Morgunblaðið - 24.04.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24 APRlL 1977
45
MEDEIGANDI
FLUTNINGUR
Óskum eftir sambandi við fyrirtæki, til sam-
starfs á búslóðaflutningum milli íslands og
Danmerkur og gæti tekið að sér flutning, pökk-
un í gáma eða kassa og sendingar til Danmerk-
ur á farangri og móttöku og afgreiðslu á íslandi
fyrirfast kub. metragjald.
Flyttefirmaet AALBORG,
Lygten 2—4 — 2400 Köbenhavn NV.,
sími 01-816300 — telex 19228.
ÚTGERÐARMENN
OG SKIPSTJÓRAR
NÓTAVEIÐISKIPA
C-TECH Omni Sonar er nýjung í
fiskileitartækni
360° samtímamynd, afkastamikil og örugg
leitun, langdragi allt að 4000 m radíus, 50°
sveigja á geisla við köstun.
Sölustjóri C-Tech á Norðurlöndum verður til viðtals
hjá okkur dagana 25.—27. apríl.
Leitið upplýsinga
R. SIGMUNDSSON HF.
Tryggvagötu 8, sími 12238
□oo
• • DOOD ••DOOÖ •
í núlíd og fromlí
•1 umfrom ollt: ÖRVGGI!
Seavoice
ÖRBYLGJUTALSTÖÐ
SEAVOICE talstöðin er hönnuð sérstaklega fyrir
báta og skip, með tilliti til einfaldrar uppsetningar
og tengingar við 12 volta kerfi, eða með spennu-
breyti, við hvaða spennugjafa sem er. Talstöðin
hefur 25 watta sendiorku. Kristallar fyrir 8 skiparás-
ir eru innbyggðir, ásamt möguleikum fyrir 4 auka-
rásir eftir vali. SEAVOICE stöðin er fyrirferðarlltil, og
gefur kristaltaer viðskipti á milli skipa og við strand-
stöðvar, og því stóraukið öryggi I neyðartilfellum.
]lítk> vk> og leitid nánari upplýsinga. [
SKRISTJÁNÓ.
SKAGFJÖRÐHFÍ
Hólmsgata 4. Box 906.
Slml 24120. Reykjavik. _. ' ,
DOOD*•DOOD•*DOOD
Umbodsmenn:
Landsmálafélagið Vörður
SKOLAKOSTNAÐUR
^Landsmálafélagið Vörður, samband félaga Sjálfstæðis-
rnanna I hverfum Reykjavíkur hefur að undanförnu efnt
til funda um hina ýmsu þætti menntamálanna.
Þegar hafa verið haldnir fundir um grunnskólann, fram-
haldsskóla og fjölbrautaskólann, háskóla og æðri mennt-
un.
í byrjun maí verður efnt til pallborðsráðstefnu, þar sem
fjallað verður um efnið: Sjálfstæðisflokkurinn og
menntamálin.
Mánudaginn 25. apríl verður efnt til fjórða og síðasta
raðfundarins um menntamálin og verður rætt um skóla-
kostnað. Verður fundurinn haldinn í Valhöll, Bolholti 7
og hefst kl 20 30
Frummælandi: Ellert B. Schram, alþingismaður.
Q Á fundinum fer einnig fram kjör fulltrúa á landsfund
Sjálfstæðisflokksins.
Stjórn Varðar.