Morgunblaðið - 24.04.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.04.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24 APRlL 1977 57 VELVAKANDt SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—11 FRÁ MANUDEGI iwt/jAmfiK’an'tni ar um húsnæðismál ríkisins, fyrirspurnir til einstaklinga þeirra, sem mynda svokölluð Torfusamtök, og krafði þá svara við ýmsum spurningum, sem hann og fékk. En að hann, embættismaður- inn, eða ráðuneytið, þyrfti að svara einföldustu spurningum frá borgurunum, það er af og frá. Gott væri, ef almenningur drægi af þessu nokkurn lærdóm. Jðn Sigurðsson, skattgreiðandi.“ Og frá ríkisrekstrinum eða einkarekstri»hverfum við að mál- efnum Reykjavíkurborgar, þar sem eru fyrir konur, sem vinna úti, en þetta er afskaplega misnotað þannig að hér eru mörg heimili, sem taka börn í gæzlu á daginn frá kl. 8 á morgnana til kl. 5 á daginn. Þessum börnum er svo komið strax á leikvöllinn og þar eru þau allan daginn fyrir ekki neitt, en sú, sem tekur þau í gæzlu heima, fær um 25.000 kr. á mánuði fyrir barnið. Ég veit af konu, sem hefur níu börn hjá sér á daginn í þannig gæzlu og hún fer strax með þau á morgnana á leikvöllinn og þar eru þau allan daginn. Þetta kallast að kunna á kerfið. furðulegt, þar sem fá eða engin fyrirtæki eru opin á laugar- dögum. Leikvellirnir eru alveg eftirlitslausir að minu mati, og það kom reyndar í blöðunum í fyrra að leikvallanefnd hefði ver- ið að skoða leikvelli og annað i sambandi við þá og furðaði nefnd- in sig m.a. á þvi að hafa þennan sand á völlunum, þvi ekki að hafa hluta þeirra grasi gróna, eins og margoft er búið að biðja um og þvi ekki að taka smágjald fyrir hvert barn eins og gert er alls staðar úti á landi og eins á Norðurlöndunum. Þessu þarf öllu að breyta og líka að hafa þá lokaða á laugardögum. • Leikvallamál „Borgin rekur hér í bæ marga útileikvelli til hagræðis Konur sem vinna á leikvöllun- um, eru hinar einu af bæjarstarfs- mönnum, sem eru látnar vinna á laugardögum, en það er alveg Konur, sem vinnið á leik- völlunum, takið ykkur saman og mætið ekki á laugardögum. Með beztu kveðju. Afi - karl.“ BÍLL ÁRSINS 1975 CITROEN CX % Ein ánægð Ánægð prjónakona: — Hvernig væri að heyra eitthvað frá ánægðri prjónakonu, ég er ein af þeim. Þetta, sem einhver þeirra skrifaði i Velvak- anda um daginn um að peysa væri seld á kr. 2.000, — finnst mér ekki alls kostar rétt, ég held að hér hljóti að vera átt við litla peysu, barnapeysu. Og ég held lika að það sé ekki of einfalt að selja þessar peysur, það kostar eitthvað að halda úti verzlunum í Hafnar- stræti og getur kostað meiri fyrir- höfn að selja en bara að rétta þetta yfir búðarborðið. Varðandi það, að prjónakonur myndi sér samtök vildi ég segja að þar er varla bót að því þar sem þá myndu koma til alls kyns skattar og skyldur, en fyrir nokkrum ár- um átti að gera aðför að skatta- málum prjónakvenna, sem ekkert varð svo úr, að ég held, eða bar a.m.k. engan árangur. En ég er ekki viss um að neinar konur lifi beinlínis á þessari atvinnu, held- SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson EKKI alls fyrir löngu birtist í víðlesnu sænsku dagblaði klausa um ungan islending, Þorstein Þorsteinsson, sem getið hefur sér gott orð með þátttöku í skák- keppnum þar ytra. Hér á eftir fer ein af skákum Þorsteins i Svíþjóð, hann hefur svart og á leik gegn svianum Kurt Johansson, en skákin var tefld í sænsku deilda- keppninni. 22. . . IIxc2!, 23. Hdl (Ef 23. Rxc2 þá Dxa2+, 24. Kcl — Rh5, 25. De3 — Dxb2+, 26. Kd2 — Hxc2+, 27. Kel — Bc4, 28. Hd2 — Bxe2, 29. Hxe2 — Hxe2 + , 30. Dxe2 — Dxe2+, 31. Kxe2 — Rg3 og svart- ur vinnur. Það er sannarlega ekki fyrir hvern sem er að sjá svo langt fram i timann) — Dxa3!!, 24. bxa3 — Bxa2+, 25. Kal — Rd5+ og hvítur gafst upp. ur lita þær á þetta sem smávegis búsilag og aukatekjur, þó ekki séu mjög miklar. — • Þriðja flokks fðlk? Svala Magnúsdóttir: — Ég vildi aðeins fá að taka undir það sem sagt var hér nýlega um sundlaugarnar i Laugardal og umgengni þar og hreinlæti. Ég er sammála því, sem sagt var í Vel- vakanda og er raunar hissa á þvi að ekki skuli hafa verið skrifað um þennan sóðaskap fyrr. Stúlk- urnar eru held ég ekki heldur nógu vakandi fyrir þvi hvort all- ar, þ.e. i kvennaklefunum, fari i sturtur áður en þær fara út í laug, en eftir þessu þarf að lita vel. Einnig vil ég nefna að mér finnst stundum að litið sé á börnin, sem koma þarna, sem þriðja flokks fólk og að ekki séu þau afgreidd eins og vera ber. Auðvitað er það misjafnt og þau geta vissulega verið erfið stundum, en lika hér þarf að gæta að. Helgin virðist líka geta orðið þér erfið? S3? SIG&A V/öGÁ t Citroén CX var kjörinn bill ársins 1975 með gífurlegum yfirburðum. Enda fara vinsældir hans vaxandi. Árgerð 1 977 býður upp á ýmsar nýjungar. Nú má velja um 3 vélastærðir. og allir CX-bílar eru með Vari-Power vökvastýri, sem er eitt hið fullkomnasta, sem fyrirfinnst. CITROÉN CX býður upp á ósambærilegan glæsileik, þægindi og öryggi. Hljóðlátur, rúmgóður sparneytinn. . . Orð fá ekki lýst CX. BÍL ÁRSINS 1975 OG BÍL FRAM- TÍÐARINNAR. Verð frá aðeins kr. 3.1 30.000,- Ghbuse Lágmúla 5 sími 81 555 . CITROÉN*CX , BLOSSIE SKIPHOLTI 35 Verzlun REYKJAVlK Skri'fsíofa' 8 13-50 8-13-51 8-13-52 Lucas KVEIKJAN í LAGI? KVEIKJUHLUTIR í flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Bret- landi og Japan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.