Morgunblaðið - 18.01.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 18.01.1977, Blaðsíða 40
 i AUGLÝSINGASÍMINN ER: 2^22480 _J 2R»r0tiniiIat>iÍ) ' AUGLÝSINGASJMINN ER: 2^22480 __| JH«reunbl*t>ií> ÞRIÐJUDAGUR 18. JANUAR 1977 Nótaskipið Sigurður RE kom til Vest- mannaeyja f gærmorgun af Langanes- miðum með 1100 lestir af loðnu, og er þetta stærsti loðnufarmur sem íslenzkt fiskiskip hefur landað fyrr og sfðar en skipið er alls um 1300 lestir. f Vest- mannaeyjum tók Sigurður nýja loðnunðt 130 faðma langa og 58 faðma djúpa. Nýja nótin á að vera mjög sterk, því uppistað- an í garninu er af sverleika 18 og 21, sem er eitthvert sverasta garn, sem framleitt er fyrir fiskinætur. A stðru myndinni sést Sigurður koma inn með Heima- kletti, og á þeirrí litlu Haraldur Ágústs- son skipstjðri Ljósm. SiKurjjeir Jónasson. Loðnuaflinn orðinn 40 þús. lestir: Útflutningsverðmæti loðnuafurða komið í 750 milljónir króna MJÍM. góð loðnuveiði var um helgina, en þá fékk alls 41 skip rúmlega 16000 lestir af loðnu á miðunum 70—80 mllur NA af Langanesi. Heildaraflinn á loðnuvertfðinni er nú orðinn rösklega 40 þúsund lestir, en fyrsta loðnan barst að þessu sinni ð land hinn 4. janúar s.l. Þess má geta að hinn 17. janúar var fyrstu loðnunni landað í fyrra en það voru 13S0 lestir. Alls varð loðnuaflinn ð vertfðinni i fyrra 332 þúsund lestir og er þvi aflinn það sem af er vertfðinni orðinn meiri en 1/10 heildaraflans þá. Eftir þeim upplýsingum að dæma, sem Morgunblaðið hefur aflað sér, mun meðalvtrð fyrir loðnuna, sem tíl þessa hefur bor- izt á land, vera um 8,50 kr. á kíló, þá er skiptaverðmæti þeirra 40 þúsund tonna, sem fengist hafa á vertíðinni um 375 milljónir króna, að meðtöldu stofnfjár- sjóðsframlagi. Almennt er talið að útflutningsverðmætið sé tvöfallt hærra en aflaverðmæti og eftir því að dæma er útflutningsverð- mæti loðnuafurða nú orðið um 750 milljónir króna. Fasteigna- gjöld hækka um 30-35% GJALDDAGI fyrir hluta fast- eignagjalda var 15. janúar s.I. en nú ð að greiða % hluta gjaldanna. .Samkva-ml upplýsingum Ara Guðmundssonar hjá Fasteigna- mati Reykjavfkurborgar hækka fasteignagjöld að þessu sinni um 30—35% miðað við sfðasta ár. Hins vegar hækkaði brunabóta- mat fasteigna um 25% um 'armót- in. Ari kvað það nokkuð misjafnt hve mikið fasteignagjöld hækk- Framhald ð bls. 38 Leiðindaveður hefur verið á miðum loðnuskipanna undan- farið, en þegar lægt hefur, hafa þau kastað og hefur ekki þurft að kvarta undan aflaleysi. Skipin, sem fengu afla um helgina fóru flest til Neskaupsstaðar og Seyðis- f jarðar, en nokkur fóru til Vopna- fjarðar og eitt til Siglufjarðar. Á laugardaginn tilkynntu loðnu- skipin um 1130 tonna afla, á sunnudag um 11000 lesta afla og í gær um 3900 tonna afla. Nú eru 52 skip byrjuð loðnuveiðar, og meðal þeirra skipa, sem nú hafa Framhald ð bls. 39 Stofnlánadeild landbúnaðarins: Lagt verði 1 % gjaldábúvöru NEFND sú, sem landbúnaðarráð- herra skipaði sl. sumar til að endurskoða lög um Stofnlðna- deild landbúnaðarins, hefur nú lagt fyrir rfkisstjórnina frumtil- lögur sfnar. Gera tillögur nefnd- arinnar meðal annars ráð fyrir þvf að, lagt verði 1% gjald á verð búvöru til neytenda og er áætlað að miðað við núverandi verðlag gefi þetta gjald af sér um 200 milljónir krðna. Ætlunin er að nota það fjðrmagn.sem fæst við innheimtu þessa 1% gjalds til að mæta kostnaði, sem deildin verð- ur að bera vegna mismunar á teknum lánum og veittum. A ár- inu 1976 varð Stofnlánadeildin að greiða 295 milljónir króna I vexti Friðrik ræðir við Kortsnoj FRIÐRIK Ólafsson mun hitta skðkmeistarann Victor Kort- snoj að mðli I Hollandi I dag, en sem kunnugt er óskaði Kortsnoj eftir þvf fyrir skömmu, að Friðrik yrði hans aðstoðarmaður f ðskorendaein- vlginu við Petrosjan. Til stóð að þeir kapparnir hittust I dag, en að sögn Frið- riks tafðist Kortsnoj i Þýzka- landi og var ekki væntanlegur til Hollands fyrr en i dag. Að sögn Friðriks er allt óráð- ið hvort af þessu veróur. Ein- vígið rekst á sterkt mót i Þýzkalandi, sem Friðrik er skráður á. Þar eru há verðlaun i boði, sem Friðrik vill ógjarn- an missa af. Hins vegar hefur frétzt, að fjársterkir aðilar i Hollandi vilji styrkja Kortsnoj fjárhagslega og gæti það breytt miklu ef Kortsnoj gæti launað Friðrik þokkalega þá vinnu sem hann myndi leggja fram við undirbúning einvígis- ins og einvígið sjálft. og kostnað vegna gengissigs um- fram tekjur af veittum Iðnum. Kom þetta fram I ræðu Stefáns Pálssonar, framkvæmdastjóra Stofnlánadeildar landbúnaðarins, á almennum bændafundi í Fólk- vangi á Kjalarnesi sl. laugardag en Stefán er einnig formaður þeirrar nefndar, sem unnið hefur að endurskoðun laga fyrir deild- ina. Sagði Stefán, að auk þessara 200 milljóna, sem þetta nýja gjald gæfi, ef samþykkt yrði, kæmu um 100 mílljónir inn fyrir gjald, sem nú er lagt á framleiðendur bú- vöru, þannig að með þessu móti ætti að vera hægt að brúa það bil, sem skapast hefði á síðustu árum vegna mismunar á teknum og veittum lánum hjá deildinni. Stefán sagði að nefndin hefði komist að þeirri niðurstöðu að gangvart neytendum yrði um sambærilega hækkun á verði bú- vöru að ræða, hvort sem vextir á útlánum deildarinnar yrðu hækk- aðir eða 1% gjald lagt á búvöruna við sölu. Vaxtahækkunin hefði hins vegar í för með sér mikinn aðstöðumun fyrir bændur. Vegna fyrirkomulags á ákvörðun verðs Framhald á bls. 38 Böðunarmál- ið komið til saksóknara Rannsókn böðunarmðlsins svo- nefnda er lokið fyrir allnokkru hjð umboðsdðmaranum, Rúnari Guðjónssyni sýlumanni Stranda- manna. Er mðlið nú komið f hendur rfkissaksðknara og mun hann taka ðkvörðun um ðfram- hald. Að sögn Rúnars voru skýrslur teknar af aðilum málsins, þeim Jóni ísberg, sýlumanni Hun- vetninga, og Birni Pálssyni, bónda á Löngumýri, auk þess sem ýmsir sýslungar þeirra voru yfir- heyrðir. Sagði Rúnar að fátt hefði komið fram við rannsóknina sem ekki hefði komið fram við blaða- skrif, þegar málið stóð sem hæst. Vestmannaeyjar: Komu með lifandi lúsifer til hafnar SA EINSTÆÐI atburður gerð- ist ð föstudaginn að Vest- mannaeyjabðturinn Dalarafn VE 508, fékk hinn sjaldgæfa djúpsjðvarfisk lúsifer (Himantolophus Reinhardti) f þorskanet, þegar verið var að draga netin um 15 sjðmflur SA af Bjarnarey f svokölluðu Hða- dýpi, en netin Iðgu ð 180 faðma dýpi. Skipverjum tðkst að nð fiskinum lifandi inn fyrir borð- stokkinn og koma honum lif- andi f land, þar sem Friðrik Jesson forstöðumaður Nðttúru- gripasafnsins I Vestmannaeyj- um tók við honum, og setti f búr. Hefur fiskurinn dafnað mjög vel og var farinn að borða loðnu I gær. Að sögn dr. Jakobs Magnússonar fiskifræðings, sem mikið hefur fengist við rannsóknir ð djúpsjðvarfisk- um, er ekki vitað til þess að ðður hafi tekizt að koma lúsifer lifandi ð land I heiminum. Kvað Jakob ðkaflega Iftið vera vitað um lifnaðarhætti og hegð- un lúsifers, en hann hefði þð fengist af og til f troll og net LlJSIFER— Eins og sést á myndinni getur fiskurinn ekki talizt frýnilegur. Bjarni Sæmundsson gaf fiskinum islenzka nafnið, en það er dregið af sjálfum kölska og ljósbera. „Einsdæmi að djúpsjávarfiskur komist lifandi í búrw segir dr. Jakob Magnússon fiskifraíðingur suður af landinu, en ðvallt ver- ið f dauðateygjunum eða dauð- ur þegar hann hefði komið um borð I skipin. „Við vorum hálfnaðir að draga sfðustu trossuna okkar á föstudaginn, er við fengum Framhald ð bls. 39

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.