Morgunblaðið - 18.01.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.01.1977, Blaðsíða 1
40 SÍÐUR MEÐ 8 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 12.tbl. 64. árg. ÞRIÐJUDAGUR 18. JANUAR 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Gilmore varð að ósk sinni Point of the Mountain, Utah, 17. janúar. AP. Reuter. NTB. GARY Mark Gilmore, rrtoro- inginn som krafðist þess að liann yrði tekinn af Iffi og reyndi tvf- vegis að fyrirfara sér f fangelsi, var leiddur fyrir aftökusveit og tekinn af lffi f dag, tfu mfnútum eftir að sólin reis yfir Wasatch- fjöll f l'tah. Gilmore, sem er fyrsti fanginn sem tekinn hefur verið af lffi f Bandarfkjunum f tfu ár, mætti dauða sfnum hlekkjaður við stól og með svarta hettu á höfði. Sjónarvottur segir að sfðustu orð Gilmores hafi verið „Ljúkum þessu af." „Fangelsisstjórinn gaf merkið. Siðan riðu skotin af. Ég heyrði EBE ræðir útfærsluna í 200 mílur Brtíssel. 17. janúar. Reuter. UTANRÍKISRÁÐHERRAR Efnahagsbandalagsins ræða á morgun reglur um framkvæmd útfærslu fiskveiðilögsögu banda- lagsins f 200 málur. Eftirlit með veiðum báta frá löndum utan bandalagsins er mega veiða f nýju lögsögunni er eitt þeirra mála sem þarf að leysa. Annað vandamál sem þarf að leysa eru verndunarráðstafanir til að koma f veg fyrir ofveiði. I þeim munu felast takmarkanir á stærð báta og takmarkanir á notk- un á vissum tegundum veiðar- færa á vissum svæðum. Bretar og Irar hafa verið tregir til að fallast á þessar hugmyndir þar sem þeir krefjast 50 mílna einkalögsögu. Brezka stjórnin hefur einnig verið treg til að fallast á að EBE ákveði hvaða fiskiskip frá löndum utan bandalagsins fái að veiða í nýju lögsögunni. Hún vill heldur að einstök aðildarríki hafi á hendi eftirlit með því að reglum banda- lagsins sé hlýtt. Sagt er að of snemmt sé að spá um það á þessu stigi hvort hægt verði að leysa ágreininginn í þessum málum á fundinum á morgun. Annað aðalmálið á fundinum verður afstaðan til Japana sem bandalagið vill auka þrýsting sinn á svo að þeir geri haldbetri ráð- stafanir til að draga úr gífurleg- um afgangi á viðskiptajöfnuði gagnvart EBE. þrjá hvelli hvern á fætur öðrum. Gary hreyfðist og höfuðið seig niður á vinstri öxlina. En hann sat uppréttur I stólnum." Sá sem þannig lýsti siðustu minútum Gilmores á jörðinni var sjónarvotturinn Larry Schiller sem hefur tryggt sér rétt til að semja bók og gera kvikmynd um lif og dauða Gilmores. Gilmore bauð Schiller, tveimur verjendum sinum og frænda sinum að vera við aftökuna. Hann vildi líka að vinkona sín væri viðstödd, en hún fékk ekki að fara frá geðsjúkra- húsi þar sem hún hefur dvalizt siðan hún reyndi að ráða sér bana ásamt Gilmore. Aftakan fór fram í gömlu sútunarhúsi fangelsisins og af- tökusveitin var falin bak við skerm. Nokkrum mínútum fyrir aftökuna hnekkti afrýjunarréttur úrskurði sem Willis Ritter dómari Framhald á bls. 38 Lfk Gilmores borið inn f sjúkra- hús eftir aftökuna. Fréttamenn við stólinn sem Gary Gilmore var lfflátinn f. Litla myndin er af Gilmore Fjórir teknir og ákærðir í Prag Prag. 17. janúar. Reuter. YFIRVÖLD f Tékkóslóvakfu hertu f dag á baráttu sinni gegn stuðningsmönnum mannréttinda- yfirlýsingarinnar, fyrirskipuðu handtöku fjögurra manna og ákærðu þá fyrir alvarlega glæpi, að þvf er tilkynnt var f kvöld. Fréttastofan Ceteka birti að- eins fullt nafn eins mannsins sem var handtekinn, Ota Ornest, fyrr- verandi leikhússtjóra, og upp- hafsstafi leikritaskáldsins Vaclav Havel, blaðamannsins Jiri Leder- er og Pavel Pavlicek sem er einn- ig fyrrverandi leikhússtjöri. Sorensen vill draga tilnefninguna til baka Washinglon, 17. janúar. Reuter. THEODORE Sorensen sagði f dag að hann hefði beðið Jimmy Cart- er næsta forseta að draga til baka tilnefningu sfna f stöðu yfir- manns leyniþjónustunnar CIA vegna vaxandi gagnrýni sem til- nefningin hefði sætt þremur dög- um fyrir innsetningu hans f em- bætti. Avkörðun Sorensens er tal- ið mikið áfall fyrir Carter þremur dögum fyrir innsetningu hans I embætti. Tilnefning Sorensens hefur sætt gagnrýni f öldungadeildinni sem verður að staðfesta tilnefn- inguna. Nfu fulltrúar af 15 f leyniþjónustunefnd deildarinnar hafa gefið f skyn að þeir muni greiða atkvæði gegn Sorensen, aðallega vegna þess að hann hafi játað að hafa haft á hrott með sér leyniskjöl þegar hann hætti störf- Listamönnum ermeinað að sækjasýninguí Leningrad Lenfngrad, 17. janúar. NTB. SOVÉZK yfirvöld hafa meinað nokkrum kunnum listamönn- um að mæta við setningu ðopin- berrar sýningar f Lenfngrad á morgun. Lögreglumenn tóku sér stöðu f dag utan við einkafbúð þar sem sýningin á að fara fram. Listamenn sem munu eiga verk ' á sýningunni fengu ekki að- gang. Margir voru færðir á lög- reglustöð og yfirheyrðir og sfð- an sendir aftur til Moskvu með fyrstu lest. Hinn kunni listmálari Oskar Rabin og Alexander sonur hans voru handteknir þegar þeir fóru frá heimili sfnu f Moskvu. Þeir voru yfirheyrðir f fjóra tfma og fengu ströng fyrirmæli um að fara ekki úr borginni. Natasja Kasarinova, eigandi íbúðarinnar þar sem sýmngin á að fafa fram, sagði í samtali við UPI að a.m.k. 15 listamenn hefðu verið stöðvaðir þegar þeir voru á leið til hennar með myndir sem átti að sýna. Lögreglan segir að tilgangur sýningarinnar sé pólitískur eða sá að safna peningum handa pólitískum föngum og Amnesty International. Þessu neitaði Kasarinova og sagði að aðgang- ur að sýningunni yrði ókeypis. Á undanförnum tveimur ár- um hafa „neðanjarðarlista- menn" í Sovétríkjunum notið tiltölulega mikils frelsis og haldið nokkrar einkasýningar bæði í Lenángrad og Moskvu án afskipta lögreglunnar. Ástæðan hefur sennilega ver- ið ótti við gagnrýni eins og þá sem kom fram haustið 1974 þegar lögreglan beitti jarðýtum Framhald á bls. 38 um f Hvfta húsinu f tfð Kennedys forseta og notað þau I bók. Öldungadeildarmenn hafa einn- ig fundið Sorensen það til foráttu að hann hafi fengið skattafrádrátt þegar hann skilaði stjórninni nokkrum skjalanna, að hann hafi enga reynslu í leyniþjónustu- starfi og að hann hafi neitað að gegna herþjónustu i siðari heims- styrjöldinni af samvizkuástæðum Carter hefur varið Sorensen af alefli og lýst því yfir að hann beri fyllsta traust til hans. Hann sagði í yfirlýsingu frá heimili i sínu Plains i Georgiu i gær að árásirn ar á dómgreind og trúmennsku Framhald á bls. 38 Sorensen Ceteka sagði að mennirnir væru ákærðir samkvæmt ákvæði I sérstökum kafla hegningarlag- anna er fjallar um undirróður, starfsemi fjandsamlega rlkinu, hermdarverk og róg gegn lýðveld- iiiii. Viðurlögin eru tveggja til 15 ára fangelsi og jafnvel Ifflát ef um landráð er að ræða. Havel, fertugur höfundur háðskra gamanleikrita og einn þriggja talsmanna 300 manna sem hafa undirritað mannrétt- indayfirlýsinguna, var tekinn frá heimili sfnu til yfirheyrslu á föstudag. Vitað er að hinir menn- irnir þrfr hafa þegar verið hand- teknir. Ceteka minntist ekki á mann- réttindayfirlýsinguna en þrír fjórmenningana hafa undirritað liana. Sá þeirra sem hefur ekki undirritað hana er Ornest, sem Framhald á bls. 38 Mundaði byssu ad Mobutu Briissel, 17. janúar Reuter. BELGÍSKIR lögreglumenn yfir- buguðu ungan blökkumann á flugvellinum I Brtissel f dag þeg- ar hann dró upp vélbyssu f þann mund er Mobutu Sese Seko, for- seti Zaire, ók framhjá honum ásamt Baldvini Belgtukonungi — en hann reyndist vera óeinkenn- isklæddur öryggisvörður forset- ans. Maðurinn stóð í hópi blökku- 'manna sem fengu að fagna forset- anum og konu hans sem eru kom- in til Belgiu í átta daga heimsókn. Belgisk yfirvöld segjast enga til- kynningu hafa fengið um að vopnaðir öryggisverðir frá Zaire yrðu á meðal mannfjöldans sem dansaði og söng „Lengi lifi vin- átta Belgíu og Zaire þegar forset- Framhald á bls. 38

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.