Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977 31 » Janusz Cerwinski og Birgir Björnsson aðstoðarmaður hans. Þeirra bfður erfitt verkefni við undirbúning fslenzka landsliðsins fyrir leikina við Sovétrfkin, Danmörku og Spán. - mótherjar íslands í heimsmeistarakeppninni SOVÉTRlKIN - DANMORK - SPANN SOVÉTRlKIN, Danmörk og Spánn verða mótherjar íslend- inga f A-heimsmeistarakeppninni f handknattleik næsta vetur, en dregið var um það f Danmörku f gær hvaða lið mættust f riðla- keppninni. Verður ekki annað sagt en að tslendingar hafi verið fremur óheppnir f drættinum, þar sem Sovétmenn eru nú Olym- pfumeistarar, Danir hafa ágætu liði á að skipa og leika auk þess á heimavelli f keppninni og Spán- verjar voru tvímælalaust sterk- astir þeirra sem voru f fjórða hópnum f niðurröðuninni. Samt sam áður verður að telja að tslendingar eigi allgóða mögu- leika f keppninni, verði undir- búningi landslisins hagað á sama veg og gert var fyrir B- heimsmeistarakeppnina f Austur- rfki. Við dráttinn í Danmörku i gær, AXEL VAR SANNSPAR I FYRRADAG voru nokkrir hand- knattleiksáhugamenn saman- komnir á ritstjórn Morgunblaðs- ins og gerðu sér þá það til gamans að spá um hvaða lið Islendingar fengju í riðil með sér i Danmörku. Létu menn jafnframt óskhyggju ráða í spádómum sínum, sem voru skrifaðar niður. Einn þeirra er spáði var Axel Einarsson, fyrrver- andi formaður HSl, og setti hann Sovétrikin, Danmörku og Spán, sem óskamótherja Islendinga i keppninni. — Þetta er sennilega i fyrsta skiptið sem ég reynist sannspár, sagði Axel Einarsson, i viðtali við Morgunblaðið í gær, er honum voru færðar fréttir um mótherja Islands. — Viljið þið ekki fá að vita úrslitin líka? Að gamni slepptu sagði Axel að hann teldi miklu betra fyrir íslendinga að fá Sovétmenn, heldur en t.d. Rúm- ena, við ættum að geta ráðið við þá, og einnig ættum við að eiga mikla möguleika gegn Danmörku, — mun meiri en ef við hefðum t.d. fengið Júgóslavi sem mót- herja úr öðrum styrkleikahópn- ÍR hefur kært ÍR-INGAR lögðu f gær fram kæru á hendur Vfkingi vegna leiks liSanna á miðvikudagskvöld, er Víkingur sigr- aSi f. Telja ÍR-ingar aS Páll Björg- vinsson hafi ekki veriS löglegur f liSi Vikings, þar sem hann lék meS Akur- nesingum f fyrrahaust. Dómstóll HSÍ hefur fengið máliS til meSferðar. Hins vegar barst engin kæra frá Haukum vegna leiksins viS Vfking áður en kærufrestur rann út, en hann er 48 klukkustundir. var liðunum 16 sem rétt eiga til þátttöku i A- heimsmeistarakeppninni fyrst skipað i ákveðna hópa og síðan dregið um hver léku saman. I fyrsta hópnum voru fjögur efstu löndin á Olympíuleikunum i Montreal: Sovétrikin, Rúmenía, Pólland og Vestur-Þýzkaland. I öðrum hópnum voru þeir sem voru í fimmta og sjötta sæti á Olympíuleikunum: Júgóslavía og Ungverjaland, sigurvegarinn i B- keppninni í Austurriki, þ.e. Svíþjóð, og loks gestgjafinn, Dan- mörk. I þriðja hópnum voru: Austur-Þjóðverjar, Tékkar, íslendingar og Asíuríki, og I fjórða hópnum voru: Spánn, Búlgaría, Bandaríkin og Afríku- riki. Við dráttinn skipuðust þátt- tökuliðin þannig niður: A-RIÐILL B-RIÐILL: V-Þýzkaland Rúmenia Júgóslavia Ungverjaland Tékkóslóvakia A-Þýzkaland Bandarikin Afrikuriki C-RIÐILL: D-RIÐILL: Sovétríkin Pólland Danmörk Sviþjóð ísland Asiuriki Spánn Búlgaría Fyrirkomulag keppninnar verð- ur þannig að í riðlinum leika allir við einn og einn við alla. Tvö efstu löndin í hverjum riðli kom- ast i átta liða úrslitin, en þau sem verða i þriðja sæti keppa um sæti 9.—12. Það land sem verður i neðsta sæti I hverjum riðli er hins vegar úr leik. Framhald ð bls. 18 Árangurinn fer eftir undirbúningi - sagði Jón H. Karlsson — EF fslenzka landsliðið býr sig undir þessa keppni af mikilli kostgæfni, hef ég ekki trú á öðru en að við eigum mjög mikla möguleika á að komast I hóp átta beztu, sagði Jón H. Karlsson, fyrirliði tslenzka handknattleikslandsliðsins, f viðtali við Morgun- blaðið í gær, er leitað var álits hans á mótherjum tslendinga I A-heimsmeistarakeppninni I Danmörku. — Þau liðsem við mætum f riðlakeppninni eru ekki ósigrandi, sagði Jón, — og ég held að við hefðum getað verið óheppnari, t.d. ef við hefðum fengið Rúmena eða Júgóslava með okkur. Spánverja eigum við að geta unnið, þótt þeir verði örugglega erfiðir viðfangs, og eins tel ég okkur eiga góða möguleika gegn Dönum og Sovétmönnum. Ætli leikurinn við Dani verði ekki fyrsti sigurleikur okkar gegn þeim á útivelli! — Við höfum fengið punkta frá Januszi Cerwinski landsliðs- þjálfara um undirbúning fyrir keppnina, og gerir hann ráð fyrir að æfingaprógrammið verði enn strangara en fyrir keppnina f Austur- rfki. Þannig á að hefja æfingar núna 10. ágúst, og gert er ráð fyrir fjölmörgum landsleikjum f desember og janúar, auk þess sem Janusz hefur áform um að fá hingað erlent félagslið til þess að æfa með fslenzka landsliðinu og keppa við það undir lok undirbúnings- ins. Alls ekki óheppnir — ÉG er ekki f nokkrum vafa að fslenzka liðið á tals- verða möguleika, sagði Sig- urður Jónsson, formaður HSt f viðtali við Morgun- blaðið f gær, þegar það leit- aði álits hans á skipun f riðla f heimsmeistarakeppn- inní f Danmörku. — Að mfn- um dómi er það fyrst og fremst ákvörðunaratriði stjórnvalda hversu langt við komumst. Við höfum frá- -bæran þjálfara og góðan mannskap. Spurningin er fyrst og fremst sú, hvort okkur gefst tækifæri til þess að búa liðið okkar undir þessa keppni á þann veg að það standi jafnfætis öðrum hvað þvf viðkemur. Verði svo, er ég ekki f vafa um að það á möguleika á að komast áfram upp úr riðlinum. Sigurður sagði það skoðun sfna, að tslendingar hefðu alls ekki verið óheppnir með mótherja f riðlinum. Auð- vitað væru sovétmenn með stórkostlega gott lið, og Dan- ir einnig, auk þess sem þeir léku á heimavelli. — Það eina sem við erum óheppnir með er liðið úr f jórða hópn- um, Spánverjar, — en ekkert vafamál, er að það er langsterkasta liðið sem var f þeim hópi, sagði Sigurður. Ánægður með þessa mótherja í HM - sagði Geir Hallsteinsson — ÉG GET ekki sannað sagt en að ég er ánægður með mótherja okkar f heimsmeistarakeppninni, sagði Geir Hallsteinsson, f viðtali við Morgunblaðið'gær. — Það er ekkert efamál, að verði staðið vel að undirbúningi liðs okkar, þá á það góða möguleika á að komast áfram. Við getum unnið Sovétmenn, Dani og Spánverja og komust við áfram tel ég einnig að við eigum góða möguleíka gegn Pólverj- um og Svfum sem væntanlega komast upp úr D-riðlinum. — Það má mikið vera, sagði Geir, — ef sovétmenn verða ekki komnir f öldudal þegar kemur að keppninni f Danmörku. Rökstyð ég þá skoðun mfna með þvf, að töluverðar mannabreytingar hafa verið f liði þeirra að undanförnu, og helztu máttarstólpar liðsins, eins og t.d. Maksimov og Klimov eru að hætta. En mér þykir þó ekki óscnnilegt að þeir komist áfram f riðlinum og að leikur tslendínga og Dana verði slagur upp á Iff og dauða. Danír hafa það auðvitað með sér að þeir leika á heimavelli, en ég tel fullvfst að fslenzka liðið fái einnig góðan stuðning frá áhorfendum. — Það var gaman að fá Dani cnn einu sinni sem mótherja f heimsmeistarakeppninni, og vonandi kemur að þvf þarna að við vinnum þá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.