Morgunblaðið - 18.01.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.01.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 18. JANUAR 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Maður éskast til útkeyrslu og fleira. Tilboð, er greini aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt: Útkeyrsla 1316. Matsvein og II. vélstjóra vantar strax á m.b. Sæborgu KE 177. Upplýsingar í síma 2107 í Keflavík og 2600. Línubátur Óskum eftir línubát í viðskipti nú þegar. Hjallfiskurh.f., Hafnarbraut 6, Kópavogi, sími 40170. Matsvein vantar nú þegar á 70 rúmlesta skelveiðibát frá Stykkishólmi, sem seinna fer á net. Uppl. í síma 73058, Reykjavík og 8254, Stykkishólmi. Maður óskast til starfa á smurstöð. Uppl. stöðinni, Laugavegi 180. á Smur- Bifvélavirki — verkstjóri Bílaumboð óskar að ráða bifvélavirkja sem verkstjóra á stórt bílaverkstæði. Öll vinnuaðstaða mjög góð. Nokkur ensku- kunnátta æskileg. Gott kaup fyrir dug- legan mann. Tilboð óskast fyrir 25. þ.m. merkt: „ framtíð — '77 — 2741". Innflutnings- og söluskrifstofa í miðbænum óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa. Ensku- og vélritunar- kunnátta áskilin. Upplýsingar í síma 12900, þriðjudag og miðvikudag milli kl. 1—5. Atvinna-Kópavogur Piltur eða stúlka óskast til verzlunarstarfa í kjörbúð í vesturbænum í Kópavogi. Þeir sem hafa áhuga á starfinu, leggi nafn sitt og heimilisfang, ásamt frekari uppl. til Mbl. fyrir 21. janúar, merkt: Kópavogur 4691. Kjöt- afgreiðslumaður Vanur kjötafgreiðslumaður óskast strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudag merkt: Kjöt — 2562. Garðabær Útburðarfólk vantar í Árnarnes strax, Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. * Sölumaður — Sölukona Óskum eftir að ráða, sem fyrst sölumann eða sölukonu til starfa við fyrirtæki okkar. Hér er um að ræða starf sem að mestu leyti er við sölumennsku, en einnig er það fólgið í almennum skrifstofustörfum. Áskilið er að viðkomandi sé á aldrinum 20—35 ára og hafi bílpróf. Vélritunar- kunnátta er nauðsynleg, svo og einhver innsýn í almenn skrifstofustörf. Aðeins skriflegum umsóknum verður veitt móttaka og skulu þær greina sem gleggst frá fyrri störfum. Öllum umsóknum verður svarað. HILMAH HELGASOK 3*;*?. HEILDVERZLUN - UMBOÐSVERZLUN 31. Sundaborg, — Reykjavík. Kl J^? Gangavörður Gangavörð ! hálft starf vantar i Þinghólsskóla í Kópavogi. Umsóknir berist skólaskrifstofunni, Digranesvegi 10, fyrir 31. janúar n.k. Upplýsingar í skólaskrifstofunni, sími 41863 og hjá skólastjóra, Þinghólsskóla, sími 42250. Skólafulltrúi raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboð — útboö Tilboð óskast í 15 tonna vörubifreið, 3ja hásinga er verður til sýnis næstu daga að Grensás- veg/ 9. Tilboðin verað opnuð í skrifstofu vorri 24. janúar kl. 1 1 árdegis. Sa/a Varnarliðseigna. húsnæöi óskast Iðnaðarhúsnæði 100—150 fm. iðnaðarhúsnæði óskast sem fyrst. Sýningargluggi æskilegur. Upplýsingar í síma 1-7950 frá 2—6. óskast keypt Rafstöðvar Vil kaupa díselrafstöðvar 220 eða 380 volt. Ýmsar stærðir koma til greina, frá 3—50 kw Meiga þarfnast viðgerðar. Sendið nöfn og símanúmer til blaðsins, merkt „Rófstöð eða hringið í síma 91- 4128?. þjónusta Nýkomið mikið af varahlutum í y tilkynningar Styrkur til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjornvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til háskólanáms i Sviþjóð námsárið 1977—-78. Styrkurinn miðast við átta mánaða námsdvöl og nemur styrkfjárhæðin s.kr. 1.555 á mánuði. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Hvertisgötu 6, Reykjavik, fyrir 5. mars n.k. og fylgi staðfest afrit prófskirteina ásamt meðmælum. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 1 3. janúar 1 977. Hvöt félag sjálfstæðiskvenna efnir til almenns fundar um skattamál sem haldinn verður þriðjudaginn 1 8. janúar n.k. i sjálfstæðishúsinu við Bolholt. Fundurinn hefst kl. 20.30. Frummaelendur verða Matthias Á. Mathiesen, fjármálaráð- herra og Björn Þorhallsson, viðskiptafr. Að loknum framsöguerindum munu frummælendur ásamt Sigurbirni Þorbjörnssyni, rikisskattstjóra svara fyrirspurnum fundarmanna. Stjórnin. Heimdallur Fundur með nýjum félögum Þeir félagsmenn sem gengu i Heimdall á árinu 1 976 og einnig þeir sem áhuga kunna að hafa á því að ganga í félagið eru hvattir til þess að mæta á kynningarfund með formanni og stjórn félagsins miðvikudaginn 19. janúar kl. 20.30 i Valhöll Bolholti 7 (niðri). Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.