suðurnesjum óskar eftir netabátum í viðskipti á komandi vertíð. Veiðarfæri og önnur fyrirgreiðsla kemur til greina fyrir góðan bát. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 31. des n.k. merkt: „4705". Skipstjóri Óskum að ráða skipstjóra á 80 lesta bát sem á að stunda netaveiðar frá Suður- nesjum á n.k. vertíð. Umsókn sendist blaðinu fyrir 30. des. merkt: „4704". Rafvirki óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 32733. Bandarískt fyrirtæki óskar að ráða einkaritara, ferðir til Evrópu Allt uppihald greitt. Sendið mynd og skrifið til: J. Diekemper, Zama Group, Claszeile, 78, 1, Berlin 37, GERMANY. Hveragerði Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. hjá umboðsmanni Helgu Eiríksdótt- ur eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. ‘ JMtaggtmlrliifrife Framkvæmdastjóri Apótekarafélag íslands og Apótekarafélag Reykjavíkur vilja ráða duglegan mann sem sameiginlegan framkvæmdastjóra fyrir félögin. Umsækjandi þarf að hafa góða menntun og nokkra reynslu í við- skiptamálum. Umsóknir, er greini menntun, störf, launakröfur og það, hvenær umsækjandi geti hafið starfið, sendist í Kópavogs Apótek fyrir 15. janúar n.k. Umsóknir verða algert trúnaðarmál í höndum fé- lagsstjórnanna. Upplýsingar veita for- menn félaganna, Matthías H. Ingibergs- son og Oddur C.S. Thorarensen apótekar- ar. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar þakkir Ég þakka fyrir alla vinsemd á 95 ára afmæli mínu, og óska öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Marie Ellingsen tilkynningar | Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir nóvember- mánuð 1976, hafi hann ekki verið greiddur í siðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10% en síðan eru viðurlögin 11/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 1 6. degi næsta mánaðar eftir eindaga. F/ármálaráðuneytið, 20. desember 1976 | húsnæöi í boöi Til leigu 4ra herb. íbúð á besta stað í norðurbæn- um í Hafnarfirði. íbúðin er nýstandsett. Reglusemi áskilin. Laus nú þegar. Uppl. í síma 521 72 eftir kl. 8 á kvöldin. Tilboð óskast í að leggja stofnlögn að Breiðholti III, 3. áfanga fyrir Hitaveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 1 5.000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 18. janúar, 1977, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SÍMI 20844 Tilboð óskast Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar, skemmdar eftir árekstra. Bronco Ranger 1 973 Land Rover 1973 Volvo Amazon 1 966 Taunus station 20 M 1968 Bifreiðarnar verða til sýnis í vöruskemmu Jökla h.f. við Héðinsgötu (við hliðina á Landflutningum), miðvikudaginn 22. desember, 1976, kl. 14.00—17.00. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora, eigi síðar en fimmtudaginn 23. desember, 1 976, kl. 1 7.00. TR YGGINGA MIÐS TÖÐIN H.F. Aða/stræti 6, Reykjavík, sími 26466. Miðvikudaginn 8. desember Tapaði ég seðlaveski með jólakaupinu mínu, á Snorrabraut. Finnandi vinsam- lega beðin að hringja í síma 32369. í sama númeri hefur kvenúr fundist. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi I Keflavík Til sölu eldra einbýlishús 4 herb. og eldhús. Húsið er með nýju verksmiðjugleri og nýrri eldhúsinnréttingu. Fasteignasalan Hafnargötu 2 7 Keflavík. Sími 1420. Kerra sem er byggð fyrir vélsleða. Tilboð i síma 23994. Leigjum 8 mm, Sup. 8 & 16 mm filmur. Sími 36521. Hörgshlið 12 Samkoma í kvöld, miðviku- dag kl. 8. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JdtrjtmblaMt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.