Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18 MARZ 1977 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku © SUNNUD4GUR 20. marz 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bjen. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Ctdráttur úr for- ustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er í sfmanum? Árni Gunnarsson og Einar Kari Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti f beinu sambandi við hlust- endur f Gerðum. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Pfanókvintett f a-moll op. 84 eftir Elgar. John Ogdon og Allegri kvartettinn leika. 11.00 Messa f safnaðarheimil- inu Langholtskirkju. Prestur: Séra Árelfus Nfels- son. Organleikari: Guðni Þ. Guðmundsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Um mannfræði Kristján E. Guðmundsson menntaskólakennari flytur þriðja hádegiserindið í erindaflokknum: Fjölskyldu- gerðir og ættartengsl. 14.00 Miðdegistónleikar. Flytjendur: Ánna Reynolds, Stefan Czapary og Kammer- sveitin f Saarbriicken. Stjórnandi: Wilfried Boettcher (Frá útvarpinu í Saarbrucken). a. Sinfónfa f D-dúr (K202) eftir Mozart. b. „Schlage doch, gewúnschte Stunde“, arfa eftir Bach. c. Fiðlukonsert f Á-dúr (K219) eftir Mozart. 15.00 Ur djúpinu. Sjötti þáttur: Loðnuleit með Bjarna Sæmundssyni. Um- sjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. Tæknimaður: Guð- laugur Guðjónsson. 16.00 Islenzk einsöngslög. Erlingur Vigfússon syngur. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Staldrað við á Snæfells- nesi. Fyrsti þáttur Jónasar Jónassonar frá Grundarfirði. Tónleikar. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Systurnar í Sunnuhlfð“ eft- ir Jóhönnu Guðmundsdóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (4). 17.50 Stundarkorn með pfanó- leikaranum Wilhelm Backhaus. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. D:gskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 ,JVIaðurinn, sem borinn var til konungs". Leikrita- flokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Sayers. Þýð- andi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Benedikt Árna- son. Tæknimenn: Friðrik Stefáns- son og Hreinn Valdimarsson. Attunda leikrit: Innreið kon- ungsins. Helztu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Gfsli Halldórs- son, Rúrik Haraldsson, Árn- ar Jónsson, Helga Bach- mann, Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnseon, Baldvin Halldórsson og Þórhallur Sigurðsson. 20.15 „Eldur“, balletttónlist eft Jórunni Viðar. Sinfónfu hljómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson st jórnar. 20.25 „1 vinarhúsi" Þáttur um Jón úr Vör og skáldskap hans f umsjá Jóhanns Hjálmarssonar, sem ræðir við skáldið. Matthfas Johannessen og Jón Oskar tala um Jón úr Vör og Árni Blandon les nokkur Ijóð hans. 21.10 Samleikur I útvarpssal. Ánna Rögnvaldsdóttir og Ágnes Löve leika á fiðlu og pfanó. a. Fiðlusónata eftir Hándel. b. Melodíe eftir Gluck/ Kreisler. c. „Liebeslied“ eftir Kreisier. d. Prelúdfa og ailegro eftir Pugnani/Kreisler. 21.35 Gerð sambandslaga- samningsins 1918. Haraldur Jóhannsson hagfræðingur flytur erindi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 10. skák. Dagskrárlok um 23.45. AikNUD4GUR 21. marz 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vik.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra ólafur Oddur Jónsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyða Ragnarsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Siggu Viggu og börnin f bænum" eftir Betty McDon- ald f þýðingu Gfsla ólafsson- ar (4). Tilkynníngar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Búskapur á Kiðafelli f Kjós. Hjalti Sigurbjörnsson bóndi segir frá f viðræðu sinni við Gfsla Kristjánsson. fslenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Múnchen leikur „Töfra- skyttuna“, forleik eftir Weber; Rafael Kubelik stj. / Fflharmonfusveitin f Brno leikur Dansa frá Lasské eftir Leos Janaácek; Jiri Waldhans stj./ Hljómsveit franska rfkisútvarpsins leik- ur Sinfónfu nr. 2 f a-moll eftir Áint-Saéns; Jean Martinon stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr“ eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson fsl. Astráður Sigursteindórsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. Sónata fyrir einleiksfiðlu eftir Haligrfm Helgason. Björn Ólafsson leikur. b. „Ángelus Domini“, tón- verk eftir Leif Þórarinsson við texta eftir Halldór Laxness. Sigrfður Ella Magnúsdóttir og Kammer- sveit Reykjavfkur flytja; höfundur stjórnar. c. Þrjár impressionir eftir Atla Heimi Sveinsson. Félagar f Sinfónfuhljómsveit tslands leika; Páll P. Pálsson stj. d. „Búkolla“, tónverk fyrir klarfnettu og hljómsveit eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson. Gunnar Egiisson og Sinfónfu- hljómsveit Islands leika; Páll P. Pálsson stjórnar. 15.45 Undarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir.) 16.20 Popphorn: Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Ungir pennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 19.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Stefán Karlsson handrita- fræðingur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Tónharpa Kristján Röðuls les frumort Ijóð, óprentuð. 20.40 (Jr tónlistarlffinu Jón Asgeirsson tónskáld stjórnar þættinum. 21.10 Pfanókonsert eftir Árnold Schönbert Álfreð Brendel og Sinfónfuhljóm- sveit útvarpsins f Múnchen leika; Rafael Kubelik stjórn- ar. 21.30 Utvarpssagan: „Blúndubörn" eftir Kirsten Thorup Nfna Björk Árna- dóttir les þýðingu sina (16). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusáima (37) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.55 Kvöldtónleikar Lög og þættir úr þekktum tónverk- um eftir Beethoven Ffl- harmonfusveit Berlfnar, Wil- helm Kampff, Fritz Wunder-. lich, David Oistrakh og fleiri flytja. 23.30 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskys Jón Þ. Þór lýsir lokum 10. skákar. Dagskrár- lokumkl. 23.45. ÞRIÐJUDKGUR 22. marz 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10, Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyða Ragnarsdóttir heldur áfram að lesa söguna „Siggu Viggu og börnin f . bænum" eftir Betty McDonald (5). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða .Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um tfmann. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin f Helsinki leikur „Rakastava", hljómsveitarverk op. 14 fyrlr strengjasveit og ásláttar- hljóðfæri eftir Jean Sibelfus; Leif Segerstam stj. / Sin- fónfuhljómsveit ungverska útvarpsins leikur „Kossuth**, sinfónfskt Ijóð eftir Béla Bartók; György Lehel stj./ St. Margin-in-the-Fields hljómsveitin leikur Konsert- fantasfu eftir Michael Tippet um stef eftir Corelli; Neville Marriner stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Gufuöflun fyrir Kröflu- virkjun Helgi H. Jónsson fréttamaður ræðir við Karl Ragnars deildarverkfræðing. 15.00 Miðdegistónleikar Vladimfr Áshkenazý og Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika Pfanókonsert nr. 2 í f- moll op. 21 eftir Frédéric Chopin; David Zinman stj. Kammersveitin f Prag leikur Sinfónfu f D-dúr eftir Jan Hugo Vorfsek. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.1rún Guðlaugsdóttir stjórnar tfmanum. 17.50 Á hvftum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 18.15 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur f umsjá lögfræðing- anna Eirfks Tómassonar og Jóns Steinars Gunnlaugsson- ar. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. Frá ýmsum hliðum Hjálmar Arnason og Guðmundur Árni Stefánsson sjá um þáttinn. 21.30 Dansar eftir Brahms og Dvorák Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Willi Boskowski stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (38). 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjáifum mér“ eftir Matthfas Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (10) 22.45 Harmonikulög Reynir Jónasson og félagar hans leika. 23.00 A hljóðbergi Heimsókn til afa. Höfundurinn, Dylan Thomas, les 23.30 Fréttir. Einvfgi Hortsog Spasskys: Jón Þ. Þór rekur 11. skák. Dagskrárlok um kl. 23.55. A1IÐMIKUDKGUR 23. marz 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyða Ragnarsdóttir les söguna „Siggu Viggu og börnin á bænum" eftir Betty McDonald (6). Tilkynningar kl. 9.30 Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða Guðsmyndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýðingu sfna á predikunum út frá dæmisögum Jesú eftir Helmuth Tielicke; VII: Dæmisagan af sæðinu sem vex f leyndum. Morguntónleikar kl. 11.00: Vitja Vronsky og Victor Babfn leika Fantasfu op. 103 fyrir tvö pfanó eftir Franz Schubert / Eva Bernáthova og Janácek kvartettinn leika Kvintett f f-moll fyrir pfanó og stengi eftir César Franck. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan:„Ben Húr“. saga frá Krists dögum eftir Lewis Wallace Sigur- björn Einarsson þýddi. Ast- ráður Sigursteindórsson les (5). 15.00 Miðdegístónleikar Scala-hljómsveitin f Mílanó leikur Sinfóníu nr. 5 f e-moll eftir Tsjafkovsky; Guido Cantelli stjórnar. 15.45 Vorverk f skrúðgörðum Jón H. Björnsson garðarkitekt talar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kvnnir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Systurnar f Sunnuhlfð" eftir Jóhönnu Guðmunds- dóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona ies (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Ný viðhorf f efnahags- málum Kristján Friðriksson iðnrekandi flytur þriðja erindi sítt: Hið heilaga NEI. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Sigrfður Ella Magnúsdóttir syngur fslenzk lög Magnús Bl. Jóhannsson leikur undir á pfanó. b. „Gakktu við sjó og sittu við eld“ Hallgrfmur Jónasson rithöfundur flytur frásögu- þátt. c. Sungið og kveðið Þáttur um þjóðlög og alþýðutónlist f umsjá Njáls Sigurðssonar. d. Frá áera Finni Þorsteins- syni Rósa Gfsladóttir frá Krossgerði les úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar. e. Kórsöngur: Einsöngvara- kórinn syngur fslenzk þjóð- lög í útsetningu Jóns Ás- geirssonar, sem stjórnar kórnum og hljóðfæraleikur- um úr Sinfónfuhljómsveit Islands. 21.30 Norræn tónlist á degi Norðurlanda Klarfnettukon- sert op. 57 eftir Carl Nielsen. Kjell Inge Stevenson og Sin- fónfuhljómsveit danska út- varpsins leika. Stjórnandi: Herbert Blomstedt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (39). 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér“ eftir Matthfas Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (11). 22.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór iýsir lokum 11. skákar. Dagskrárlok um kl. 23.45. FIMAfTUDKGUR 24. marz 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyða Ragnarsdóttir lýkur lestri sögunnar um „Siggu Viggu og börnin á bænum" eftir Betty Mc- Donald. Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við dr. Jakob Magnússon fiski- fræðing um karfaveiðar, ástand stofnsins o.þ.h. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: L’Oiseau Lyre hljómsveitin leikur Concerto grosso op. 8 nr. 12 f D-dúr eftir Giuseppe Torelli; Louis Kaufman stj. / Kurt Kalmus og Kammer- sveitin f Múnchen leika Óbó- konsert f C-dúr eftir Haydn; Hans Stadlmair stj. / Jacqueline du Pré og Sin- fónfuhljómsveit Lundúna leika Sellókonsert f g-mol eftir Matthias Georg Monn; Sir John Barbirolli stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um það; — sjöundi þáttur Ándrea Þórðardóttir og Gfsli Helga- son ræða við unga konu, sem segir frá reynslu sinni sem áfengisneytandi. 15.00 Miðdegistónleikar Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika Sónötu f f- moll op. 120 nr. 1 fyrir klarfnettu og pfanó eftir Brahms. Novák-kvartettinn leikur Strengjavartett f C- dúr op. 61 eftir Dvorák. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir.) 16.40 öryggismál byggingar- iðnaðarins. Sigursveinn Helgi Jóameistari flytur sfðara erindi sitt: Leiðin fram á við. 17.00 Tónleikar 17.30 Lagið mitt Ánne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Frettaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur f útvarpssal: Guðrún Á. Sfmonar syngur fslenzk og erlend lög. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.05 Leikrit: „Látalæti" eftir Eugéne Labiche Þýðandi: Hólmfrfður Gunnarsdóttir. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Persónur og leikendur: Ratinois fyrrverandi bakari / Ævar R. Kvaran, Frú Rati- nois / Margrét Ólafsdóttir, Malingear læknir / Steindór Hjörleifsson, Frú Malingear / Guðrún Stephensen, Emmeline, dóttir þeirra / Sigrfður Hagalfn, Róbert, frændi Ratinois / Rúrik Haraldsson, Fréderic, sonur Ratinois / Randver Þorláks- í.an. Aðrir leikendur: Erlingur Glslason, Brynja Benediktsdóttir, Benedikt Arnason, Jóna Rúna Kvaran og Jón Aðils. 21.05 „Sumarnætur" op. 7 eftir Hector Berlioz Yvonne Minton syngur með Sinfónfu- hljómsveit útvarpsins í Stutt- gart Stjórnandi: Elgar Howarth — Frá útvarpinu f Stuttgart. 21.40 „Bréf til Þýzkalands" eftir Hemann Hesse Haraldur Olafsson lektor les þýðingu sfna. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (40) 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér“ eftir Matthfas Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (12). 22.45 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.35 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskys: Jón Þ. Þór rekur 12. skák. Dagskrárlok um kl. 23.55. FÖSTUDbGUR 25. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon byrjar lestur sögunnar „Gesta á Hamri" eftír Sigurð Helgason. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Passíusálmalög kl. 10.25: Sig- urveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja við orgelundirleik Páls Is- ólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneskur tónlistarflokkur leikur Septett fyrir blásara eftir Paul Hindemith — Fflharmfnfusveitin f Lundúnum leikur „Töfra- sprota æskunnar", svítu nr. 1 op. la eftir Edward Elgar; Sir Adrian Boult stj. — John Browing og Sinfónfuhljóm- sveitin f Boston leika Pianókonsert nr. 2 op. 16 eft- ir Sergej Prokofjeff; Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir. Tónleik- ar. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr“ eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson þýddi. Ástráður Sigursteindórsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar Gérard Souzay syngur söngva eftir Gounod, Chabrier, Bizet, Franck og Roussel; Dalton Baldwin leikur á pfanó. Rena Kyriakou leikur Pfanósónötu f g-moll op. 105 eftir Mendelssohn. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Vignir Sveinsson kynnir. 17.30 (Jtvarpssaga barnanna: „Systurnar f Sunnuhifð’* eft- ir Jóhönnu Guðmundsdóttur. Ingunn Jensdóttir leikkona les (6). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. D:gskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þingsjá Umsjón: Nanna Ulfsdóttir. 20.00 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar lslands f Háskólabfói kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari á flautu: Manuela Wiesler. a. Nýtt tónverk eftir Pál P. Pálsson. b. Flautukonsert eftir Karl Philipp Stamitz. — Jón Múli Árnason kynnir. 20.40 Leiklistarþáttur f umsjá Sigurðar Pálssonar. 21.10 Kórlög úr óperum Kór og hljómsveit Þýzku óperunnar f Berlfn flytja Stjórnandi: Janos Kulka. 21.10 Kórlög úr óperum 21.30 Utvarpssagan: „Blúndu- börn“ eftir Kirsten Thorup Nfna Björk Árnadóttir lýkur lestri sögunnar f þýðingu sinni (17). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ljóðaþáttur Óskars Halldórs- son sér um þáttinn. 22.40 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá As- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lokun 12. skákar. Dagskrár- lok um kl. 23.45. L4UG4RD4GUR 26. marz 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon les söguna „Gesti á Hamri" eftir Sigurð Helgason (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristfn Sveinbjrönsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Svipast um meðal Sama. Haraldur Ólafsson lektor segir frá Sömum, Elfsabet Þorgeirs- dótir les kafla úr bókinni „Anta“ eftir Adreas Labba f þýðingu ólgu Guðrúnar Árnadóttur. Ennfremur verður leikin samfsk tónlist. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttír. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A seyði Einar örn Stefánsson stjórn- ar þættinum. 15.00 1 tónsmiðjunni Átli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. (19). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson talar. 16.35 Samskipti fatlaðra og ófatlaðra Dagur Brynjúlfsson les þýð- ingu Skúla Jenssonar á erindi eftir óluf Lauth. 16.55 Létt tónlist 17.30 Utvarpsleikrit barna og unglinga: „Eldfærin” (áður útv. 1958). Kai Rosenberg samdi eftir sögu H.C. Andersens og er tónlistin einnig eftir hann. Hljóm- sveit Rfkisútvarpsins leikur; Hans Antolitsch stjórnar. Leikstjóri: Hildur Kalman. Persónur og leikendur: Her- maðurinn / Róbert Arnfinns- son, Nornin / Steinunn SUNNUD4GUR 20. mars 16.00 Húsbændur og hjú. 16.50 Endurtekið efní. 17.10 Arabar í Evrópu. 18.00 Stundin okkar. 19.00 Enska knattspyrnan. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Skákeinvfgið. 20.45 Ullarþvottur 21.05 Jennie 21.50 Brautryðjandinn. Mynd frá National Film Board of Canada um dr. John Grierson (1898 — 1972), brautryðjanda heim- 22.55 Að kvöldi dags. Séra Arngrfmur Jónsson flytur hugvekju. 23.05 Dagskrárlok ÁibNUD4GUR 21. mars 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Skákeinvfgið. 20.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.15 Þrymskviða. 21.25 Gestir f Kristjánsborg- arhöll. Franskur skemmtiþáttur, gerður f samvinnu við danska sjónvarpið og tekinn upp f Krist jánsborgarhöll. 22.55 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 22. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Skákeinvfgið. 20.45 Reykingar. Leyfileg manndráp. önnur myndin af þremur um ógnverkjandi afleiðing- ar sfgarettureykinga. Meðal annars er spurt, hvort banna eigi sfgarettuauglýsingar, og sýnd er aðgerð á krabba- meinssýktu lunga. Þýðandi Gréta Hallgrfms. 21.10 Colditz. Bresk-bandarfskur fram- haidsmyndaflokkur. Frelsisandinn. Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.00 Utan úr heimi. Þáttur um erlend málefni. 22.30 Dagskrárlok. 44IÐMIKUDNGUR 23. mars 18.00 Bangsinn Paddington. 18.10 Ballettskórnir. 18.35 Merkar uppfinningar. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvfgið. 20.45 Vaka. Dagskráum hókmenntir og listir á lfðandi stund. 21.25 Ævintýri Wimseys lávarðar. Breskur sakamálamynda- flokkur f fjórum þáttum, byggður á sögu eftir Dorothy L. Sayers. 22.15 Stjórnmálin frá strfðs- loku.n. Franskur frétta- og fræðslu- myndaflokkur f 13 þáttum, þar sem rakin er f grófum dráttum þróun stjórnmála f Bjarnadóttir, Jesper veit- ingamaður og skósveinn / Bessi Bjarnason, hundur með augu eins stór og undir- skálar / Valdimar Lárusson, kóngur / Guðmundur Páls- son, drottning / Guðbjörg Þorbjarnardóttir, kóngsdótt- ir / Kristfn Anna Þórarins- dóttir, liðsforingi / Árni Tryggvason, þulur / Steindór Hjörleifsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gerningar Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.10 Sónata nr. 5 f f-dúr „Vorsónatan" op. 24 eftir Beethoven Oleg Kagan og Svjatoslav Rikhter leika á fiðlu og pfanó. — Frá tónlistarhátfð f Helsinki f fyrrasumar. 20.40 Fornar minjar og saga Vestri-byggðar á Grænlandi Gfsli Kristjánsson flytur ásamt Eddu Gfsladóttur þýð- ingu sína og endursögn á bókarköflum eftir Jens Ros- ing. — Ánnar þáttur. 21.10 Hljómskálatónlist frá útvarpinu f Köln Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Allt í grænum sjó Stolið, stælt og skrumskælt af Hrafni Pálssyni og Jörundi Guðmundssyni. Gestur þáttarins ókunnur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (41) 22.25 Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. heiminum frá strfðslokum árið 1945 og fram undir 1970. Ennfremur er brugðíð upp svipmyndum af frétt- næmum viðburðum tfma- bilsins. 23.15 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 25. mars 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Skákeinvfgið. 20.45 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður er Eiður Guðnason. 21.45 Moll Flanders. Fyrri hluti breskrar sjón- varpskvikmyndar, sem byggð er á frægri, sam- nefndri sögu eftir Daniel Defoe (1659 — 1731). Aðalhlutverk Julia Foster, Kenneth Haigh og lan Ogilvy. Söguhetjan er ævintýrakon- an Betty eða Moll Flanders, eins og hún kallar sig sfðar, en hún var uppi á 17. öld. Betty er óskilgetin. Framan af ævinni flækist hún m.a. um með sfgaunum, en þegar myndin hefst, er hún að ráð- ast f vist hjá hefðarkonu að nafni Verney. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.45 Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 26. mars 17.00 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Christensens- fjölskyldan. Danskur myndaflokkur f þremur þáttum. Gamall maður rifjar upp bernsku sfna f smábæ um aldamótin. 19.00 Iþróttir. II lé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Hótel Tindastóll. Breskur gamanmyndaflokk- ur. Lokaþáttur. Þýðandí Stefán Jökulsson. 21.00 Jassvakning ‘77 Sjónvarpið tók upp hluta af Jassvakningu '77 f Utgarði 24. janúar 1977. Þar koma fram nokkrir helstu jass- leikarar okkar. Kynnir Jónatan Garðarsson. 21.30 Moll Flanders. Sfðari hluti breskrar sjón- varpskvikmyndar. Efnifyrri hluta: Moll ræðst ung f vist hjá lafði Verney. Eldri sonurinn á heimilinu flekar hana, og slðar giftist hún yngri bróð- ur hans. Eiginmaðurinn deyr, og Moll giftist óðals- bónda frá Bandarfkjunum og flyst út með honum. En brátt kemst hún að þvf, að hún hefur gifst bróður sfn- um. Hún snýr févana til Eng- lands, þar sem hún kynnist stigamanninum Jemmy Earle. Hann heldur, að hún sé auðug, og gengur að eiga hana. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.