Morgunblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi óskast Er róleg og reglusöm i námi á 3. ári við H.[. Óska eftir lítilh ibúð i 4—6 mán- uði. Má vera i risi eða kjall- ara. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma: 1 7424. LítiJ 2ja—3ja her- bergja leiguíbúð óskast i Kópavogi. Tvennt fullurðið i heimili. Simi4051 1. Húsdýraáburður Sköffum húsdýraáburð á tún og garða. Pantanir teknar i sima 74919. Tilboð — Utboð Málarar Tilboð óskast í málningu á 24 ibúða blokk. Nánari uppl. eru veittar i sima 81641. Vélaleiga HH sími 10387 Höfum loftpressur. Tökum að okkur múrbrot, fleyganir og - Tengingar. Gerum föst til- jð. Arinhleðsla — Skrautsteinahleðsla Uppl. i síma 84736. BÍfvélavirki eða maður vanur bifreiðavið- gerðum getur fengið atvinnu. Lysthafendur sendi nöfn ásamt upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf til afgr. Mbl. fyrir n.k. mánu- dagskv. 7/3 merkt. Bílavið- gerðir 1 538." Stúlkur óskast til loðnufrystingar. Uppl. i sima 92-6519 — 6534. Frimerkjasafnarar Sel íslenzk frímerki og FCD- útgáfur á lágu verði. Einnig erlend frímerki og heil söfn. J6n H. Magnússon, pósthólf3371 Reykjavík. I.O.O.F. 7=158328'/2=Sp. Hörgshlið Samkoma í kvöld miðviku- dag kl. 8 ? HELGAFELL 5977327 IV/V—2 RMR-2-3-20-VS-FR-EH ? Glitnir 5977327-1 Atk I.O.O.F. 9=158238'/2 = Alþjóðlegur bæna- dagur kvenna er föstudaginn 4. marz. Sam- komur verða viða um land og i Hallgrimskirkju kl. 20.30. Æskufólk frá Keflavík og Reykjavík ásamt Halldöri Lárussym syngja og vitna i Hjálpræðis- hernum i kvöld (miðvikud) kl. 20.30. Allir velkomnir Hjálpræðisherinn. • Konur Breiðholti III Tizkusýning í Fellahelli 3. marz kl. 20:30. Dagskrá: Kynning á Lancome snyrtivörum, make up sýn- ing, Modelsamtökin sýna fatnað frá Verðlistanum, Jösefine, og Madame. Hárkollusý.ning frá Hárprýði. Kynnið ykkur augl. i verslun- um. Konur fjölmennið á fundinn. Kvenfélagið Fjallkonurnar. Kristniboðssambandið Almenn samkoma verður i Kristniboðshúsinu Laufásvegi 13 íkvöldkl. 20.30. Jóhannes Sigurðsson prent- ari talar. Fórnarsamkoma. Allir velkomnir. SIMAR. 11798 og 19533. Laugardagur 5. marz kl. 8.00 Þórsmörk. Farastjóri: Kristinn Zophon iasson. Sunnudaginn 6. marz kl. 10.30 Gönguferð: Um Svinaskarð frá Tröllafossi að Meðalfelli i Kjós. (Þeir sem vilja geta gengið á Moskarðshnúka) Kl. 13.00 1. Fjöruganga v. Hvalfjörð, hugað að steinum og skeldýr- um. 2. Gengiðá Meðalfell. 3. Skautaferð á Meðalfells- vatni (ef fært verður). Nánar auglýst um helgina. Ferðafélag [slands. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 4/3 kl. 20 Tindafjöll i tunglsljðsi eða Fljótshlíð. Gist i skála og Múlakoti. Skoðað Bleiksár- gljúfur og fjöldi hálffrosina; fossa, gengið á Þrihyrning. Fararstj. J6n I. Bjarnason o.fl. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjarg. 6 simi 14606. Færeyjaferð, 4 dagar, 1 7. marz. Útivist Félagið Anglía hefur kvikmyndasýningu að Aragötu 14 n.k. fimmtudag 3. marz kl. 8. Sýnd verður kvikmyndin The Ladykiller með Alec Guinness, Peter Sellers og fl. Eftir kvikmynda- sýninguna verður kaffi- drykkja. Anglía-félagar mætið vel og ta^ið með ykkur gesti. Stjórnin raöauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir Árshátíð Samtök Svarfdælinga halda árshátíð í Átthagasal Hótel Sögu, laugardaginn 5. marz kl. 19. Skemmtikraftar að heiman. Miðasala og borðapantanir föstudag kl. 1 7 á sama stað. Stjórnin. Hjúkrunarfélag íslands Fulltrúafundur HFÍ, verður haldinn í Dom- us Medica, föstudaginn 1 1. marz n.k. og hefst kl. 9 Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Kjörfundur vegna formannskjörs, verður á skrifstofu félagsins, Þingholtsstræti 30, fimmtudaginn 10. marz og stendur frá kl. 12 áhádegitil kl. 22. Hjúkrunarfræðingar kjósið tímanlega. Stjórnin. Fjölbrautaskólinn í Breið- holti — Framfarafélag Breiðholts III boða til almenns kynningarfundar um Fjölbrautaskólann í Breiðholti í húsakynn- um skólans við Austurberg, fimmtudag- inn 3. mars kl. 20.30. Kennarar gera grein fyrir bóknáms- og verknámsbraut- um skólans, en nemendur lýsa fjórum námssviðum stofnunarinnar. Fyrirspurnum verður svarað og fundar- mönnum sýndur húsakostur og tækja- búnaður skólans, þar á meðal hin nýja skólasmiðja. Allir velkomnir á fundinn en sérstaklega' skorað á Breiðholtsbúa að mæta og kynnast framhaldsskóla hverf- anna. Framfarafélag Breiðholts III Fjölbrautaskólinn Breiðholti Sölumannadeild V.R. Opið hús Föstudaginn 4. marz frá kl. 18 — 20 verður opið hús í Leifsbúð Hótel Loftleið- um. RÆDDAR VERÐA LAUNKRÖFUR SÖLUMANNA. Nauðsynlegt er að allir sölumenn mæti til að standa saman um hagsmuni stéttarinnar. Stjórn sölumannadeildar V. R. Akranes tilboö — útboö UTBOÐ Tilboð óskast í framleiðslu á hljómsveitar- búningum fyrir lúðrasveitir skóla í Reykja- vík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 1 5. mars n.k. kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ' ' Sjálfstæðisfélögin halda fund i Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 2. marz kl. 20.30. J6n G. Sólnes, alþingis- maður ræðir um þjððmálin og svarar fyrirspurnum fundar- manna. Einnig mæta á fundinn alþingismennirnir Jön Árna- son og Friðjðn Þórðarson. Allir velkomnir. Siálfstæðisfélogin á Akranesi kennslm Reiðskóli Fáks Ný námskeið eru að hefjast, innritun er næstu daga. Miðvikudaginn 10—12, fimmtudaginn kl. 13 —15 og föstudag- inn kl. 10—12 sími 30178, kennari Guðrún Fjelsteð. _______________Hestamannafélagið Fákur. ýmislegt Bifreiðasala Til leigu er bifreiðasala á góðum stað í Reykjavík. Áhugamenn leggi nöfn sín á afgr. blaðsins merkt: Bifreiðasala 1718 fyrir 7. þ.m. Farið verður með allar um- sóknir sem trúnaðarmál. Nemendasamband Stjórnmalaskólans undirbýr fund um UTAIMRÍKISMÁL, UTANRÍKISVERZLUN og önnur skyld mál i VALHÖLL, Bolholti 9, miðvikud. 9. marz n.k. — Nánar auglýst siðar Hefur þú áhuga á að taka þátt í umræðum um þessi mál? Viltu fræðast? Viltu fræða okkur? Vertu með — Sláðu á þráðinn. Gisli 85672. Geir 23533, Friða 43490 Hrönn 16513. Finnbjörn31 121, Margrét 85672. undirbýr fund um Garðabær Fundur um skattamál Sj&lfstæðisfélag Garða- og 8essastaða- hrepps heldur fund um skattamál og fyrirhugaða breytingu á skattalögum miðvikudaginn 2. marz að Garðaholti kl. 20.30. Frummælendur: Úlafur G. Einarsson, alþingism. og Ólafur Nilsson, endursk. Mosfellssveit — Kjalarnes — Kjós Sjálfstæðifélag Mosfellinga og Sjálfstæðisfélagið Þorsteinn Ingólfson efna til almenns fundar um skattamál i Hlégarði miðvikudaginn 2. marz kl. 2 1.00. Matthías Á. Mathiesen fjármálaráðherra flytur framsögu um skattalagafrumvarpið. Frjálsar umræður á eftir. Öllum er heimill aðgangur. c«:a,«:,«-, M a Stjornirnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.