Morgunblaðið - 02.06.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JUNI 1977
15
SÖLUAÐILAR UM LAND ALLT
FYRIR GOOD'fÝEAR HJÓLBARÐA
30 sígarettur á dag
í 20 ár stytta ævi
manns um 608 daga
London. 1. júní. Reuter-AP.
ÞRIÐJA skýrsla konunglega
brezka læknaháskólans um
reykingar var gefin út i dag
undir heitinu „Reykingar og
heilsufar", Þar kemur fram, að
rannsóknir hafa sýnt fram á að
maður, sem reykir, styttir Iff
sitt um 5'á mínútu með hverri
sfgarettu, sem hann reykir, eða
svipaðan tfma og það tekur
hann að reykja hana. Þýðir
þetta t.d., að maður, sem reykt
hefur 30 sfgarettur á dag í 20 ár
hefur stytt lff sitt um 608 daga.
Hins vegar kemur fram f
skýrslunni, að ef reykinga-
maður hættir að reykja, eyðir
hann áhættunni á að deyja um
aldur fram á 10—15 árum.
í niðurstöðum skýrslunnar
segir að reykingar orsaki nú
dauða svo margra manna, að
sem dánarorsök jafnist þær á
við drepsóttirnar miklu fyrr á
öldum. Kemur þar fram, að árið
1974 hafi 21400 karlmenn látist
í Bretlandi af völdum sjúk-
dóma, sem voru bein afleiðing
reykinga og 3750 konur og er
hér átt við fólk á aldrinum
35—64 ára. Einnig kemur fram,
að dauðsföllum af völdum
Iungnakrabba meðal kari-
manna undir 65 ára aldri hefur
fækkað en fjölgað meðal
kvenna 45 ára og eldri. Hins
vegar eru tvöfaldar líkur á því
að fólk undir 65 ára aldri, sem
reykir, látist af völdum hjarta-
sjúkdóma miðað við þá sem
ekki reykja og fyrir stórreyk-
ingamenn eru líkur 3.5 sinnum
meiri. Dauðsföllum meðal reyk-
ingakvenna af völdum hjarta-
sjúkdóma fer ört fjölgandi og
sömuleiðis hjá ungum mönn-
um.
Ef litið er á aðrar hliðar en
dauðsföll kemur í ljós að slæm
heilsufarsáhrif reykinga eru
talin orsaka allt að 50 milljón
fjarvistardaga frá vinnu i Bret-
landi einu Um 80% barna, sem
reykja halda áfram er þau vaxa
úr grasi. Hætta á fósturláti eða
dauða barns viku eftir fæðingu
er 30% algengari hjá konum,
sem reykja eftir að þær eru
komnar á 4. mánuð meðgöngu-
tíma, en hjá þeim sem ekki
reykja. I lok skýrslunnar segir
að hér sé ekki um nýjar stað-
reyndir að ræða heldur að setja
niðurstöðurnar fram á máta,
sem auðveldara er fyrir al-
menning að skilja.
BORGARNES:
Guðsteinn Sigurjónsson
Kjartansgötu 1 2,
sími 93-7395.
ÓLAFSVÍK:
Maris Gilsfjörð
bifreiðarstjóri,
sími 93-6283.
GRUNDARFJÖRÐUR:
Hjólbarðav. Grundarfj.
simi 93-861 1.
TÁLKNAFJÖRÐUR:
Fákur H/F,
sími 94-2535.
AKUREYRI:
Hjólbarðaþjónustan
Glerárgötu 34,
sími 96-22840.
Bílaþjónustan S/ F
Tryggvabraut 14,
simi 96-21715.
Bílaverkst. Baugur,
sími 96-22875.
RAUFARHÖFN:
Bilaverkst. Hreins Sigfús-
sonar,
sími 96-51241.
BÍLDUDALUR:
Verslun Jóns Bjarnasonar,
sími 94-21 26.
ÍSAFJÖRÐUR:
Hjólbarðav. Björns Guð-
mundssonar, sími 94-3501.
HÚNAVATNSSÝSLA:
Vélav. Viðir, Víðidal.
SAUÐÁRKRÓKUR:
Vélsmiðjan Logi,
sími 96-51 65.
HOFSÖS:
Bilaverkst. Páls Magnússon-
ar.sími 96-6380.
ÓLAFSFJÖRÐUR:
Bílaverkst. Mólatindur,
simi 96-621 94.
DALVÍK
Bílaverkst. Dalvikur,
sími 96-61 1 22.
ESKIFJÖRÐUR:
Bifreiðav. Benna og Svenna,
simi 97-6299.
REYÐARFJÖRÐUR:
Bifreiðav. Lykill'
simi 97-41 99.
STÖÐVARFJÖRÐUR:
Sveinn Ingimundarson.
VESTMANNAEYJAR:
Hjólbarðastofa Guðna,
v/ Strandveg, s. 98-1414.
EGILSSTAÐIR:
VéltækniS/F
simi 97-1455.
SEYÐISFJÖRÐUR:
Jón Gunnþórsson,
sími 97-2305.
NESKAUPSTAÐUR:
Bifreiðaþjónustan,
simi 97-7447.
GRINDAVÍK:
Hjólbarðav. Grindavikur,
c/o Hallgrímur Bogason.
HAFNARFJÖRÐUR:
Hjólbarðav. Fteykjavíkurv.
56, simi 51538.
GARÐABÆR:
Hjólbarðav. Nýbarðinn,
sími 50606
-----------Fahd, krónprins Saudi-Arabfu, sést hér skála viö Jimmy
Carter, Bandarfkjaforseta, f kvöldverðarboði f Hvfta húsinu að loknum
viðræðum þeirra tveggja.
Enn dökknar út-
litið hjáDönum
Kaupmannahöfn, 1. júnf. Reuter.
DANSKA fjármálaráðuneytið
birti i dag nýja skýrslu um horfur
í efnahagsmálum Dana fram að
áramótum og kemur þar fram að
útlitið er enn dekkra en talið var í
ársbyrjun. Er gert ráð fyrir að
Sendi-
herra
sleppt
Guatamala City, 1. júní. Reuter.
SENDIHERRA San Salvador i
25000 manns til viðbótar verði
atvinnulausir i árslok á móti
15000 í fyrri spá og viðskiptahalli
við útlönd er áætlaður um 9 millj-
arðar danskra króna i stað 8 mill-
jarða skv. fyrri spá. í skýrslunni
segir að viðskiptahallinn fyrstu 4
mánuði þessa árs hafi verið mun
minni en á sama tima í fyrra, en
töluvert meiri en gert hafi verið
ráð fyrir i efnahagsspám.
REYKJAVÍK:
Hjólbarðaþjónusta Heklu H/F Gúmmívinnustofan
Laugav. 170_172. Skipholti 35 Sími 31055
Símar21240— 28080. Hjólbarðav. Sigurjóns Gíslas.
Laugav. 171,sími 15508.
Carter og
Castro
skiptast
á góðum
óskum
Plains, Georgfu, 1. júní. AP.
CARTER Bandaríkjaforseti
sagði i dag, að hann og Fiedel
Castro forsætisráðherra Kúbu
hefðu skipst á bestu kveðjum
og látið i ljós vonir um
árangursríkar samningsvið-
ræður um stjórnmálasam-
skipti. Heimildir í Washington
hermdu að Kúba og Bandarík-
in hefðu komist að bráða-
birgðasamkomulagi um að
skiptast á diplómatískum
sendimönnum. Eftir er að
ganga endanlega frá málum en
búist er við opinberri tilkynn-
ingu fljótlega. Ef af verður
verður um að ræða fyrstu sam-
skipti þjóðanna frá 1961.
Guatamala var sleppt skammt
fyrir utan Guatamala City i gær
eftir að skæruliðar „Hers hinna
snauðu" höfðu haft hann í haldi í
rúma viku. Sendiherrann
Eduardo Casanova var við sæmi-
lega heilsu, en hafði hlotið höfuð-
högg og smáskotsár á fæti. Var
sendiherranum sleppt eftir að
áróðurspistill frá ræningjum
hans, sem eru öfgasinnair vinstri-
menn, hafði verið lesinn upp í
útvarpi.
ERLENT