Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977 17 Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák Frábært endatafl Larsens skóp ■ ■ sigurinn BENT Larsen sýndi enn á ný « gær frábæra endataflskunnáttu sfna með þvf að knýja fram vinning f biöskákinní úr sjö- undu umfbrð einvfgisins. Þetta er þvf annað skiptið f einvfginu sem Larsen nær vinningi úr biðstöðu sem talin hafði verið aðeins örlltið betri fyrir fram. Svart: Lajos Portisch 59. Hxd3! (Innsiglar sigurinn) — Kxd3, 60. Kxg6 — Hb6, 61. Kf5 — Hh6, 62. g5 — Hh5, 63. Kg6 — Hh2, 64. f5 og hér gafst svartur upp. Staðan í einviginu er nú þannig að Portisch hefur enn forystu með fjóra vinninga, en aðstaða Larsens er langt frá þvi eins vonlaus og fyrir þessa skák, en nú hefur hann hlotið______. þrjá vinninga og mætir vafa- laust í miklum baráttuhug til leiks í áttundu skákinni sem verður tefld i dag. Timi: Larsen 3.55 Port. 3.59. Staðan: Portisch 4, Larsen 3. Hvftt: Friðrik Olafsson Svart: Anatoly Karpov Enskur leikur 1. Rf3 — Rf6, 2. c4 — b6, 3. d3 (Fumleg áætlun, sem miðar að þvi að minnka áhrifavald biskupsins á b7) b7, 4. e4 — d6, 5. Rc3 — c5, 6. g3 — e6, 7. Bg2 — Be7, 8. 0—0 — 0—0, 9. Hel — Rc6, 10. b3 — a6, 11. Bb2 — Hb8, 12. d4 — cxd4, 13. Rxd4 — Rxd4, 14. Dxd4 (Slikar stöður eru mjög algengar I skákum milli stórmeistara í dag. Svart- ur hefur veikt peð á d6, en hefur I staðinn góða mótspils- möguleika með b6 — b5 síðar meir) Dc7,15. Hacl — Hfc8,16. h3 — Bf8, 17. Rdl — Bc6, 18. De3 — Dd8, 19. He2 — b5, 20. cxb5 — bxb5, 21. Hxc8 — Hxc8, 22. Hd2 — Rd7, 23. a4 — Bc6, 24. Ba3 — Dc7, 25. Rb2 — Rf6, 26. Rc4 Hér fór skákin aft’ur i bið. Hxe4 — Rc5, kemur vart til greina vegna 20. Hh4 og hvítur hefur sóknarfæri). 19. Hadl — Df4, 20. De2 (Endataflið eftir 20. Dxf4 — Rexf4 væri senni- lega örlítið hagstæðara fyrir svartan vegna sterkrar stöðu svörtu riddaranna, auk þess sem peðið á d4 gæti orðið að skotspæni). — b6, 21. g3 — Dh6, 22. Dfl (22. Kg2 væri auð- vitað hroðalegur afleikur vegna 22... Ref4 með skák og drottn- ingin fellur. 22. Kh2 — Bd7 gefur svörtum einnig góð sókn- arfæri). — Hab8 (Hinn nær- tæki sóknarleikur 22.. Bd7 kemur varla til greina vegna 23. Bxd5 — exd5, 24. Rc3), 23. Rc3 — Rxc3, 24. bxc3 — Rg5, 25. Rxg5 — Dxg5, Heldur Friðrik inn réði úrslitum í 41. Hd7 (biðleikurinn) 42. Bb4 — Kf7, 43. Hc5 — Kf6, 44. Bc3 — Kf7, 45. Hc4 — Bd5, 46. Ha4 — Bb7, 47. Hb4 — Bd5, 48. Kf2 — Ile7, 49. Hd4 — Ke6, 50. Ha4 — Ha7, 51. Kg3 — Bc6, 52. Hal — Hf7? ( Mun betra var 52... Bb5 og halda siðan kóngn- um á kóngsvængnum. Hinn gerði leikur kemur engu til leiðar ), 53. f4 — Bb5, 54. Hel+ — Kd6, 55. Kh4 — Kd5 (Auð- vitað ekki 55. . .Hxf4? 56. Be5+), 56. Kg5 — Bd3, 57. He5 — Kc4, 58. He3 — Hb7, (Hvað annað? Eftir 58... Bbl, 59. Ha6 — Kb5, 60. Ba5 á svartur enga vörn víð 61. Hxg6), meistarann Á Hótel Loftleiðum i gær lá við að skák þeirra Horts og Spasskys félli f skuggann af viðureign Friðriks Ólafssonar og heimsmeistarans Karpovs á afmæiismóti þýska skák- sambandsíns ( Bad Lauterberg. Friðrik, sem hafði hvftt fékk þægilegri stöðu upp úr byrjun- inni, en eyddí miklum t(ma. ! timahraki Friðriks tókst Karpov sfðan að snúa skákinni sér ( vil, en eftir bið notfærði Friðrik sér vel þá taktfsku möguleika sem bjuggu ( stöð- unni og hafði, er skákin fór aftur f bið, góðar vonir um jafn- tefli. Rxe4; (Heimsmeistaraleikur sem snýr taflinu svörtum i vil) 27. Bex4 — Bxe4, 28. Dxe4 — d5, 29. Dc2 — dxc4, 30. Bxf8 — Kxf8, 31. bxc4 — Ke7 (Auðvit- að ekki 31 .... Dxc4, 32. Hd8 —) 32. Hd4 — Ðc5, 33. Dd2 — Hc7, 34. h4 — h6, 35. a5 — Hb7, 36. Kh2 — Dc6, 37. Dd3 — Hb4, 38. Da3 — Dc5, 39. Dc3 — Ha5, 40. Dd2 — Hxc4, 41. Hd7+ — Kf6, 42. Db2- — K+ (Hér fór skákin f bið) f5, 44. Db2 — e5 (Eftir 44 .... Hc3,45. Db6 held- ur hvítur sinu) 45. Db6- — Dxb6, 46. axb6 — Hb4, 47. Hd6+ — Kf7, 48. b7 — Hxb7, 49. Hxa6 — He7, 50. Kg2 — He6, 51. Ha7+ — Kf6, 52. Ha8 — Kg6, 53. Hf8 — He7, 54. Kf3 — Ha7, 55. Hb8 — Ha3+, 56. Kg2 — e4, 57. Hb7 — Ha2, 58. Kfl — Ha6, 59. Kg2 — Kf6, 60. Hb8 — g5, 61. Hxg5 — hxg5, 62. Hf8+ — Kg6, 63. g4! — fxg4, 64. Kg3 — Hf6, 65. Hg8+ — Kh6, 66. He8 — Hf4, 67. He7 — Kg6, 68. He5 — Kf6, 69. He8 — Kf5, 70. Hf8 — + Ke57, 71. He8- — Kd4, 72. Hd8+ — Kc3 Hvftt: Boris Spassky Svart: Vlastimil Hort Piró-vörn I. e4 — d6, 2. d4 — g6, 3. Rf3 — Bg7, 4. Rc3 — Rf6, 5. Be2 — 0-0, 6. 0-0 — c6, 7. a4 — a5, 8. h3 — Ra6. 9. Bf4 (I 7. skákinni lék Spassky hér 9. Be3 og uppskar heldur þægilegra tafl) — Rc7, 10. Hel — Re6, 11. Be3 (Eftir II. Bh2 gæti svartur náð góðri stöðu með 11.. Db6!, 12. Dd2 — c5) — Ðc7, 12. Bfl (Mjög hæg- fara leikur og dæmigerður fyr- ir stöðuna I einvíginu Spassky vill ekki brjóta allar brýr að baki sér með 12. e5, en bíður rólegur eftir að Hort geri upp hug sinn um hvort tefla skuli á tvær hættur) — Hd8, 13. Dd2 — Bd7 (Hort er ekki á þvi að breyta út af hinni venjulegu rólegu taflmennsku sinni), 14. Bh6 — Be8, 15. Bxg7 — Kxg7, 16. Bc4 — d5, 17. Bb3 (Hvitur vill ekki gefa eftir e4 reitinn með 17. exd5 — cxd5, 18. Bb5 — Bc6 og svartur stendur vel) — dxe4 (Annars leikur hvítur 18. e5 með þungri pressu). 18. Rxe4 — Rd5 (18. ..Rxe4, 19. 26. He5 — Df6, 27. De2 — e6, 28. Hd3 — Hd6 (Leikið tii þess að hindra hugsanlega biskupsfórn á e6) 29. Hf3 — De7, 30. Hf4 — Had8, 31. De3 (31. Hh4 kemur engu til leiðar eftir 31.. .h5) — Kg8, 32. Kh2 — Bd7, 33. c4 — c5! (Peðsfórn sem jafnar tafliö), 34. dxc5 — bxc5, 35. Dxc5 — Bc6, 36. c3 (I þessari mjög svo tvisýnu stöðu þáði Hort jafn- teflistilboð Spasskys. Það vek- ur þá spurningu hvenær Hort ætlar að freista gæfunnar, þvi að ef hann gerir það ekki í tvfsýnum stöðum eins og núna hvenær gerir hann það þá? — JÐRI á Korsíku þar sem Napóleon fædd- ist. Af því ég minnist á Napóleon þá segir Helgi Ólafsson skákstjarna. að hann hafi verið mikill skákmaður, ég á við Napóleon. Upp kemur Pircvörn hjá Hort og hún í eitthvað endurbættu formi að þvi er snillingarnir segja Sólin held- ur áfram að skina og við þurfum að draga gluggatjöldin fyrir svo hún trufli ekki andlegheitin. Magnús Guðfaðir minn Árnason er með kvef og hita og kemst ekki hingað i dag en lofar að koma á sunnudaginn ef heilsan leyfir Börnin i skólanum ætla að fara að halda skákmót á næstunni og þess vegna keypti ég plakatið hans Hall- dórs heitins Péturssonar áritað af Smyslov og Alster til upphengingar á bókasafninu ef veggpláss og frú Björg leyfa Högni varaforseti er kominn á vettvang og er okkur til trausts og halds og segir að ein- kennilegt sé að leika sama riddaran- um i þrígang og segir að það sé ekkert jafnteflisbragð af slíkum að- förum. Gunnar Eyþórsson bætir við: ..Nú ætla þeir að slást" Eftir góðum heimildum er sagt að Friðrik Ólafsson hafi heldur betur í skák sinni við heimsmeistarann úti i Bad Lautenberg Friðrik seiglast þó hann sé stundum naumur með tima. Nú er gleði i höll, danskurinn Bent Larsen vann I Rotterdammi. Larsen er einn af þessum skemmtilegu per- sónuleikum, sem lætur ekki and- streymið buga sig Smyslov segir að hann sé næstsv,.''-ti núlifandi endataflsskákmað næstur Kar- pov Einhver er «.oma inn úr dyrunum og segir Hann pakkar bara i vörn á e-8 og við nánari könnun okkar sérfræðinganna reyndist „pakkarinn" vera stórmeist- arinn Hort Ég held þetta ætli að verða Ijúf skák og minnir á Inga Lár og þá dettur manni í hug Ijúflingurinn, sem orti um unnustuna meðan hann dvaldist í Kaupinhöfn Síðast var það Kaldalóns og nú er það Ingi Lár Gaman væri að heyra Smyslov syngja lagið Ijúfa en kunn- ugir segja að Smyslov sé ekki verri söngvari en Guðmundur Jóns- son Við I bjartsýna flokknum hér i blaðamannastúkunni erum að vona að frétt dagsins verði sigur Friðriks Ólafssonar yfir heimsmeistaranum. Sigurður Sigurðsson varafrétta- stjóri sést lltið hér i hópi venjulegra fréttamanna, enda í allt öðrum rank en þeir. Sigurður er steinhættur að tala við aðra en mig hér i skotinu okkar siðan Timinn gerði opinbert, að sjónvarpið ætlaði að flytja leikrit- ið Póker eftir undirritaðan Nú er ég kominn af stað með annað leikrit, sem ég ætla að kalla Bingó og þá ætti að hækka á mér risið Nú eru komnir svo margir hingað inn að ég verð að nota timann og fá mér eitthvað í sarpinn, þvl ég þarf að eta eins og annað fólk Ónefndur rakari á Vesturgötunni og leigubilstjóri sem ég veit ekki hvað heitir segja um hálf tiu leytið að Spassky sé með gjörunnið tafl Það fylgir sögunni að viðkomandi Rússi sé væntanlegur í K R . sem væntanlegur keppandi i tennis fyrir K.ft. Strákarnir hér i blaðamannastúk- unni eru ekki sammála rakaranum og veðja á björninn Ljónið er aug- sýnilega i árásarhug og ætlar að standa við þau fyrirheit sem hann gaf mér privat i upphafi keppninnar, að hann ætlaði að láta til skarar skriða þegar kæmi i lokin. Ljónið lúrir en veðurstofan spáir áframhald- andi sólskini Núandarsuðri Gunnar Steinn frá Þjóðviljanum situr við hliðina á mér og er mikið fljótari að skrifa á ritvél heldur en undirritaður En vel á minnzt ég er ekki blaðamaður heldur rithöfundur Jafntefli. Aftur sama sagan þrátt fyrir spá rakarans á Vesturgötunni og leigubllstjórans, sem ég veit ekki hvað heitir. Hort heldur vlgreifur af hóltni eftir enn eina jafnteflisskákina, að sjálfsögðu «r hann með brúsann sinn með sér, enda drekkur maðurinn ekki það „glundur", sem við köllum kaffi. (Ljósm. Friðþjófur)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.