Morgunblaðið - 24.04.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.04.1977, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24 APRlL 1977 ^ijömiDPA Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn |[|Jp 21. marz — 19. april Þú kannt að lenda í útistöðum við fjöl- skylduna vegna peningamála. Ræddu málin í rólegheitum og sjáóu hvort ekki er hægt að fara einhvern milliveg. Nautið 20. apríl — 20. maí Ánægjulegur og rólegur sunnudagur virðist framundan. Þú skalt samt fara snemma á fætur og reyna að gera eitt- hvað nytsamt fyrripartinn Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Þú ættir að sinna heilsunni hetur en þú hefur gert. Farðu í langan göngutúr, en varastu að ofgera þór. Kvöldinu er best varið heima. yJRfej Krabbinn 21-júnI — 22. júlf (,óður dagur til framkvæmda, þar sem hugmyndirnar munu ekki láta standa á sór. Leitaðu ráða hjá fólki með sórfræði- þekkingu ef þú getur. Ljónið 23. júlí —22. ágúst Frestaðu öllum samkvæmdum og skemmtunum um sinn, sérstaklega ef um er að ræða fjölskyldumót. Þau kuna að leiða af sér leiðindi og jafnvel deilur. - 22. spet. Ræddu ekki fjármál eða neitt þess háttar innan fjölskyldunnar í dag. Þær umræð- ur kunna að valda deilum og illindum um ófyrirsjáanlegan tíma. li\ Vogin Ki.ra 23- seP‘- ■ 22. ukt. Varastu að ofgera þér ekki f dag. Ilvfldu þig vei og húðu þig undir stranga og erfiða viku. Ef þú hefur áhyggjur af aukakflóunum, hvernig væri þá að fara f megrun. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Forðastu alla líkamlega árevnslu og eyddu deginum i ró og næði heima. Lest- ur góðrar bókar mun veita þér hina bestu skemmtun. röfi Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Forðastu allt fjármálabrask og lánaðu engum peninga í dag. Reyndu að koma sem mestu i verk en neitaðu þér ekki um skemmtanir Wmófk Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú munt hafa meira en nóg aðgera í dag, svo það er um að gera að taka daginn snemma og leyfa sér ekki leti. Kvöldið ætti að geta orðið skemmtilegt. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Frestaðu ferðalagi og sýndu aðgæslu í umferðinni. Reyndu að hvíla þig, ef þess er nokkur kostur. Kvöldinu er best varið heima. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Það er afar auðvelt að eyða meiru en maður hefur efni á. En það má ekki henda þig. Aðgættu í hvað þú eyðir og keyptu ekkert sem ekki er nauðsynlegt. TINNI Þér tókst að faloþiq á meáarr þú ne\jttir h/as Ijúffencja lamþa- lmris,lith þrjótannn þrnn! Bg e/ns og Pioaenes, s em reikaSi um villlur í fait a3 manni... Æ, hver var honn þessi Drogenes ? Hann var grískur heimsspek- ingur, sem bjo /.. - ...sembjóí Tunnu! I Junnu'. t>ar kom þao Tobbi! Vi3 othugum tunnurnar / 5 kjiHi ernhver tunnan opnast fyrir okkur ? X 9 LJÓSKA UR HUGSKOTI WOODY ALLEN FEfZ HUkl f>A BÓNARLBlÐ HÚS UR HÚS!? f fJE! HÚh eT ^ HHIMA AÐ óEi-JA - HÚZGÖ6NIN OKKAR FERDINAND SMÁFÓLK THAT WTE-EATIN6 TREE FELL 0VER 0URIN6 THE 5T0RM..THE ENVlRONMENTAL PR0TE0TI0N A6ENCP HA5 NO EVIPENCE A6AIN5T P0U Þú ættir að konia heim, Kalli Bjarna:. . Flugdrekaætutréð fauk um koll i storminum. .. Náttúru- verndárráð hefur engar sann- anir gegn þér. Ert þú glæpamaður á flótta, Karl? — Nei, í rauninni ekki, Magnús.. Þegar ég verð stór, þá vil ég verða eins og þú, Karl; — Heyrðu allir þetta?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.