Morgunblaðið - 18.01.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.01.1977, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANUAR 1977 1. DEILD Mynd þessi er úr bikarleik Leicester og Aston Villa um fyrri helgi og synir markvörð Leicester, Mark Wallington, grfpa inn I leikinn og bægja haettulegri sókn Aston Villa frá. A laugardaginn vann Leicester sigur f viðureign sinni við Sunderland, en leikmenn Aston Villa fengu hins vegar frf — sennilega okærkomið. IPSWICH SÆKIR Á - en staðan óljás vegna margra frestaBra leikja ENN einu sinni setti óbliS veðrátta strik [ reikning ensku knattspyrn- unnar s.l. laugardag. Hvorki fleiri né færri en 35 leikjum varð að fresta vegna ýmist slyddu eða snjókomu og er langt siðan að önnur eins röskun hefur orðið á leikjum ! Englandi og nú i vetur, þar sem oftast hefur orðið að fresta fleiri eða færri leikjum. Afleiðingar þessa eru svo þær að staðan i deildunum er mjög óljós vegna mismunandi leikjafjölda liða. Er þetta einkum áberandi í 1. deildar keppninni. Þar sem einstök lið hafa leikið allt að fimm leikjum meira en onnur. Þannig hefur Liverpool, sem er i forystu I deildinni, leikið 24 leiki, á sama tlma og liðið sem er i öðru sæti, Ipswich Town, hefur aðeins leikíð 21 leik. Dró Ipswich enn á Liverpool á laugardaginn, þar sem liðið vann öruggan sigur yfir Everton, 2-—0, i leik sem allt eins hefði getað endað 5—0 eða 6—0 á sama tima og Liverpool slapp fyrir horn með jafntefli i leik sinum við West Bromwich Albion. Hefur Ipswich Town nú leikið 16 leiki I röð án taps og er með 32 stig úr leikjum sinum — einu minna en Liverpool sem leikið hefur 3 leikjum fleira. Manchester City heldur svo enn þriðja sætinu f deildmm, en Arsenal skauzt upp í fjórða sætið með þvi að vinna sigur f leik sinum á laugar- daginn Staðan á botninum í deildinni er jafnvel enn óljósari en á toppnum, að öðru leyti en því að Sunderland stendur langverst að vigi — hefur aðeins unnið tvo leiki í vetur Virðist nú þurfa kraftaverk til þess að liðið geti haldið sér uppi. í 2 deild varð engin röskun á stöðu efstu liðanna á laugardaginn Chelsea stendur bezt að vígt, en Bolton Wanderes fylgir fast á eftir og í kjölfar pessara tveggja liða koma svo Black- pool, Notthinghum Forest og Wolver- hampton Wanderes Verður væntan- lega hörð barátta um sætin þrjú i 1 deild að ári í Skotlandi varð að fresta öllum leikjum úrvalsdeildannnar vegna slæmra veðurskilyrða en par var hríðarveður á laugardagmn Vikjum þá að leikjunum sex sem (Ófu !ióm í 1 deildar keppninm í Ei'gjandi á laugardaginn, en þeir voru ir hverjir hmir skemmtilegustu Middlesbrough — Derby Mikil harka og barátta var í leik þessum, en yfirleitt var gangur hans sá að Deröy sótti meira, en vörn Middles- brough gaf fá færi á sér, eins og fyrri daginn Öðru hverju átti Middlesbro svo góðar sóknir og skapaðist þá oft hætta við Derbymarkið Undir tok fyrri hálfleiksins var dæmd vitaspyrna á Derby David Armstrong tók spyrnuna, en markvörður Derby hálfvarði Hrökk knotturinn aftur út i vitateiginn þar sem Charlie George kom aðvífandi og ætlaði að hreinsa frá Tókst ekki betur til en svo að hann sendi knöttinn í eigið mark Mikil læti urðu út af atviki þessu og varð dómarinn að bóka tvo leikmenn. George og Leighton James í seinni hálfleik mátti heita að Derby pressaði nær stöðugt að marki Middlesbrough og I einni sóknarlot- unni tókst liðinu að skora Það mark var þó dæmt af. þar sem dómannn taldi að brotið hefði verið á varnar- leikmanni Middlesbrough er marktð var skorað Undir lok leiksins skoraði svo David Mills annað mark Middles- brough eftir varnarmistök og kæruleysi' Derby-manna Áhorfendur að leiknum voru 18 000 Leicester — Sunderland Varla virðist a öðru von en að Sunderland sigli hraðbyr i aðra deild að nýju Greinilegt vonleysi er farið að koma fram hjá leikmönnum liðsins, enda árangunnn í 1. deild i vetur ek' ert til þess að hrópa húrra fyrir — aðeins 9 stig úr 23 leikjum í leiknum á laugardaginn skoraði Brian Alderson fyrir Leicester á 23 minútu leiksins, en tíu minútum siðar varð að bera hann af leikvelli illa meiddan Erfiðleikar Sunderlandsliðsins jukust enn er hinn 1 8 ára leikmaður þeirra, Shaun Elliott, varð að yfirgefa völlinn á 58 minútu og léku Sunderlandsmenn 10 eftir það, — höfðu þegar skipt varamanni sinum inn á Á 75 mínútu skoraði svo Steve Earle fyrir Leicester og innsiglaði sigurmn Áhorfendur voru aðeins 16 051 Manchester United — Coventry Þrátt fyrir kuldann létu áhangendur Manchester United sig ekki vanta á Old Trafford á laugardaginn er Manchester liðiðfékk Coventry þangað í heimsókn Alls voru áhorfendur á leik þessum 46 567 talsins og má slikt undur heita. Búizt var við harðn viður- eign, þar sem Manchester Uniteri hefur löngum gengið illa i leikjum sínum við Coventry, og fyrir þennan leik hafði Unite'd t.d. ekki unruð sigur i leik við Coventry sjö sinnum i röð En sigur United á laugardaginn var næsta auðveldur, einkum vegna hræðilegra varnarmistaka hjá Coventry Bæði mörk United í leik þessum komu eftir slik mistök — þaðfyrra á 7 mínútu og það seinna á 21 minútu Var það Lou Macari sem skoraði bæði mörkin Arsenal — Norwich Með sigri sinum i leik þessum náði Arsenal fjórða sætinu i 1. deildinni, og er greinilegt að liðið mun blanda sér i baráttuna á toppnum i vetur í leik þessum áttu þeir Pat Rice og Sammy Nelson stjörnuleik með Arsenalliðinu og sköpuðu mikinn usla í vörn Nor- wich-liðsins Skoraði Rice eina mark leiksins á 40. minútu og tvívegis til viðbótar i leiknum komst hann i góð faeri, en hafði þá ekki heppmna með sér Norwich átti einnig sin færi, aldrei þó eins gott og þegar 10 minútur voru til leiksloka en þá tókst Viv Busbý að leika gegnum Arsenalvörnina og einnig á markvörðinn Var hann að renna knettinum i markið er Nelson kom aðvifandi og tókst að bjarga Áhorfendur á leiknum voru 30 537 Ipswich — Everton 2 — 0 sigur Ipswich i leik þessum segir litla sögu af gangi leiksins, þar sem yfirburðir Ipswich i leiknum voru slikir að ekki hefði verið ósanngjarnt að mörkin hefðu verið 5 eða 6 Var oft furðulegt hvað Ipswich-leikmennirnir misnotuðu góð færi í leiknum. Trevor Whymark skoraði fyrra mark leiksins á 33. mínútu og á 4. minútu seinni hálfleiks bætti John Wark öðru markinu við með skoti af 2 5 metra færi sem fór i stöngina og inn Að sögn fréttastofnana fóru þrír fjórðu hlutar leiks þessa fram innan vitateigs Everton-liðsins. sem virðist lítið hafa skánað við það að reka framkvæmda- stjóra sinn, BMIy Bingham Áhorfendur að leiknum voru 25.575. Liverpool — W.B.A. Leikur þessi þótti heldur slakur og markalaust jafntefli var farið að blasa við er David Cross skoraði fyrir West Bromwich Albion þegar 8 minútur voru ttl leiksloka. Liverpool, sem ekki hefur tapað leik á heimavelli á þessu keppnistlmabili, barðist örvæntingar- fulln baráttu á lokamínútunum og tókst Davis Fairclough að jafna þegar tæp minúta var til leiksloka við gifurleg fagnaðarlæti þeirra rösklega 39 þúsund áhorfenda sem fylgdust með leiknum. L HEIMA UTI stig Liverpool 24 10 2 0 29—6 4 3 5 11—16 33 Ipswich Town 21 8 4 0 25—7 5 2 2 16—12 32 Manchester City 21 6 4 1 16—9 3 6 1 12—7 28 Arsenal 21 7 3 1 23—10 3 3 4 15—20 26 Middlesbrough 22 8 2 2 12—6 2 4 4 7—14 26 Aston Villa 21 8 1 1 32—12 3 2 6 11—16 25 Newcastle United 19 7 3 0 19—7 2 3 4 13—15 24 Leicester City 23 4 5 2 18—16 2 6 4 10—16 23 West Bromwich Albion 21 5 4 1 21—8 2 4 5 8—17 22 Birmingham Cit.v 21 5 3 2 16—9 3 2 6 16—19 21 Manchester United 20 4 3 3 19—13 3 3 4 14—16 20 Coventry City 20 5 3 3 19—14 2 3 4 6—11 20 Leeds United 20 2 5 3 13—16 4 3 3 12—10 20 Norwich City 21 5 2 3 13—12 2 3 6 9—16 19 Everton 21 4 4 2 17—13 2 2 7 14—27 18 Stoke City 19 6 1 1 10—5 0 4 7 2—17 17 Derby County 19 4 4 1 16—7 0 4 6 6—18 16 Queens Park Rangers 19 6 1 2 15—10 0 3 7 8—19 16 Tottenham Hotspur 21 4 5 3 14—13 1 0 8 14—30 15 Bristol City 18 2 3 4 11—10 2 2 5 6—12 13 West Ham United 21 3 3 5 11—14 1 2 7 9—20 13 Sunderland 23 1 2 7 4—11 1 3 9 9—24 9 2. DEILD L HEIMA UTI STIG Chelsea 23 9 2 0 28—14 4 4 4 13—17 32 Bolton Wanderes 22 8 1 1 19—9 5 3 4 20—18 30 Wolvi'i'hampton Wand. 21 6 1 3 24—11 4 6 1 27—16 27 Blackpool 23 5 3 3 14—11 4 6 2 18—13 27 Notthingham Forest 22 6 3 1 31—15 4 4 1 15—11 27 Millwall 21 5 3 3 18—10 5 1 4 16—16 24 Charlton Atletic 21 8 1 2 31—18 1 4 5 12—19 23 Oldham Atletic 20 7 3 1 20—11 2 2 5 6—16 23 Sheffield United 21 4 5 2 16—12 3 3 4 10—15 22 Bristol Rovers 24 6 4 3 21—18 2 2 7 14—22 22 Cardiff City 22 5 3 4 18—17 2 3 5 14—18 20 Fulham 24 5 4 4 22—17 1 4 6 11—21 20 Blacburn Rovers 21 5 2 3 15—10 3 2 fi 7—20 20 Luton Town 21 5 2 2 16—10 3 1 8 16—20 19 Hull City 20 5 3 1 17—7 0 6 5 5—16 19 Notts County 19 3 2 4 8—11 5 1 4 20—20 19 Plymouth Argyle 22 3 5 4 15—13 2 4 4 12—19 19 Southampton 22 4 5 3 19—18 2 2 6 15—22 19 Carlisle United 23 4 5 3 17—16 2 1 8 8—25 18 Burnley 22 3 6 3 16—16 1 3 fi 10—19 17 Orient 18 2 2 4 8—9 2 4 4 10—15 14 Hereford United 20 2 3 4 14—20 1 2 8 14—29 11 \ Knallspyrnuúrsllt ENGLAND 1. 1)111 I) Arsenai — Norwich Ipswich — Everton Leicester r— Sunderland l.iverpool — W.B.A. Manchester Utd. ¦— Coventry Middleshrough — Derby Aston V'illa—Manchester City I.eeds — Birmingham Newcastle — Tottenham Q.P.R. — West Ham Stoke —BristolCitv ENGLAND2. DEILD: Bristol Rovers — Cardiff Fulham — Burnley Oldham — Blackpool Southampton — Millwall Blackburn — Plymouth Hereford — Carlisle l.uton — llull Orient — Bolton Wolves — Sheffii'lri L'td. ENGLAND3. DEILD: Brighton — Chester Bury — Rotherham Crystal Palace — Grimshy Nothampton — sheffield Peterhorough — Preston Wrexham — Reading ENGI.AND4. DEILD: Aldershot — Doncaster Brentford — Stockport Cambridge — Rochdale Hartlepool — Vt'atford Southend — Crewe Southport—Huddersfield Torquay —Barnsley Öðrum leikjum var frestað. iTALlA 1. DEILD: Bologna — Napoli Fiorentina — Roma Foggia — Cesena Genoa — Catanzaro Juventus — Inter Lazio — Verona Milan — Torino Perugia — Sampdoria HOI.I.ANI) I.DEILD: Eindhoven — Go Ahead Tclstar — Feyenoord L'trecht — Amslerdam Twente — Roda VVV Venlo — Nijmegen Rreda — Graafschap Ajax —AZ67 Sparta — Haarlem FC den Ilaag—PSV Eindhoven 1:0 2:0 2:0 1:1 2:0 2:0 frestað frestað frestað frestað frestað 1:1 2:2 1:0 0:2 frestað frestað frestað frestað frestað 3:0 1:1 2:1 Wed 0:2 0:0 3:1 1:0 4:0 0:0 1:0 1:0 2:2 1:0 0:1 1:1 0:2 2:0 2:0 0:0 0:0 2:2 1:0 2:2 1:0 1:1 1:0 1:0 3:1 0:0 (.RIKKI.AM) 1. DEILD: Panalhinaikos —Paok 0:0 Kavala — AEK 0:1 Olympiakos — Atromitos 5:1 Apoolon — Ethnikos 1:1 Iraklis — Panachaiki f:0 Panaitolikos — Aris 2:0 Panserraikos — Panionios 3:0 Pierikos — Kastoria 2:1 OFI — Vamiina i:2 Staðan f deildinni er sú að Paok og Olympiakos hafa 26 slig. en næstu lið eru Panathinaikos og AEK með 23 stig. V-ÞVZKALAND 1. DEILD: Rot-Weiss Essen—Tennis Borussia 1:0 Fortuna Dusseldorf—Bayern Munchen 0:0 Borussia Dortmund — Hamhurger SV 4:4 WerderBremen — Schalke 04 1:1 FC Kaiserslautern — FC Kðln 4:2 MSV Duisburg —Borussia Mönchengladbach 3:2 VFL Bochum—FC SaarbrUcken 1:2 V-ÞVZKALAND2. deild: FC Augsburg — Bayern Eulhom 5:0 Röchling Voelkingen —Kickers Stuttgard 1:0 1860 Miinchen—Einlracht Trier 2:0 Bayern Hof—Jahn Regensburg 2:1 FC Nuermberg—KSV Baunatal 5:0 BSV Uchwenningen—Darmstadt 0:2 Bayern L'erdingen—Union Slingen 6—0 Bayer Lverkusen—Alemannia Aechen 1:0 FCSI. Pauli—BonnerSC 2:1 VFL Wolfsburg—Arminia Bielefeld 3:1 Forluna Köln—Schwarz-Weiss Essen 2:2 Hannover96—Wupperlaler SV 0:0 Cella—Valencia 1:0 Real Sociedad — Real Zaragoza 2:0 Espanol—Burgos 2:1 Elche — Sevilla 3:0 Real Betis — Hercules 1:0 Racing — Athlctito Bilhao 1:1 Real Madrid — Salamanra 0:1 Malaga — Athlelico Madrid 0:0 I.as Palmas — Barcelona 2:1 Slaðan eflir 18 umferðir er sú. að Barcelona er efsl með 25 slig, Athlelico Madrid hefur 24 stig. Real Sociedad 23 slig og Valencia 21 stig. Meistarar Real Madrid hafa aðeins 17 stig. BKI.I.I \ 1. IH II II Charleroi — CS Bruges Anderlechl — Beveren Beerschol — Waregem FC Malinois — Anlwerpen Standard I.iegc — Fí'. Licgeois Lokercn — Molenheek FC Brugge — AS Ostendc Courlrai — Winterslag Beringen — l.ierse 3:0 2:0 2:2 2:2 1:0 2:0 3:1 0:1 1:0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.