Morgunblaðið - 21.01.1977, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JANUAR 1977
Yfirlitsmynd yfir Kröflusvæðið. Til hægri er stöðvarhúsið, en hin stóra byggingin er kæliturn virkjunar-
innar. IJósmymi Krióþjófur
— Krafla
Kinn af þremur jarðskjálftamælum I Reynihlfð og eins og sjá má var
mikið um skjálfta þegar myndin var tekin f gærmorgun.
(Ljósm. Sig. Harðarson.)
Viðræðum í
Prag hafnað
Framhald af bls. 40
sem getið er hér á öðrum stað á
síðunni.
Tilkynning um aukna skjálfta-
virkni og hættuástand kom frá
skjálftavaktinni í Reynihlíð um
miðnætursbil í fyrrinótt. Var þá
allt viðvörunarkerfi svæðisins
sett af stað. Samkvæmt upplýs-
ingum Hallgríms Pálssonar, búða-
stjóra á Kröflusvæðinu, byrjaði
mannskapurinn þegar að safnast
saman í mötuneytinu á staðnum
um leið og sírenurnar boðuðu
hættuástand. Skömmu síðar voru
allir starfsmennirnir, 170 að tölu,
lagðir af stað í bílum niður að
Reynihlíð, en þar gistu flestir um
nóttina. 50 manns voru hýstir á
Húsavík, 117 í skólanum í Reykja-
hlíð og nokkrir á hótelinu í Reyni-
hlíð — að sögn Guðjóns Petersens
hjá Almannavarnaráði. Hallgrím-
ur Pálsson kvað flesta á svæðinu
hafa verið vakandi, er viðvör-
unarmerkið var gefið, þar sem í
mötuneytinu var bridgekvöld og
margir þar saman komnir.
Hallgrímur Pálsson var við
annan mann á Kröflusvæðinu í
fyrrinótt ásamt jarðvísindamönn-
um. Hann kvað rólegt hafa verið á
svæðinu, þar sem aðeins fáir
skjálftanna hefðu fundizt. Eftir
hádegi I gær kom starfsfólkið að
nýju á svæðíð til þess að ná í eigur
sínar, en til þess var gefinn
klukkustundar frestur og voru
menn taldir inn á svæðíð og út af
því aftur.
Vonir standa til að allt verði
komið í samt lag á mánudag, er
ráðgert er að vinna hefjist að
nýju. Áður en til umbrotanna
kom nú hafði iðnaðarráðuneytið
samþykkt ráðstafanir, sem Orku-
Framhald af bls. 40
neytisins, að vegna þessara ráð-
stafana hafi tekið mjög skamm-
an tíma að rýma svæðið, þegar
aðvörun barst um miðnætti frá
gosvakt í Reynihlíð.
Jakob Björnsson orkumála-
stjóri sagði að þessi ákvörðun
Orkustofnunar um áðurnefnd-
ar ráðstafanir hefði verið tekin
áður en óróleikinn byrjaði. Var
þetta gert, „þar sem jarðfræð-
ingar okkar þóttust eiga von á
því að mjög fljótlega myndi
eitthvað gerast, sem gæti orðið
alvarlegt. Svo kom þessi brott-
flutningur vegna stöðugs óróa
og fólkið var flutt á brott í
samræmi við áætlanir, sem
fyrir lágu," sagði orkumála-
stjóri.
„Hvað úr þessu verður,"
sagði Jakob Björnsson, „vitum
við 'ekki. Við vonum að þetta
verði aðeins landsig eða eitt-
hvað svipað og gerðist í lok
september og lok október, og
landið byrji síðan að rísa á ný.
Að vísu er kannski of snemmt
að fullyrða nokkuð um þetta,
en ef þetta verður þróunin,
verður vinna hafin að nýju um
og eftir helgi." Orkustofnun
hefur lagt til að ekki verði
unnið fram á laugardag og
munum við meta stöðuna fyrir
þann tíma. Hins vegar hafa
verkfræðingarnir á staðnum
stofnun lagði til að viðhafðar yrðu
á Kröflusvæðinu, að vinnutími
yrði styttur og að starfsmenn
gistu ekki í Kröflubúðum. 1 til-
kynningu, sem gefin var út um
þessar varúðarráðstafanir, var
sagt að þær giltu áfram og yrðu
endurskoðaðar 30. janúar. Ekki
var ljóst í gær, hvort þessar breyt-
ingar á svæðinu verða til þess —
ef allt verður orðið kyrrt á
mánudag — að þær verði numdar
úr gildi. Það mun verða metié
eftir ástæðum þá.
Samkvæmt upplýsingum Páls
Einarssonar, jarðeðlisfræðings,
veitt helgarfrí, en það er m.a.
vegna þess að erfiðleikum er
bundið að vista allt þetta fólk
utan Kröflusvæðisins og við
slfkar aðstæður.
Jakob Björnsson gat þess að
almannavarnanefnd Mývatns-
sveitar hefði í gær heimilað að
fólkið færi aftur inn á svæðið
og að það gæti sofið þar í nótt.
Jarðfræðingar Orkustofnunar
sátu síðan á fundi með Al-
mannavarnaráði og þar lögðu
þeir til að fólkið yrði ekki flutt
inn á svæðið fyrr en í fyrsta
lagi á laugardag. 1 framhaldi af
þessu var ákvörðunin um
helgarfríið tekin.
Þá sagði Jakob, að hann hefði
ekki fengið neinar nýjar upp-
lýsingar um áhrif þessa óró-
leika á holurnar á svæðinu.
Þær hefðu þó verið á fleygiferð
áður en þessi óróleiki hófst,
þ.e.a.s. hola 10, og Jakob sagðist
hafa frétt að eitthvað hefði
aflið í henni dottið niður, þótt
það hefði ekki gerzt í eins mikl-
um mæli og áður. Kvað hann
erfitt að gera sér grein fyrir
ástandi þeirra á meðan óró-
leikinn stæði yfir. Hið sama
sagði hann um sýrustig vatns-
ins í holunum.
— Friðrik
Framhald af bls. 40
Júgóslavar greiði ferða..stnaðinn,
en síðast er Friðrik tefldi á móti í
urðu stærstu skjálftarnir í þessari
skjálftahrinu talsvert meiri en
þeir urðu í hrinunni í október
síðastliðnum.
Guðjón Petersen kvað
Almannavarnir ríkisins hafa haft
í Reynihlíð miklar birgðir af
teppum, dýnum og öðru dóti, sem
kom sér vel í fyrrinótt, er hýsa
varð starfsfólkið utan Kröflu-
svæðisins. Guðjón kvað mögu-
leika hafa verið að hýsa fólkið
undir frumstæðum kringum-
stæðum, en ef til frekari umbrota
hefði komið, kvað hann hafa verið
ætlunina að fólkið færi á brott.
Júgóslavíu stóð í miklum brösum
með að fá Júgóslava til að greiða
ferðakostnað.
Keppendur á mótinu verða 16
talsins og fer mótið fram á tíma-
bilinu frá 2.—22. júni. Auk Frið-
riks og Karpovs hefur meðal
annarra þeim Htlbner, Anderson,
Torrez, Portich, Ribli, Hort,
Larsen, Timman, Ljubojevic,
Gligoric, Parma og Planic verið
boðin þátttaka. Heitir mót þetta
„Witmar-minningarmótið" og
verður haldið í fjórða skipti í
sumar.
— Bandaríkja-
maðurinn
Framhald af bls. 40
verið sendar myndir af honum
víða. Var hann í vörzlu her-
lögreglunnar á Keflavíkurflug-
velli og bifreiðin, sem hann stal,
mun hafa verið einkabifreið
fangavarðarins. Maður þessi kom
á síðastliðnu ári mjög við sögu
eiturlyfjamála hér á landi. Var
hann einn af aðalmönnunum í
stóra fíkniefnasmyglinu, sem
komst upp um síðari hluta ársins.
Var maðurinn í haldi hjá íslenzkri
lögreglu fyrst í stað, eða þar til
Bandaríkjamenn gerðu tilkall til
lögsögu yfir honum. Snemma á
sfðasta ári var maður þessi i varð-
haldi um tíma vegna fíkniefna-
máls, sem komst upp á Kefla-
víkurflugvelli í byrjun ársins.
Fran. 20. jan. — Reuter.
MÁLGAGN kommúnistaflokks-
ins f Tékkóslóvakíu, Rude Pravo,
neitaði því f dag, að einhver fótur
væri fyrir möguleikum á viðræð-
um við þá er skrifuðu undir
„Mannréttindi ’77“ fyrr á þessu
ári. Andófsmaðurinn Jiri
Pelikan, sem var yfirmaður tékk-
neska útvarpsins á Dubcek-
dögunum, 1968, en sem nú er f
útlegð, stakk upp á slfkum við-
ræðum f grein f ítalska dagblað-
inu II Messaggero nýlega.
Forsætisnefnd tékkneska
kommúnistaflokksins mun koma
saman innan fárra daga til að
ræða opinbera afstöðu sína gagn-
vart baiáiiu þcirra, er skrifuðu
undir skjalið, fyrir auknum
mannréttindum. Einu viðbrögð
flokksins til þessa hafa verið frá-
sagnir dagblaðanna sem annað-
hvort hafa fordæmt „Mannrétt-
indi '77“ sem slík eða ráðizt á
Framhald af bls. 40
sigið samanlagt orðið 6,4 mm,
en það þýðir að sigið sé rúm-
lega 30 sm ímiðri sigdæld
Kröfluöskjunnar. Um klukkan
16 í gær var sigið ekki nema
tíundi hluti úr mm á klukku-
stund.
„Þetta virðist ætla að verða
ákaflega svipað því sigi, sem
varð um mánaðamótin október-
nóvember," sagði Eysteinn.
Tryggvason. „Mín skoðun er sú,
að hættan á gosi á Kröflusvæð-
inu sé liðin hjá í dag, en haldi
hraunkvikan áfram að renna
norður í Gjástykki, væri frekari
möguleiki á gosi þar, ef hún er
þá nokkurs staðar. Er það í 10
til 15 km fjarlægð frá Kröflu-
virkjun. Ég er mjög rólegur yf-
ir þessu og tel að þetta sé að
hjáðna út. Nú er fólkið hins
vegar að fara héðan af staðn-
um, en það er samkvæmt
ákvörðunum, sem teknar hafa
verið á fjarlægum stöðum.
Tveir jarðvísindamenn fóru
inn í Gjástykki, Karl Grönvold
og Oddur Sigurðsson. Fóru
þeim um. klukkan 09 í gær-
morgun og fundu syðst f Gjá-
stykkinu 40 sm breiða sprungu
í djúpum snjósköflum. Þessi
sprunga var þó aðeins ein af
mörgum, þannig að gliðnun
landsins er talsvert miklu meiri
eða frá 'n metra og upp i einn
metra. Þessar sprungur eru á
sömu slóðum og upptök stærstu
jarðskjálftanna voru í fyrri-
nótt. Sprungurnar eru við svo-
kallaða Éthóla syðst í Gjá-
stykki.
Þeir skjálftar sem mældust á
Kröflusvæðinu frá því á mið-
nætti og þar til Morgunblaðið
hafði síðast samband við jarð-
vísindamenn á svæðinu skiptu
þúsundum.
— Kjósa Danir
Framhald af Kls. 1.
flokkurinn, Róttæki vinstri
flokkurinn, Kristilegi þjóðar-
flokkurinn, miðju-demókratar
og Vinstri flokkurinn auk
sósíaldemókrata. Viðræðurnar
um húsnæðismálin fara hér á
eftir fram án þátttöku Vinstra
flokksins.
Ef viðræðurnar fara út um
þúfur er sennilegt að nýjar
kosningar verði haldnar eftir
fund Norðurlandaráðs í
Helsingfors og þegar við-
ræðurnar um nýja launa-
samninga eru komnar vel á
veg að sögn stjórnmálafrétta-
ritara í Kaupmannahöfn.
— Jafntefli
Framhald af bls. 2
hjá stórmeisturum. Kurajica
þáði peðið sem honum var boð-
ið — og áhorfendur sáu spenn-
andi einvígi og mikla baráttu.
Báðir skákmennirnir notuðu
einstaka undirskrifendur skjals-
ins.
Lögreglan hefur dregið úr leit
sinni að undirskrifendum síðan
hún handtók fjóra þeirra vegna
meintra brota á lögum lýðveldis-
ins Tékkóslóvakíu. Þeir voru leik-
ritahöfundurinn Vaclav Havel,
blaðamaðurinn Jiri Lederer og
leikstjórarnir Otto Ornest og
Frantisek Pavlicek. Tveir hinna
fyrrnefndu eiga yfir höfði sér
margra ára fangelsisdóm ef þeir
verða dæmdir sekir um þau af-
brot, sem þeir eru ákærðir fyrir.
Ekki er vitað um hvað hinir tveir
eru ákærðir.
Einnig hefur verið dregið úr
yfirheyrslum vegna skjalsins. Að
sögn aðstandenda þess er enn
verið að dreifa skjalinu „Mann-
réttindi ’77“ og fleiri og fleiri
hafa skrifað undir kröfur þess.
En frá því hefur einnig verið
skýrt, að fleiri nöfn verði ekki
birt að sinni.
mikinn tíma, báðir t.d. meira en
2 tíma fyrir fyrstu 15 leikina.
Nokkrum leikjum síðar virt-
ist sem Timman væri kominn
með öruggan sigur, en nú fór
tímahrakið að segja til sin.
Timman lék hrapallega af sér
og sigurinn blasti við Kurajica.
Enn varð tímahrakið erfiðara
og eftir 35 leiki bauð Kurajica
andstæðingi sinum jafntefli,
sem Timman þáði. Að skákinni
lokinni rann það upp fyrir hon-
um að Kurajica hafði aðeins átt
um 5 sekúndur eftir til að leika
5 leiki og staðan enn flókin.
Sennilega hafa það verið mestu
mistök Timmans í skákinni að
þiggja jafnteflið?
Skákmennirnir eiga frf í dag
en þrjár næstu umferðir verða
tefldar laugardag, sunnudag og
mánudag.
— Minnihluta
flokkar
Framhald af bls. 21
veitusvæði Rafmagnsveitunnar
og hefur framkvæmdaáætlun
um aukningar veitukerfisins
verið breytt til samræmis við
þær. Þá hefur framkvæmda-
áætlun um lögn þrýstivatns-
pípu og smíði aðveitustöðvar I
við Barónsstíg verið breytt
vegna fyrirsjáanlegrar fjár-
vöntunar og fjárveiting til
byggingar Elliðavatnsstíflu
lækkað nokkuð vegna hag-
stæðari tilboðs, en sem
kostnaðaráætlun nam.
Herra forseti. Ég hef þá gert
grein fyrir þeim brtt. sem
bókaðar eru í 24. lið fundar-
gerðar borgarráðs frá 18. þ.m.
Eg legg til að borgarstjórn sam-
þykki þessar breytingartillögur
og að frumvarpið svo breytt
verði afgreitt sem fjárhagsáætl-
un Reykjavíkurborgar fyrir
árið 1977. Ég legg einnig til, að
25. og 26. liður í fundargerð
borgarráðs frá 18. þ.m. verði
samþykktir og að 27. lið fundar-
gerðarinnar verði vísað til
síðari umræðu borgarstjórnar.
Ávísunin
hækkar um
250%
SAMKVÆMT auglýsingu, sem
birtist í fjölmiðlum f gær, hefur
hvert 25 blaða ávísanahefti nú
verið hækkað úr 150 krónum í 375
krónur, en sú hækkun nemur
250% hækkun.
í auglýsingu samvinnunefndar
banka og sparisjóða segir, að
hækkun þessi sé tilkomin vegna
heimildar sem bönkunum barst í
brefi dagsettu 14. þ.m. Ennfrem-
ur hækka 50 blaða tékkhefti, og
verða þau héreftir seld á 750
krónur.
— Jakob
— Eysteinn