Morgunblaðið - 24.04.1977, Blaðsíða 4
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24 APRlL 1977
Y* P
Kæri þáttur!
Ég þakka fyrir ágætt efni í
þessum þætti. Ég sendi hér ljóð
og mynd, sem á að fylgja. Þetta
er fyrsta ljóðið mitt, sem ég
man eftir.
Vertu sæll.
Guðrún Jónsdóttir, 9 ára,
Eyjanesi, V.-Hún.
Vorvfsa
Nú er ég kát. Veturinn er mát.
Blómin blítt svo brosa.
Lækina má losa
undan klaka,
svo vatn má úr þeim taka.
Sólin skfn á túnin fin
og dýrin máltfó f á
þvi grasið grær fljótt þá.
Gleðilegt sumar!
5 atriði
Pabbi Péturs er ekki beint hrifinn af
uppátæki sonarins. Og ekki batnar það á
aftari myndinni, því að þar vantar fimm
atriði. Reyndu að finna þau, áður en þú
athugar lausnina neðst á sfðunni.
Eigum til Lansing Bagnall vörulyftara,
rafknúinn. Lyftigeta 2300 kg.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
MEGRUNARLEIKFIMI
\ '
Nýtt námskeið
Vigtun — Mæling — Gufa
Ljós — Kaffi — Nudd.
Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka
daga kl. 1 3 — 22.
JÚDÓDEILD ÁRMANNS,
ÁRMÚLA 32
Idja, fébg verksmidjufóKts,
heldur almennan
FÉLAGSFUND
þriðjudaginn 26. apríl nk. kl. 8.30 e.h. í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu.
Dagskrá:
Heimild til Verkfallsboðunar.
Stjórnin.
Þægilegirskór
I Mjukir frúarskór með U
llágum hæl. fl
St 37—40
| Kr 5.980,- M
Hjúkrunarkvennaskór
Litir: Hvítirog drapp
St. 37—40
Kr. 5.980,-
Skóverzlun
Péturs Andréssonar,
Laugavegi, 74, Framnesvegi 2, sími 17345.