Morgunblaðið - 18.01.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 18.01.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. JANUAR 1977 15 Valur heiðraður í Þjóðleikhúsinu 75 ára afmæli og 50 ára leikafmæli VALUR Gfslason leikari átti 75 ára afmæli s.l. laugardag, en sama kvöld lék hann f Gullna hliðinu f Þjóðleikhúsinu. Sveinn Einarsson þjóðleik- hússtjóri ávarpaði Val f lok sýningar og færði honum blómakörfu frá leikhúsinu og leikurum f tilefni afmælisins og einnig til að minnast þess að Valur átti 50 ára leikafmæli s.l. vor, en þannig vildi til að hann átti f veikindum um þær mund- ir. „Við vildum hylla hann I okkar hóp af þessu tilefni og með áhorfendum,1* sagði r A * i ... ) ^gjjjjp """ Sveinn Einarsson Þjóðleikhússtjóri ávarpar Val. Sveinn f spjalli við Morgun- blaðið," og þvf þótti okkur ijufi að geta gert það einmitt þetta kvöfd. Valur er einn að heiðurs- listamönnum okkar þjóðar, f fararbroddi leikhúsmála f öll þessi ár ásamt kunnustu ieik- húsmönnum okkar og f Þjóð- leikhúsinu er hann okkar „Grand old man“. Valur lék fyrst f Þrettándakvöldi Shake- speares þegar það var flutt fyrst Shakespearsleikrita á Is- landi I Iðnó fyrir SS ár«P>r en * Þjóðleikhúsinu hefur Valur starfað s.l. 27 ár eða frá stofnun Þjððleikhússins." Valur þakkaði fyrir sig með nokkrum orðum, þakkaði leik- urum, leikhúsinu fyrir sam- vinnuna og velvild fyrr og sfð- ar, áheyrendum fyrir skilning og áhuga sem skapaði leikhús- Iffinu traustari grundvöll. Þá fjallaói ViíSr ’J™ hað að þegar einn væri hylltur væri það ávallt vegna þess samstarfs sem hefði skapast við hvert verk, þvf reyndin væri sú að ef eitt- hvað hefði tekizt vel hjá einum á leiksviðinu ættu fleiri hlut að máli. Valur Gfslason flytur þakkarorð f Þjóðleikhúsinu s.l. laugardagskvöld, en karfan fyrir framan hann var færð honum f tilefni afmælis og leikafmælis. Ljósmyndir Mhl ita tw.. A. „ ..... ' — - OUMDEILDIR YFIRBURÐIR Marantz 1070 magnari. Verö kr. 108.400. Marantz 7 G hátalari. Verð kr. 53.500. stk. Um flest er deilt og sjaldnast eru menn á eitt sáttir. Fáir hafa þó orðið til að véfengja gæði og tækni- snilld MARANTZ hljóm- tækjanna. Þótt enn sé biðlisti og nokkur afgreiðslutími.þá hvetjum við þig til að kynna þér MARANTZ hljómtækin og kaupa þau. SAMVALDAR NESCO HUÓMTÆKJASAMSTÆÐUR Leiðandi fyrirtæki á sviði sjónvarps útvarps og hljómtækja VERZLUN OG SKRIFSTOFA: LAUGAVEGI 10. SÍMAR: 27788,19192,19150.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.