Morgunblaðið - 24.04.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.04.1977, Blaðsíða 21
WORGUNBLAÐIÐ, SUNNUUAGUR 24 APRlL 1977 53 Leðursmiöjan í Aðalstrœti 16 Úr hinu nýja húsnæði Leðursmiðjunnar í Aðalstræti 16. Ljósmynd Mbl. RAX. + Leðursmiðjan er nú aftur tekin til starfa f Aðalstræti 16, en hús- næði smiðjunnar í Aðal- stræti 12 eyðilagðist af eldsvoðanum þar um síð- ustu áramót. Karl Júlíus- son leðursmiður hefur innréttað húsnæði fyrir smiðjuna á annarri hæð hússins nr. 16, en í því húsnæði var upphaflega hlaða og fjós undir. Á stríðsárunum voru gluggar settir á hlöðuna og húsnæðið tekið til íbúðar, en um árabil hef- ur verið þ: r vörugeyms)?. hjá Silla og Valda. Allar vörur Leður- smiðjunnar eru fram- leiddar á verkstæðinu og er það nær allt handa- vinna. Þá er mikið um það að fólk kemur með ákveðnar hugmyndir í Leðursmiðjuna og fær þær unnar þar. Karl kaupir allt efni inn sjálfur frá Danmörku og Bandaríkjunum, en öll framleiðslan er íslenzk, veski, töskur, skór og alls kyns leðurvarningur. Ilér koma 2 keppendur f reiðhjólakeppninni 1 markið. Úrslit í reið- hjólakeppni 12 ára skólabarna + Reiðhjólakeppni 12 ára skólabarna víðs veg- ar að af landinu fór sem kunnugt er fram á Akur- eyri og i Reykjavík i marzmánuði sl. og eru nú kunn úrslit í henni. Alls tóku 76 börn þátt í henni, en þau höfðu orðið hlut- skörpust í spurninga- keppni um umferðarmál, sem fram fór í öllum barnaskólum landsins 8. marz. Keppnin í Reykja- vík fór fram við Austur- bæjarskólann og tóku þátt í henni börn frá Tálknafirði, Stöðvarfirði, Snæfellsnesi og nokkrum stöðum sunnanlands og víðar, en á Akureyri kepptu börn úr nágrannabæjum, s.s. Dal- vík, Siglufirði, Svarfaðar- dal og Svalbarðsströnd, auk nemenda úr öllum barnaskólum Akureyrar. Þeir nemendur, sem skipa 4 efstu sætin, fá að verðlaunum að taka þátt í alþjóðlegri reiðhjóla- keppni, sem fram fer í Brtissel 25. maí n.k. sér að kostnaðarlausu. Starfsmenn keppninn- ar voru nemendur 10. bekkjar, kennarar og lög- gæzlumenn, en stjórn- andi var Guðmundur Þorsteinsson, námstjori í umferðarfræðslu. 'Hlutskörpust i keppninni urðu: Stig. 1. Ragnar Guómundsson, Kópavogsskóla 303 2. Hjörtur Stefánsson, Breiðagerðisskóla 289 3. Steinar Valdimarsson, Barna- skóla Stokkseyrar 288 4. Sindri Már Heimisson, Húsa- bakkaskóla, Svarfaðardal 288 5. Linda Bentsdóttir Kópavogsskóla 287 6. Arnhildur Reynisdóttir, Melaskóla 270 7. Andrés Lúðviksson, Árbæjarskóla 268 8. Kjartan Stefánsson, Breiðholtsskóla 267 9. Þórunn Sigurl. Sigurðard. Oddeyrarskóla 266 10. Arnar Þórisson, Breiðagerðisskóla 265 Bókanirog miöasala: FERÐASKRIF-STOFAN URVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 Ath.biðjið um upplýsi ngabækl i ng. Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum Adalfundur Snarfara félags sportbátaeigenda 1977 verður haldinn í húsi Slysavarnafélags íslands, á Grandagarði þriðjudaginn 26. apríl n.k. kl. 21.00. Fundarefni m.a.: Skýrsla formanns. Stjórnarkjör. Innritun nýrra félaga. Lagabreytingar. Endurnýjun félagsskírteina. Ath. bátasýning. Kynntir verða nýir íslenzkir hraðbátar. Sýningarbátar á staðnum. Sýnum samstöðu og áhuga, með því að fjölmenna. Allir smábátaáhugamenn velkomnir. Stjórnin. í Kerlingarfjöllum - sólskinsparadís - ekki alltaf, en lygilega oft. Og ekki skaðar fjallaloftið. Skellið ykkur i Kerlingarfjöli í sumar Skíðakennsla, gönguferðir, náttúrufegurð, luxus matur, fjörugar kvöldvökur, heit böð og skálalíf í einu orði sagt: ÆVINTÝRI námskeiðin í sumar: Lengd Tegund námskeiSs UnglinganámskeiB (Yngri en 16ára) Unglinganámskeið (Yngri en 1 6 ára) Fjölskyldunámskeið FjölskyldunámskeiS Almennt námskeið Almennt námskeiS Almennt námskeið Almennt námskeiS Fjölskyldunámskeið FjölskyldunámskeiS UnglinganámskeiS (14—18ára) UnglinganámskeiS (14—-18ára) KeppendanámskeiS. SklSamót Nr. Frá Reykjavík Lengd 1. 21. júnf 6 d 2. 26. júnT 6 d 3. 1. júll 6 d 4. 6. júir 6 d 5. ii. júir 7 d 6. 17. júir 7 d 7. 23. júlt 7 d 8. 29 júir 5 d 9 2. ágúst 6 d 10. 7. ágúst 6 d 11. 12. ágúst 6 d 12. 1 7. ágúst 6 d 13. 22. ágúst 7 d

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.