Morgunblaðið - 24.04.1977, Blaðsíða 22
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24 APRlL 1977
GAMLA BIO
ærTíjfí
Simi 11475
Gullræningjarnir
Nýjasta gamanmyndin frá Walt
Disney-félaginu, bráðskemmtileg
mynd fyrir alla fjölskylduna.
— íslenskur texti —
sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
Mjallhvít og
dvergarnir sjö
WALT DISNEYS
Snow a llss
White ^
andthe
SevenDwarfs
ISLENZKUR TEXTÍ
Barnasýning kl. 3.
Hnefar hefndarinnar
Hörkuspennandi karatemynd í
litum og Panavision.
ísl. texti. Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5.
Sýnd kl. 3.
4
SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS
m/s Baldur
fer frá Reykjavik miðvikudaginn
27. þ.m.. til Breiðafjarðarhafna.
Vörumóttaka: þnðjudag og til
hádegis á miðvikudag.
TONABIO
Sími31182
Lifið og látið
aðra deyja
(Live and let die)
—---------K
ROGER M
MOORE
7j-
JAMES
BOND
UVE
ANDi
LETDIE
Ný, skemmtileg og spennandi
Bond mynd með Roger Moore í
aðalhlutverki.
Leikstjóri:
Guy Hamilton
Aðalhlutverk:
Roger Moore
Yaphet Kotto
Jane Seymore
HLJÓMLIST
Linda og Paul McCartney
BönnLið börnum innan 14 ára.
sýnd kl. 5. 7.15 og 9.30.
Hrói höttur og
bogaskytturnar
Barnasýning kl. 3.
Valachi-skjöiin
(The Valachi Papers)
íslenskur texti
Hörkuspennandi og sannsögu-
leg ný amerísk-ítölsk stórmynd í
litum um líf og valdabaráttu
Mafíunnar í Bandarikjunum.
Leikstjóri: Terence Young.
Aðalhlutverk: Charles Bronson,
Lino Ventura, Jill Ireland,
Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0.
Bönnuð innan 1 6 ára
Ath. breyttan sýningartíma
Hækkað verð
Allt fyrir elsku Pétur
Bráðskemmtileg gamanmynd
með ísl. texta.
Sýnd kl. 3.
Tjarnarbær
Bakkabræður sýndir í
dag kl. 3.
Aðgöngumiðar frá kl. 1
sýnir
King Kong
Ein stórkostlegasta mynd, sem
gerð hefur verið. Allar lýsingar
eru óþarfar, enda sjón sögu
ríkari.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3. 6 og 9.
King Kong
Sýnd kl. 5 og 9.
stWÖflLEIKHÚSHB
DÝRIN í HÁLSASKÓGI
i dag kl. 1 5. Uppselt
YS OG ÞYS ÚTAF ENGU
3. sýning í kvöld kl. 20.
Guí aðgangskort gilda.
4. sýning fimmtudag kl. 20.
Rauð aðgangskort gilda.
Litla sviðið:
ENDATAFL
í kvöld kl. 21.
Síðasta sinn.
Miðasala 13.15—20.
Simi 1-1 200.
Óðal
v/Austurvöll
leikfRiag 2i2
REYKJAVÍKIJR M
BLESSAÐ BARNALÁN
3. sýn. i kvöld. uppselt
Rauð kort gilda
4. sýn. föstudag uppselt
Blá kort gilda
briðjudag kl. 20.30
iaugardag kl. 20.30
SAUMASTOFAN
.....SAUMASTOFAN
miðvikudag uppselt
STRAUMROF
fimmtudag kl. 20.30
Miðasala i Iðnó kl. 14 —
20.30. Simi 16620.
Nemenda-
leikhúsið
T^T!
Sýningar í Lindarbæ
3. sýning í kvöld.
4. sýning mánudagskvöld.
5. sýning miðvikudagskvöld.
6. sýning fimmtudagskvöld.
Miðasala milli kl. 17—19 alla
virka daga. Pantanir í síma
21917 frá 1 7 — 1 9 alla daga.
flllSTURBÆJARfíllí
ÍSLENZKUR TEXTI
Fékk
4 OSCARSVERÐLAUN
28. mars s.l.,
„Allir menn
forsetans"
REDFORD/HOFFMAN
“ALLTHE
PRESTOENTS MEDT
Stórkostlega vel gerð og leikin,
ný, bandarísk stórmynd í litum.
Aðalhlutverk:
ROBERT REDFORD,
DUSTIN HOFFMAN.
Samtök kvikmyndagagnrýnenda
í Bandaríkjunum kusu þessa
mynd:
,.Beztu myndina 1976"
Sýnd kl. 5, 7.30 og 1 0.
Hækkað verð
Ath.
breyttan sýningartíma
Teiknimyndasafn
Bugs Bunny
Sýnd kl. 3.
Frá Sjálfsbjörg Reykjavík
Fyrirhuguð er 3ja vikna verð til Mallorka 13.
mal n.k. Ferðir og gisting frá kr. 67.000.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 86133 og
74368. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. maí.
Sjálfsbjörg
Æskufjör í y
listamannahverfinu
Islenskur texti.
Sérstaklega skemmtileg og vel
gerð ný bandarisk gamanmynd
um ungt fólk sem er að leggja út
á listabrautina.
Aðalhlutverk: Shelley Wint-
ers, Lenny Baker og Ell-
en Greene.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
íslenskur texti.
Ævintýramynd um söguhetjuna
miklu.
Barnasýning í dag kl. 3.
laugarAs
BIQ
Sími32075
Orrustanum Midway
STARRING
CHARLTON HESTON
HENRYFONDA
A UNIVERSAl PICTURE
TECHNIC010R® PANAVISION®
Ný bandarisk stórmynd um
mestu sjóorrustu sögunnar, orr-
ustan um valdajafnvægi á Kyrra-
hafi i siðustu heimsstyrjöld. ísl.
texti.
Sýnd kl. 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Hækkað verð
Dýrin í sveitinni
Barnasýning kl. 3