Morgunblaðið - 18.01.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.01.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANUAR 1977 Hinn 1. júnt 1973 voru meí konunglegri undirskrift staðfest lög um stofnun náttúruverndarsvæðis i Norð- austur Svalbarða, verndarsvæðis á Suðaustur Svalbarða, þriggja þjóðgarða og 15 fuglaverndarsvæða á norsku heimskautaeyjunum Svalbarða. Verndarsvæðin ná yfir 27 þúsund ferkllómetra eða næstum helming lands á Sval- barða-eyjaklasanum. Norðausturverndarsvæðið á Sval- barða er stærst þessara náttúruverndarsvæða, 15.550 ferktlómetrar að stærð. Það nær yfir norðausturhluta Spitsbergen, eyjuna Norðausturland, Kviteyju, Karlskon- ungslands og nokkrar aðrar smáeyjar. Innan náttúruvernd- arsvæðisins er llka Hinopensund milli Norðausturlands og Spitsbergens og hafsvæðin næst eyjunum. Lega náttúru- verndarsvæðisins er milli 78. gráðu 30. mtnútu og 80. gráðu 50. mínútu norður breiddar og 16. gráðu 48. minútu og 30. gráðu 40 mlnútu austur lengdar. Svalbarði. og þ& einkum vestur- og suðurhluti eyja- klasans, verður fyrir áhrifum Vestur- Spitsbergenstraumsins, sem tekur sig út úr Noregsstraumn- um. heldur norður i Barentshaf og meðfram Spitsbergen. þar til hann gengur norður ! Barentshaf og meðfram Spitsbergen. þar til hann gengur undir léttari sjó fyrir norðan eyjuna Þessi hafstraumur er að nokkru leyti skýnngin á þvi. að norður- strönd eyjannnar. Norðausturlands er ekki stöðugt þakin ísi. ísmávurinn er talinn sjald gæfur fugl á norðurslóð- um. Hann sést stundum á Vestur Svalbarða, en er al- gengur á náttúruverndar- svæðinu á Norðaustur- Svalbarða. Mikill munurer á jurtum og dýralífi á þess- um stöðum. Á Svalbarða eru fá dýr Svalbarða hreindýrið hefu lagað sig mjög vel að þess um erfiðu aðstæðum. gæs og snjótittlingur Æðarfugl er algengur inni i fjörðunum ísmávurinn er fágætur fugl á flestum heimsskautasvæðum. Á vesturhluta Svalbarða sjást ísmávar aðems stöku sinnum, en þar finnast varpstöðvar oft langt inni I landi. en þeir eru nokkuð algengir á náttúruverndarsvæðinu á norðausturhluta Svalbarða. Sjófarendur á leið gegnum Hinlopensund eða gegnum isrekið austan við eyjarnar á sumrin, sjá gjarnan ismáva. sem þekkjast 'vel vegna skínandi hvíts fjaðrahams og sérkennilegs gargs fuglsms. A stærstu eyjunum á verdarsvæð- inu er hægt að finna varplönd með uppundir 50 pör af þessum heimskautafugli. Hrafnar. ránfuglar og uglur finnast ekki á verndarsvæð- unum og raunar hvergi á Svalbarða, vegna þess að þar eru heldur ekki læmingjar eða önnur nagdýr. Stöku sinnum sjást gestir á borð við snæuglu eða Grænlandsfálka. en þeir verpa þar ekki Hvitmávunnn er þarna helzti ..ránfuglinn' Þessi mávategund er algeng um allan Svalbarða og þá líka á verndarsvæðunum Oft verpir hann I nánd við æðarvarpið og fulglabjörg, þar sem margar tegundir halda sig. ÁSvalbarða eru aðeins fáar dýrategundir Á Norð- austur-Svalbarða verndarsvæðinu eru Svalbarða- hreindýrin i dölum og á eyjum og skógum meðfram norður- strönd eyjannnar Norðausturlands og i Wahlenbergfirði a liggja í hlði. ísbirnir halda sig venjulega á sumrin á rekísnum austan og vestan við Svalbarða Þegar hann frýs saman á haustin. fylgja stakir birnir og birnur með ársgamla bjarnar- unga isbrúninni suður og vestur á bóginn, en ungafullar birnur leita til eyja. aðallega til Karlskonungslands og Norð- austurlands. þar sem þær gera sér baeli og fæða þar afkvæmi sín Sennilega má finna 90% bjarnarbæla á Svalbarða eða meira en það innan verndarsvæðisins á Norðaustur-Svafbarða Karlskonungsland er einkum mikilvægt hvað þetta snertir. þvi þar eru 0,4 bæli að meðaltali á hverjum ferkilómetra ÁNorðaustur-Svalbarða- náttúruverndarsvæðinu á byggir allt llfrikið, svo sem annars staðar á Svalbarðaeyja- klasanum á framleiðslu sjávarins Liklega eru lifkerfin á sjó og landi ennþá háðari hvort öðru hér en víðast annars staar i veröldini Fuglarnir lifa yfirleitt á fæðu úr hafinu 90% af fæðu isbjarnarins eru selir, en birnirnir eta lika þang, egg og dauða fugla Refurinn lifir næstum eingöngu á sjófuglum. eggjum og ungum. eða þá á selahræjum Fuglaskitur frá öllum þessum bjargfugli er áburður á gróðurinn. svo að hægt er að greina langt að varpstaði sjófugla á stórum svæðum vegna þess hve gróskumikill gróður er þar undir. Sá gróður er mikilvæg fæðuuppspretta fyrir hreindýrin sumar og vetur. Norðmenn stofna náttúru- verndarsvæði á Svalbarða heldur opin að nokkru, jafnvel að vetnnum En stöðugir austanvindar. kaldur sjór og ís, sem berst að með Austur- Spitsbergenstraumnum frá he'mskautinu. valda þvi. að næst- um oll Kviteyja og um 80% af Norðausturlandi eru þakinjökli Öll suðausturströnd Norðausturlandseyju er jökaljaðar. 200km. langur, sem aðeins þrír litlir hryggir standa upp úr norðan megin Nokkrr sknðjöklar ganga fram i sjó úr dölun um i norðri og vestn í meðalárt er hafið. sem liggur að verndarsvæðinu. þakið rekís með litlum þunnum flögum á sumrin Á vetrum verður Isinn þettari þar eru örfáar auðar rennur og miklir rekísjakar ineð upphrúguðu hröngli á brún- Aberandi munur er hér á austur og vesturströnd Sval- barða Við vesturströndina er tiltölulega milt loftslag og lítill eða enginn rekis að sumrinu Gróður- og fuglalif eru furðulega fjölbreytt Austurströndin er berari, með töluvert lægri hita bæði sumar og vetur, litlum gróðri og yfirleitt fáum fugla og dýrategundum Norðaustur-Svalbarða náttúruvernd- arsvæðið er dæmigert fyrir heimskautasvæði, par sem plöntur og dýr lifa á mörkum hins lifvænlega 83 blómstrandi plöntur hafa fundizt á Norðausturlandi. sem er um helmingur þeirra tegunda, er fundizt hafa á Svalbarða öllum Nokkrar fuglategundir finnast á náttúruverndarsvæðinu, en aðeins 1 6 tegundir verpa þar reglulega Meðal algeng ustu fuglanna eru sjófuglar, sem verpa í hópurm á vissum stöðum. svo sem mávur. stuttnefja, fill og teista Stórar fuglabyggðir með þessum tegundum eru meðfram norður,- strönd Norðausturlands og á Karlskonungslandi Á verndar- svæðinu eru margar varpstöðvar haftyr^ilsins, þó ekki sé eins mikið um hann þar og á vestureyjunum, þar sem milljónir fugla verpa i hópum inni I fjörðunum Aðrir algengir fuglar eru heimskautaþernan, sendlingur. fjallarjúpa kjói, lómur. heiða- Vesturlandinu Hreindýnn á Norðausturlandi eru tæplega 200 talsins Þetta er ekki há tala i samanburði við 600 hreindýr, sem lifa vestur á Nordenskjöldlandi, en það er álika stórt landsvæði Svalbarðahrejndýrið hefur lagað sig vel að hörðum kjörum heimskautalandsins Það er litið, stuttfætt, holdmikið og loðið Þó þetta dýr sé vel til þess fallið að lifa á stað, þar sem flest önnur dýr mundu falla úr hungri og kulda. þá eru lífsskilyrðin á Norðausturlandi samt svo rýr. að ekki er þar lifvænlegt fyrir stærri hóp en hér var nefndur Iðulega kemur það fyrir að jarðbönn fella dýrin i hópum þegar ishellan þekur allan gróður Það kemur sjaldan ef nokkurn tima fyrir á Norðausturlandi, þar sem meðalhitinn er þó mun lægri að vetnnum. Aðeins ein tegund rándýra lifir á Svalbarða, þ e. heim- skautarefurinn Á sumrin heldur hann sig I nánd við fuglabjörgin. þar sem hann etur egg, unga og fullorðna fugla, hvénær sem hann nær I þá Á vetrum sést refurinn iðulega úti á rekisnum, þar sem hann eltir isbirni og etur það sem þeir leifa Algengasti selurinn við Svalbarða og á náttúruverndarsvæð- inu á Norðaustur-Svalbarða er hringanónnn og stórselurinn Rostunginum hafði næstum verið útrýmt á Svalbarða í byrjun þessarar aldar Á árunum 1 960—69 sáust að meðaltali 3—4 rostungar á ári En árið 1 970 sáust 50 rostungar við Kviteyju og 1 973 yfir 300 dýr i nánd við Norðausturland og Kviteyju Margar eyjar og strendur innan náttúruverndarsvæðisins á Norðaustur-Svalbarða eru gömul rostungalátur, og nú standa góðar vonir til að lífvænlegur rostungastofn sé aftur kominn uppá náttúruverndarsvæðinu E %pa»->a»^^^ _ ¦wp&* ' - <M in aðalástæðan fyrir verndarsvæði þarna var þörfin á að vernda isbjörninn og sér i lagi staðina, þar sem þeir Ein helzta ástæðan fyrir þvi, að NorSmenn settu á stofn náttúruverndarsvæði á Svalbarða er ísbjörninn og einkum það, að birn- urnar eiga þar bæli og fæða unga sfna. Um 83 tegundir plantna finnast á Norðausturvernd- arsvæðinu, en það er um helmingur þeirra plantna, sem hafa fundizt á öllum Svalbarðaeyjunum. Laldslag á Norðausturverndarsvæðinu er mjög ólikt landslaginu á vesturhluta eyjanna, þar sem fjöll eru oftast 1000 metra há og egghvöss, en dalir oft mjög mjóir Þvl verður skiljanlegt hvers vegna hollenzki landkönnuðurinn Barent nefndi stærstu eyjuna Spitsbergen ,.eða egghvassa fjallið". I austri eru fjöllin ávalari og ná varla upp fyrir 500 metra hæð Dalirnir eru breiðari og opnari i berglögum Norðausturlands ber mest á gneisi. blönduberginu migmatit og ummynduðum setlögum. og þar finnst grágrýti, kalksteinn, dolomitkalsteinn, sandsteinn, leirflöguberg og fleira slikt Á Karlskonungslandi ber mest á Mesozoic-sandsteini. finum leirsteim og leirflögusteini Hásléttur eru nokkuð algengar" á Karlskonungslandi Enginn hefur fasta búsetu á Svalbarða Veiðimenn frá landi hafa aðallega vetursetu á suður- og vesturhluta Svalbarða og örfáir hafa dvalið vetrarlangt á norðausturhluta eyjunnar FMr leiðangrar hafa verið gerðir út á þessar slóðir Þannig eru Norðausturland og Karlskonungsland tiltölulega ótruflaðar heimskautaeyjar Fyrir utan það að þar er athyglis vert landslag og fagurt útsýni. er náttúruverndarsvæðið á norðaustur Svalbarða aðallea rannsóknarefni fyrir visinda- menn Líffræðingar geta kannað þar plöntur, sem lifa án utanaðkomandi áhrifa og dýr. sem lifa við mjög erfið skilyrði Öll verndarsvæðin á Svalbarða eru nægilega stór um sig til að þar geti þrifizt heil lifkerfi á sjó og á landi Stofnun náttúru- verndarsvæða og annarra verndarsvæða á Svalbarða hlýturað teljast mikilvægt skref i þá átt að uppfylla kröfurnar, sem settar voru fram I 2. grein Svalbarðasamningsins. þar sem segir að Noregur eigi að vernda og- reynist það nauðsynlegt- að endurvekja plötu- og dýralif á eyjaklasanum Eftir Thor Larsen Norsk Polar Institut

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.