Morgunblaðið - 30.04.1977, Side 1

Morgunblaðið - 30.04.1977, Side 1
44 SIÐUR OG LESBÖK 96. tbl. 64. árg. LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Callaghan ætlar að stjórna áfram „Boots“ Hansen gefur mönnum sfnum merki á borpallinum Bravo. simamynd af Næst reynt að stöðva olíulekann á sunnudag London 29. apríl — NTB, Reuter. Brezka stjórnin er orðin enn háðari smáflokkum f neðri deild þingsins eftir að hafa misst eitt þingsæti í aukakosningunum í gær. Kosningatapið f iðnaðarbæn- um Ashfield kom Verkamanna- flokknum mjög á óvart, en hann hefur haft þingsætið þar síðan 1918. Aftur á móti hélt fiokkurinn þingsæti sínu í Grimsby, en þar bætti thaldsflokkurinn við fylgi, um sem nam 7%. James Callaghan forsætisráðherra vildi á föstudag ekki gera mikið úr fylgistapi flokks sfns og sagði, að stjórnin stæði fast við ákvarðanir sfnar um að koma f framkvæmd áætlunum um efnahagslega viðreisn lands- ins. Frjálslyndi flokkurinn, stuðningsflokkur ríkisstjórnarinn- ar á þingi, tapaði enn meira fylgi en Verkamannaflokkurinn. Þykir ljóst, að hann hafi mun minni áhuga á nýjum kosningum en Lögreglu- maðurinn létlífið Kaupmannahöfn 29. aprfl — NTB LÖGREGLUÞJÓNNINN, sem fékk heilablæðingu eftir átök lög- reglu og prentara fyrir framan byggingu dagblaðsins Berlingske Tidende aðfararnótt fimmtudags, lézt f sjúkrahúsi f nótt. Átökin urðu þegar prentarar reyndu að stöðva dreifingu neyð- arblaðs Berlingske, sem var ekki prentað af prenturunum, sem eru í verkfalli. í gær gekk á fund verkstjóra, sem prentuðu neyðar- blaðið, formaður félagsins, sem hótaði þeim því að birta opinber- lega nöfn þeirra, heimilisfang og símanúmer, ef þeir hættu ekki starfsemi, sem prentarar kalla verkfallsbrot. Orla Möller dómsmálaráðherra, hefur fyrirskipað lögreglurann- sókn á atburðunum fyrir framan Berlingske Hus. Verkamannaflokkurinn. Urslitin stangast á við úrslit skoðanakann- ana og spádóma og koma því veru- lega á óvart. Verkamannaflokkur- inn var til dæmis svo sigurviss í Ashfield, að hann rak þar enga Framhald á bls. 24. Svíþjóð: Mælt með f r jálsum út- varpsrekstri Stokkhólmi 29. apríl — Reuter Stjórnarnefnd mælti með þvf f dag, að sendingar sænska útvarpsins og sjónvarpsins yrðu lengdar, skipulagi sjón- varpssendinga breytt, þannig að þær verði frá fleiri stöðum en nú er og að breytingar verði gerðar á lögum, sem veita sænska útvarpinu einkarétt á útvarpi og sjónvarpi. Nefndin, sem starfar á veg- um sænska menntamálaráðu- neytisins, sagði I áliti sínu, að í stað tveggja sjónvarpsrása (TVl og TV 2), sem nú senda að mestu frá Stokkhólmi um allt landið, komi ein TV S rás, sem sendi frá Stokkhólmi um allt land, og níu TV R rásir sem sendi um ákveðna lands- hluta. Nefndin leggur einnig til að útsendingarstundum Framhald á bls. 24. írar Dublin 29. apríl — Reuler ÍRSKI sjóherinn tók í dag hol- lenzkan togara fyrir ólöglegar veiðar innan nýju 50 sjómílna fiskveiðilögsögu Irlands sam- kvæmt heimildum innan sjóhersins. Togarinn, Monika er á leið til hafnar f Cork f fylgd varðskipsins Deirdre, og er búizt Stafangri 29. aprfl — NTB FJÓRÐA tilraunin til að stöðva útstreymi olfu frá borpallinum Bravo f Norðursjó fór út um þúf- ur f dag, en þetta var önnur til- raunin, sem gerð er á 48 klukku- stundum. Þegar hefur hafizt und- irbúningur að nýrri tilraun, en hún fer líklega fram á sunnudag. Ætlunin var að loka fyrir út- streymið með þvf að láta olfuna fara f gegnum rör, sem fest voru við op olíuleiðslunnar. Sfðan átti að þrengja þvermál þeirra úr 12 sentimetrum f fimm. Þvf næst átti að loka fyrir ventla á enda röranna. En það liðu ekki nema tvær mfnútur þar til hætta varð við fyrri hluta aðgerðarinnar, þar sem þéttingar þoldu ekki þrýst inginn. Hraði olfustreymisins tvö- faldaðist f 400 metra á sekúndu, þegar þvermál röranna var þrengt með þrýstibúnaði. I kvöld var beðið eftir því að leiguþota kæmi með ný tæki frá Kaliforníu. Phillips-olíufélagið útilokaði ekki, að reynt yrði aftur að stöðva lekann á laugardag, en álitið er þó að beðið verði eftir nýju tækjunum þannig að ekki verði reynt aftur fyrr en á sunnudag. Mesti sérfræðingur heims i bar- áttu gegn oliuslysum, Paul „rauði“ Adair, en fyrirtæki hans vinnur að þvi að stöðva olíulek- ann, kom í dag til Stafangurs frá Texas. Hann flaug með þyrlu út að borpallinum, þar sem menn hans eru að störfum undir stjórn Asgar „Boots“ Hansen. „Ég veit að þetta er martröð fyrir strákana", sagði Adair. ,,Boots“ er orðinn fárveikur. And- litið er bólgið, hann sér ekki með öðru auga og eyrun eru stífluð". Alex Buvik, fulltrúi norsku olíustjórnarinnar, sem einnig flaug yfir borpallinn í dag, sagði að vinnuaðstæður þar væru „brjálæðislegar". „Mennirnir standa á pallinum í stöðugu olíu- og vatnsflóði. Hávaðinn frá olíu- streyminu er svo ærandi, að þeir heyra ekki hver til annars og geta aðeins gefið merki með höndun- um.“ Adair var bjartsýnn við kom- una til Stafangurs i dag, um að mönnum hans tækist að stöðva olíulekann og taldi hann að það tæki ekki nema tvo daga. En fram að þvi halda 4.000 lestir af olíu áfram að streyma út daglega. Zaire: Stödugt und- anhald upp- reisnarmanna Kinshasa 29. apríl — Reuter. Stjórnarher Zaire og marokkóskir hermenn sóttu ( dag að bænum Kasaji, sem hefur ver- ið i höndum uppreisnarmanna ( Shaba—héraði. Framsókn stjórn- arhersins hefur fram til þessa verið án mannfalls að mestu, þar sem andstæðingarnir hafa hörfað stöðugt undan ( átt að landamær- um Angóla. og sprengja þeir allar brýr að baki sér til að tefja fram- sókn Zairehersins. Á fimmtudag var 100 fallhlífar- hermönnum varpað niður aftan við víglínu uppreisnarmanna til að stöðva flótta þeirra til Angóla. Franihald á bls. 24. taka togara við þeim þangað snemma í fyrra- málið. Þetta er fyrsti togarinn sem írar taka siðan einhliða útfærsla þeirra kom til framkvæmda 11. apríl. Um það bil 10 hollenzkir togarar voru að veiðum á svipuðum slóðum og Monika, 30 mflur frá landi, og sumir þeirra fylgja á eftir henni til Cork. írar tóku sér 50 mílna einkafisk- veiðilögsögu þrátt fyrir harða and- stöðu bandamanna sinna innan Efnahagsbandalagsins. Franskir og hollenzkir sjómenn hafa lýst reiði sinni yfir útfærslunni, en samkvæmt lögum um hana mega engir erlendir togarar veiða innan 50 milnanna. Heyrzt hefur, að þeir hafi ætlað sér að láta íra taka skip til að þeir gætu prófað málið fyrir Evrópudómstólnum. Viljum ræða fiskveiðimál og almenn samskipti — segir Frank Judd í símtali við Morgunblaðið „Við komum ekki til tslands veifandi lurkum eða til að hafa ( hótunum", sagði Frank Judd, aðstoðarutanríkisráðherra Breta, þegar Morgunblaðið ræddi við hann f gær vegna fyrirhugaðra viðræðna Efna- hagsbandalagsins við fslenzku rfkisstjórina um fiskveiðimál. „Við komum sem vinir til að ræða af hreinskilni og einlægni og málefnalega þau Vandamál, sem við eigum við að etja sameiginlega. Þótt tslendingar séu ekki f Efnahagsbanda- laginu erum við bandamenn innan Atlantshafsbandalagsins og ættum þvf að geta jafnað ágreining okkar og komið sam- skiptum okkar á æskilegan og skynsamlegan grundvöll“, sagði Judd. „Þótt fiskveiðimál verði að sjálfsögðu helzta málið, sem fjallað verður um, er ætlunin einnig að ræða samskiptin almennt. Við komum til íslands I vinsamlegum tilgangi — Ég legg megináherzlu á það — og ég er þess fullviss, að meó því að ræða vandamálin af hrein- skilni, mundi takast að finna lausn, sem er viðunandi fyrir báða aðila.“ „Á hinn bóginn er ástæða til að leggja um leið á það áherzlu, að I húfi eru lifshagsmunir ein- staklinga og fjölskyldna, og fyrir þetta fólk erum við um- bjóðendur. Við þurfum að standa því reikningsskil gerða okkar, berum ábyrgð á velferð þess og hljótum þvi að leita að lausn með hagsmuni þess i huga“, sagði ráðherrann. Judd var að þvi spurður hvort ráðamönnum Efnahags- bandalagsins væri ljóst, að íslendingar yrðu að öllum líkindum að taka fyrir þorsk- veiðar sinna eigin skipa á næstunni, þar sem ástand þorskstofnsins væri nú enn alvarlegra en verið hefði fyrir örfáum mánuðum. Sagði Frank Judd að stefna bandalagsins bæri þess vitni, að það gerði sér fullkomna grein fyrir mikilvægi fiskverndar og það væri alþjóðlegt vandamál sem við væri að etja alls staðar. Judd kvað ekki tímabært að ræða kröfur bandalagsins á hendur íslendingum, það yrði að biða þar til viðræðunefndin væri komin til Reykjavikur. Loks var ráðherrann að þvi spurður, hvort til þess gæti komið að Efnahagsbandalagið setti íslendingúm einhvers konar frest eða skilyrði, ef svo kynni að fara að dráttur yrði á þvi að viðræður hæfust. Sagði hann, að í þessu sambandi væri út i hött að tala um slikt — báðir aðilar vildu koma á viðræðum hið fyrsta, enda þótt enn hefði ekki tekizt að finna þeim tíma vegna ýmissa anna, og dagsetning yrði áreiðanlega ákveðin alveg á næstunni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.