Morgunblaðið - 18.01.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 18.01.1977, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANUAR 1977 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Samslarfsmenn þfnir kunna að verða ðsamvinnuþ<ðir og hælla er á deilum \ ið þá. (iæltu tungu þinnar og hlaðraðu ekki um hluti sem þér hefur verið trúað fyrir. Nautið 20. aprfl — 20. maf Forðastu allt lögfræðilegt vafslur. ef þú getur. Samst arfsmenn ok nánir vinir kunna að \alda þér leiðindum með af- skiptasemi. forðastu deilur. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnl >1 jÖK er ha*tl við rifrildi sérstakleKa f samhandi \ ið peninfiamál. Þú kannt að verða fyrir einhverjum truflunum f slarfiþfnu \ e«na aðstoðar sem hre«st. i Krabbinn 21. júnf — 22. júlí DaKurinn hyrjar e.t.v. með rimmu. en seinni part da«sins mun allt Kanga auðveldar fyrir si«. Þú kannt að fá óva-nta fjárhaKsieKa aðstoð. rm. Ljónið 23. júlí — 22. ágúsl >lálin kunna að taka aðra slefnu en þú átlir \on á oj» þér finnst æskilejtast. Þú ált mikið verk fyrir höndum. einheiltu þér að þ\ f o« láttu annað hfða hetri tfma. m Mærin ywLML 23. ágúst — 22. spel. DaKurinn byrjar ekki sem best en þella lanast. þefiar Ifður frani á k\öld. Það kann að verða erfitt að ná samhandi við fólk. K\oldið \erður rólej»t. £ W/i Vogin viíra 23. scpt. 22. okt. Þetta \ erður e.l.v. einn af þessum dÖKum. þegar allt Kengur á aflur- fótunum. «>k þér miðar ekkert. (■a-ttu tungu þinnar oj> rasaðu ekki um ráð fram. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Ilugsaðn vel um heilsuna f daK- Vertu þolinmóður oj* taktu tillit IiI annarra annars kanntu að lenda f leiðinlejju rifrildi \ ið fólk. sem \ill þér vel. Bogmaðurinn MXli 22. nóv. — 21. des. >1isskilningur j»etur orðið i daj». Illust- aðu á hvað aðrir hafa til málanna að lej’gja ojí taktu mark á ráðlej'j'inj-uni. sem þéreru j?efnar. Steingeitin ZmkS 22. des. — 19. jan. Fyrri hluti daj*sins verður ekki sem hestur, h\að \arðar samskipti þfn oj» þinna nánustu. Taktu tillit ti’ samferða- manna þinna. sl§i' Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Komdu lagi á fjármálin. Trúðu ekki ollu sem þú heyrir. en treystu eigin dómgreind. Þú ættir að hugsa belur um heilsuna. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Forðastu mikilvægar ákvarðanatökur oj> hlustaðu á h\ að aðrir hafa til málanna að lejtfija. farðu eftir ráðlegfiinfium þeirra. Fkki mun af veita. SMÁFÓLK Það er ekkert athugavert við að lesa á kornflexpakka. .. 50ME 0FTHE 6E5T5TORIE5 IVE EVER REAP IUERE ON CEREAL 60XE5...ANP R?N'T HAVET0TURN ANV PA6E5 ! Sumar af beztu sögunum sem ég hef lesið voru ð kornflex- pökkum ... Og maður þarf aldrei að fletta! I PREPICT THAT 50ME PA¥ A CEREAL 60X WILL WlN THE PULITZER PRIZE! Ég spái því, að einhvern tímann muni kornflexpakki fá Nóbelsverðlaunin! Sástu þetta, Mæja! Mér tókst það! — Þú ert skrftin, herra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.