Morgunblaðið - 24.04.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.04.1977, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24 APRIL 1977 (() -4v*: IV MORödM ’írsoi Mffinu ' \ y Ég kann að meta þá fræðslu sem sjónvarpið lætur okkur f té! Þá fær hún að kynnast jafnrétti kynjanna! Lokaðu. Ég er að skipta um Þú sParar bersýnilega pilsið, filmu í véiinni! sokkana, og skóna! Einka- eða ríkisrekstur BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson SPILARI, sem doblað hefur opn- un andstæðings til úttektar og segir síðan aftur á vénjulega nokkuð góða opnun. Þetta skýrir lokasögnina í spili dagsins. En sagnhafi, sem var ungur maður frá San Fransisco, fann skemmti- lega vinningsleið. Gjafari norður, allir utan hættu. Norður S. 952 II. Á8 T. D7643 L. D62 Austur Vestur S. ÁK1063 S. DG7 II. 63 II. 10974 T. K2 T. G85 L. K985 L. 743 Suður S. 84 II. KDG52 T. Á109 L. ÁG10 Sagnir spilaranna voru þessar: Norður pass 2 tíglar 3 hjörtu Austur Vestur 1 spaði pass pass „Velvakandi góður. Hinn 6. april birtir þú bréf frá mér þar sem ég beindi opinber- lega nokkrum fyrirspurnum til fjármálaráðuneytisins um stærð og kostnað vegna kaupa ríkisins á skrifstofuhúsi í Kópavogi fyrir rannsóknarlögreglu ríkisins. Þar sem ekki bólar á svari virðist ráðuneytið ekki sjá minnstu ástæðu til að svara svo einföldum spurningum, t.d. um stærð húss og kaupverð, hvað þá meir. Embættishrokinn leynir sér ekki. Og á svipuðum tima og Al- ingi er að ræða um og lýsa vilja sínum til þess að starfsfólk fái að ráða meira um rekstur fyrirtækja og stofnana, þá hundsa stjórnvöld algjörlega vilja starfsmanna umræddrar stofnunar hvað staðarval snertir eins og kunnugt er. Þetta heitir vist atvinnulýð- ræði á fínu máli. En það virðist ekki fara mikið fyrir því, þegast til kastanna kemur. Ef við giskum á svör við spurningum mínum, þá er mér sagt að kaupverð og standsetning geti numið kr. 140 milljónum . Sé gert ráð fyrir sömu vöxtum og ríkið greiðir fyrir vísitölubréf ríkissjóðs, sem tekin eru tii að standa undir framkvæmdum rikisins, þá eru vextir og verðbæt- ur um 40% eða alls litlar 56 milljónir kr. af stofnfé. Sé gert ráð fyrir öðrum reksturskostnaði við húsið pr. eitt ár, kr. 2,5 milljónir kr., þá þarf ríkið að borga árlega kr. 58,5 milljónir til að fullnægja þessari þjónustu. Auðvitað eru engar afborganir með í þessari tölu. Sé einnig gert ráð fyrir að stærð hússins sé 1500 fm. þá þarf ríkið að greiða fyrir afnot pr. fermetra kr. 3.250 á mánuði, og kemur nánast ekkert af því til baka í sköttum til ríkis- ins. Nú er mér sagt, að ríkið greiði almennt i leigu fyrir skrifstofu- húsnæði kr. 350 — 450 á fermetra á mánuði til einkaaðila. Talsvert af þeirri leigu kemur þó til baka í sköttum til rikis og sveitarfélags. Má þvi gera ráð fyr- ir að rikið greiði, á sama grund- velli og þess eigin afnot reiknuð, kr. 250 — 300 til einkareksturs fyrir þessa þjónustu. Mér er sagt að mikið framboð sé á lausu skrifstofuhúsnæði hér I Reykjavík og hefði tæplega reynst erfitt að leigja húsnæði með svipuðum kjörum og ofan eru nefnd, ef vilji hefði verið fyrir hendi. En, eins og allir sjá og heyra, þá rekur ríkið nú aðhaldsstefnu I fjármálum sínum (eða kannski á það aðeins við borgarana) og það er eitt ráða fjármálaráðherra að berjast fyrir framgangi sjálf- stæðisstefnunnar, „burt með báknið" eins og það heitir á sjálf- stæðismáli — að ríkið sjái um rekstur þjónustu við tífalt eða tólffalt verð þess, sem einkaaðilar verða að láta sér nægja. Það er auðvelt að vera flott á kostnað skattgreiðenda. En er það ekki táknrænt fyrir þessa valda- hroksstefnu, að í sama blaði og velvakandi birti fyrirspurnir min- ar til ráðuneytisins 6. april, þá birti, að mér er sagt einn fulltrúi fjármálaráðuneytisins, sem fjall- pass pass Suður dobl 2 hjörtu 4 hjörtu og allir pass Vestur spilaði út spaðadrottn- ingu. Aftur spaði og síðan spaði í þriðja sinn, sem suður trompaði með hjartafimmu. Ungi maðurinn gerði sér strax ljóst, að hann réði ekki við 4—2 leguna í trompinu tæki hann öll trompin strax. En hann fann ráð við þvi. Hann tók á trompkóng og spil- aði trompgosa undir ásinn. Aust- ur lagði kónginn á laufdrottning- una en suður tók með ásnum og þegar austur lét spaða í tromp drottninguna kom legan, sem spilarinn hafði búist við, í ljós. Laufgosi og tía tóku öll örugg útspil af hendi vesturs, sem fékk síðan næsta slag á tromp. Vörnin hafði nú fengið þrjá slagi og vest- ur átti ekki annað en tígul á hend- inni. Og suður var ekki í vandræð- um með að fá þrjá síðustu slagina. Suður geymdi hjartatvistinn, skyldi vestur afblokkera með sjöu, niu og tíu til að forðast enda- stöðuna. RQSIR - K0SSAR - 0G DAUÐI 84 öll okkar tortryggni hafi beinzt að Otto Malmer og við getum einnig getið okkur til um hvernig honum hefur verið inn- anbrjósts, hvernig hann brást við og hvað hann gerði. En það liggur i augum uppi, að við getum ekki verið hundrað prósent viss... Og við getum heldur ekki kveðið upp neinn dóm um það, hvcrnig þetta hefði farið fyrir dómstóli. Þær þrjár manneskjur scm hefðu getað svarað spurningum okkar eru allar dánar og hafa tekið leyndarmál sln með sér I gröf- ina. Og þess vegna verðum við að láta duga að gizka á... Christer Wijk skjátlaðist að einu leyti — aldrei þessu vant. Daginn eftir rannsakaði Anders Löving vinnuherbergi Ottos og þar fann hann — auk rauðra gúmmihanzka — bréf frá Otto Malmer sjálfum. A umslaginu stóð: „Til Christers Wijk — lesist eftir andlát mitt“ og eftir öllum sólar- merkjum að dæma var það skrifað slðasta sólarhringinn sem Otto lifði. I bréfinu var staðfest í öllum megindráttum það sem við viss- um þegar, en þó var myndin gerð fyllri. Og hann sagði okk- ur Hka frá Gertrud: „Við fórum að vera saman sumarið 1930. Ilún forfærði mig úti 1 rósagarðinum sunnu- dag einn, þegar pabbi og Mfna voru farin til að vera við jarðar- för. Og aldrei hef ég verið jafn- hamingjusamur og frjáls og þá. Við héldum áfram að hittast þegar ég var í levfum, venju- lega uppi við eyðibýlið. En á Jónsmessunótt næsta sumar vorum við f keierfi rétt hjá herragarðinum þegar pabbi kom að okkur... Nú sfðar skil ég vel að hann skyldi verða fjúkandi vondur. Gertrud var töluvert eldri en ég og auk þess alræmd og áreiðanlega f hans augum ekki heppilegur félags- skapur fyrir ungan og óharðn- aðan mann. En ég get ekki fyr- irgefið honum og hef aldrei gert sfðan þá framkomu sem hann sýndi mér sfðar um kvöld- ið. Frá þvf andartaki var Iffs- vilji minn brotinn á bak aftur og var ég þó kúgaður fyrir. Það eipa sem ég átti eftir var aðeins kvfði og ólgandi hatur, sem ég reyndi að vfsu að hafa hemil á. Gertrud taldi hyggilegast að hún færi frá Rauðhólum um stundarsakir að minnsta kosti og fór að vinna f verksmiðju f Skógum. Sunnudaginn 16. ágúst var hún f heimsókn á Oddanum en henni tókst ekki að ná f mig og daginn eftir kom Kalli með bréf til mín og ég gat sagt það hreint út að það var eins og sprengju væri kastað fyrir framan mig þegar ég las það sem hún skrifaði: „Ég á von á barni. Hvað hef- urðu hugsað þér að gera f þvf. Verð að hitta þig.“ Frávita af örvæntingu skrif- aði ég henni og reyndi að róa hana og sefa og verð þó að viðurkenna að allt sem ég skrif- aði var þvert um hug mér... ég blaðraði eitthvað um að við Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi skyldum fara burt saman... að allt myndi verða f lagi og við skyldum hittast við eyðibýlið næsta sunnudag. Á sunnudags- morguninn tók ég byssuna mfna og nesti og sagðist ætla á fuglaveiðar en þegar ég gekk upp að eyðibúlinu vissi ég að það var engin von tii aó ég gæti ráðið við þetta. Ég átíi cnga peninga, ég hafði ekki lokið námi og ég var heldui ekki lengur ástfanginn af stúlk„nni sem ég var nú á leið til fundar við. Gertrud kom upp að eyðibýl- inu rúmlega tólf. Hún hafði farið utan alfaraleiða og það kom síðar í ljós að enginn hafði séð til ferða hennar. Þvf miður var hún í örgu skapi, var með frekju og yfirgang og f stað þess að skilja aðstöðu mfna setti hún fram gersamlega óað- gengilegar og óafsakanlegar kröfur á hendur mér. Hún sagði mér að hún hefði ekki f byggju að eignast annað lausa- leiksbarn sem hún þyrfti að vera ein um að sjá fyrir. „Þetta barn skal ekki verða annar föð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.