Morgunblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1977 27 Sími 50249 Maðurinn frá Hong Kong e. .sk-amerísk sakamálamynd. Sýnd kl. 9 ÆÆjARBÍP ."J Sími 50184 Oscarsverðlaunamyndin Logandi víti Stórkostlega vel gerð og leikin ný bandarisk stórmynd. Talin langbezta stórslysamynd, sem gerð hefur verið. Enda hefur hún allsstaðar fengið metaðsókn. Aðalhlutverk Steve Mc. Quen Paul Newmann William Holden Faye Dunaway. fslenzkur texti. Sýndkl. 9. " Hækkað verð. InnlúnNiiðNkipti leið til lánNviAwkipta BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS ÓÐAL V/AUSTURVÖLL AFL FRAM- FARA MANNHEIM 4-gengis Díesel vólar fyrir hjálparsett 33 hesta viS 1500 sn. 39 hesta við 1800 sn. 43 hesta viS 2000 sn. 44 hesta vi8 1500 sn. 52 hesta vi8 1800 sn. 57 hesta við 2000 sn. 66 hesta við 1500 sn. 78 hesta viS 1800 sn. 86 hesta vi8 2000 sn. 100 hesta vi8 1500 sn. 112 hesta vi8 1800 sn. 119 hesta vi8 2000 sn. me8 rafræsingu og sjálfvirkrí stöSvun. ±± Statsoiuigxujir ¦ébxn&sœm &. ©<D> VESIUISOTU 1« - SlMAH ltó» ¦ 21480 - PO> «05- Hafnarfjarðarprestakall Stuðningsmenn séra Auðar Eir Vilhjálmsdóttur hafa opnað skrif- stofu í Góðtemplarahúsinu uppi. Simar 52266 og 52040. Opið kl. 5—10, um helgar kl. 2—6. Stuðningsmenn séra Auðar Eir er- u beðnir að hafa samband við skrifstofuna. Stuðningsmenn. Lærið vélritun Ný námskeið að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Upplýsingar og innritun í síma 41311. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20. Frá Listasaf ni fslands Á tímabilinu mars til maí 1977 mun Listasafn íslands bjóða upp á eftirfarandi fræðsluhópa um listasögu: 1. Um grafík,. mars—apríl, umsjónarmaður: Jón Reykdal. 2. Húsagerðarlist á 20. öld, mars—apríl, umsjónarmaður: Hrafn Hallgrímsson 3. Myndlistá 20. öld, 15. mars—15. apríl, umsjónarmaður: Ólafur Kvaran. 4. Abstrakt list á 20. öld, 1 5. apríl — 1 5. maí umsjónarmaður: Guðbjörg Kristjánsdóttir. 5. íslenzk myndlist á 20. öld, 15. apríl —15 maí, umsjónarmaður: Ólafur Kvaran. Hver hópur mun koma saman fjórum sinn- um, tvo tíma í senn. Þátttökuqjald er kr. 1.000, og skal tilkynna þátttöku til Listasafnsins sem fyrstísíma 10665 eða 10695. Bingó Bingó að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30 Góðir vinningar. Hótel Borg « Morgunbladid óskareftir blaðburoarfólki Uthverfi Blesugróf Austurbær Freyjugata 28—49 Sjafnargata Upplýsingar í síma 35408 S'IKR Hitamælar Vesturgötu 16, simi 13280. _____ lYlaharishi Mahesh Yogi KERFIÐ INNHVERF IHUGUN TRANSCENDENTAL MEDITATION PROGRAMME Almennur kynningarfyrirlestur verður í Norræna húsinu i kvöld 2. marz kl. 20.30. Fjallað verður um áhrif tækninnar. Innhverf íhugun á þroska andlegs atgerfis, á heilsufar og hegðun. Tæknin er auðláerð, auðæfð, veitir djúpa hvlld og losar þar með um djúpstæða streitu og spennu eins og vísindalegar rannsóknir, gerðar við marga þekkta háskóla, staðfesta. Öllum er heimill aðgangur. , js|ens|<a ihugunarfé,agi5. mt ^ |yi»» m IÐNAÐAR- MENNmmm\ ppnpi varanleg élktædning, á þök, foft og veggi- úti €>g inni Seltuvarðar álplötur með innbrenndum litum, auðveldar í uppsetningu, þarf aldrei að mála, gott að þrífa, og gefa fallegt útlit. Klæðningin hentar vel á hvers konar iðnaðarhúsnæði og verksmiðjur úti sem inni, gömul sem ný. Framleiddar af Nordisk Aluminium A/S Noregi i mismunandi gerðum. Reynist vel við íslenskar aðstæður. Hafið samband við okkur og við gefum verðtilboð og ráðleggingar ef óskað er. INNKAUP HF | ÆGISGÖTU 7 REYKIAVÍK. SlMI 22000-PÓSTHÓLF 1012 TELEX 2025 SÖLUSTJÓRI: HEIMASfMI 71400. 1 Okkar salur er ekki dýrari... rc^3' en hann er einn sá gkesilegasti! Næst þegar þér þuríið á húsnæði að halda fyrir veislur eða hverskonar mannfagnað, skuluð þér athuga hvort Þingholt hentar ekki þörfum yðar. Leitið upplýsinga. Sími 21050. BERGSTADASTRÆTI 37 SÍMI 21011 81 Ki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.