Morgunblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1977 raö^niDPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |V|| 21. marz — 19. aprfi Hátt sett persóna mun veitu p4r ómetar. lega aóstoó. Foróastu allt leynimakk og f jármðlahrask. Kvöidió veróur rólegt. Nautiö 20. aprfl — 20. maf Heima fyrir viróast einhver vandræói í aósigi. Reyndu aó sýna samstarfsvilja f verki og feta hinn gullna meóalveg. Tvíburarnir LWcS 21. maf — 20. júnf Rólegur dagur, þó kannt þú aó lenda f undarlegri aóstöðu á vinnustaó. Revndu aó setja þig ínn f málin áóur en þú fellir dóm, flas er ekki til fagnaóar. |i/t; Krabbinn 21. júnf — 22. júlí Wr er óhætt að halda þfnu striki, aó- stoóin sem þú átt von á mun ekki hregó- ast. Seinni part dagsins er þér óhætt aó hvfla þig. 4*4 Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Fólk mun aó öllum Ifkindum fallast á tillögur þfnar um úrbætur, en sýna Iftinn áhuga á aó koma þeim f framkvæmd. Þú færð óvænt tækifæri f kvöid. Mærin 23. ágúst - • 22. sept. Tillögum þfnum mun án alls efa veróa vel tekió, reyndu aó virkja starfsgleói þinna nánustu f einhverju skemmtilegu og lafnframt mikilvægu verki. Vogin Kiírd 23. sept. — 22. okt. Ef þú ætlast til að aórir hjálpi þór veróur þú aó vera tilbúinn aó hjálpa þeím. Komdu hugmyndum þfnum f fram- kvæmd svona til tilbreytingar. Drekinn 23. okt — 21. nóv. I vinnunni mun Iffió ganga sinn vana gang, en f einkalffinu veróur sennilega mikió um spennandi tækifæri og ævin- týri. Bogmaóurinn 22. nóv. — 21. des. Þór kunna aó berast óvæntir peningar f dag. E.t.v. gamalt lán eóa eitthvaó þess háttar. Kvöldinu er best varið heima, vió nám. Steingeitin rSMbs 22. des. — 19. jan. Stutt ferðalag mun að öllum Ifkindum veróa árangursrfkt og skemmtilegt. Þú kynnist nýju fólki, sem mun hafa mikil áhrif áþig. ZSíh s|Í Vatnsberinn iSáríS 20. jan. — 18. feb. Leitaóu ráóa hjá þér fróóara fðlki, t.d. sórfræóing. I mikilvægum málum borgar sig ekki aó treysta um of á eigin dóm- greind.. Kvöldió veróur skemmtilegt. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú færó sennilega tækifæri til aó vinna þór inn aukapening á mjög auóveldan hátt. Ef þú hefur augu og eyru opin kemstu aó merkilegri staðreynd. X-9 © Bui.l's Phil he{ur hlotnast starf • óuild °9 &A SEM BG LEITA AE> VAÍ? í FULLU FJÖRl í STR'ÐINU. RD Fí'i PFTTIIU AI-HRI.. LJÓSKA SMÁFÓLK Pl AMT S c? I'VE 0£EN THINKIN6AS0UÍ lUHf H'OU DIDNt 6ET ANV VALENTINE6, BI6 6R0THER.. fig hef verið að hugleiða af hverju þú fékkst engin vináttukort, stóri bróðir. VOU pipn't get anv VALENTINE5 BECAU5E N0 ONE 5ENT V0U ANV.' HAHAHAHAHA Þú fékkst engin vináttukort af þvf að enginn sendi þér kort! HA HAHAHAHAHA MAV VOUR CHOCOLATE CREAM5 ALL MELTINTHE BOX/ 7 § 1 [iW/Uds/ h úri&M/iíh 8 - - - Æwii— ^— —^—— ?! Megi allir konfektmolarnir þfnir bráðn f kassanum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.