Morgunblaðið - 02.06.1977, Side 31

Morgunblaðið - 02.06.1977, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JUNI 1977 31 Leikur Asgeir 5 landsleiki? Knattspvrnukappinn kunni, Ásgeir Sigurvinsson, kom til landsins á þridjudaginn. Ætl- ar hann að eyða sumarfrlinu stnu hér og þá auðvitað mest I heimabyggðinni Vestmanna- eyjum. Ásgeir sagði I samtali við Mbl. að hann fengi þó ekki mikla hvlld fyrst um sinn, þvf hann ætlaði að æfa vel fram að landsleiknum við Norður-lra hér heima 11. júnf. Ásgeir kvaðst búast við þvf að geta leikið 5 landsleiki I sumar, alla fjóra leikina I HM gegn N-lrum, Belgum og HoIIend- ingum og svo afmælisleikinn gegn Svfum heima 30. júnf. Standard Liege, lið Ásgeirs, stóð sig með mikilli prýði f vetur og komst I UEFA- keppnina. Sagði Ásgeir það af- ráðið að hann yrði áfram hjá félaginu næsta vetur. Handboltinn: 4 umferðir leiknar fyrir HM? FORRÁÐAMENN handknatt- leiksmála munu komnir að þeirri niðurstöðu, að heppilegast sé að hefja fslandsmótið í handknatt- leik innanhúss 25. september n.k. Á þá að leika 4 umferðir, en gera síðan hlé á keppninni fram yfir Heimsmeistarakeppnina í Dan- mörku, sem lýkur um miðjan febrúar. Þá mun vera ætlunin að leika Reykjavfkurmótið án lands- liðsmanna á meðan landsliðið verður undirbúið fyrir keppnina og að allir leiki við alla. Enn frestað LEIK ÍBV og KR var enn einu sinni frestað í gær, þrátt fyrir gott veður f Eyjum. Uppgefin ástæða var sú, að KR-ingar hafi ekki fengið flugvél f bæinn að leik loknum. Reykjavíkurmót í Pþrautum FYRSTI hluti Reykjavfkurmeist- aramótsins f frjálsfþróttum hefst á Laugardalsvellinum kl. 18 í kvöld, en mótinu verður svo fram- haldið á morgun. Á þessum hluta verður keppt f tugþraut karla, fimmtarþraut kvenna, 4x800 m boðhlaupi karla, 10 km hlaupi og 3000 m hlaupi kvenna. ur Valssigur VALSARAR sóttu tvö stig f greipar Þórs til Akureyrar á þriSjudag. Vals- arar sigruSu verSskuldað meS tveim- ur mörkum gegn engu, og voru mörkin skoruS hvort I sfnum hðlf- leiknum. Það er þó ýmislegt fleira eftirminni- legt úr þessum leik en úrslitin, þvl tveir leikmenn, Guðmundur Þorbjörnsson, Val, og Gunnar Austfjörð, Þór, voru reknir af velli, og auk þess voru fimm aðrir leikmenn bókaðir, fengu að sjá gula spjaldið hjá dómara leiksins. Kjartani Ólafssyni. Leikurinn fór annars fram við slæm ar aðstæður, hávaðarok stóð eftir vell- inum endilöngum og moldryk þyrlaðist um völlinn og næsta nágrenni og gerði leikmönnum erfiðara fyrir en ella Vals- menn kusu að leika undan vindinum en varð lltt ágengt I byrjun Það var því hálfgert reiðarslag þegar Valsarar skor- uðu sitt fyrra mark Dæmd var auka- spyrna úti við hliðarlínu, sem Albert Guðmundsson framkvæmdi. Albert skaut þéttingsföstu skoti á stöngina nær, og öllum til undrunar forðaði Oddur Óskarsson, bakvörður Þórs, sér undan, hefir llklega haldið að boltinn færi fram hjá stönginni. en i netið sigldi boltinn öllum til undrunar og þá ekki sizt Albert Guðmundssyni. Vals- pressan hélt áfram út hálfleikinn, en mark Þórs komst sjaldan í hættu utan einu sinni þegar Ragnar Þorvaldsson varði stórvel skot Atla Eðvaldssonar. Skömmu fyrir leikhlé munaði þó minnstu að Þórsurum tækist að skora Jón Lárusson fékk þá nær ótakmark- aðan tima til að leggja boltann fyrir sig á vitateig Valsmánna, en skot hans hafnaði í stöng og út og Valsarar sluppu með skrekkinn Margir héldu að Þórsarar sneru vörn betur. Það var annars einkennilegt hve illa Valsarar nýttu kantana i fyrri hálf- leik og varð þvi sennilega eins lítið ágengt og raun varð. Albert Guð- mundsson komst einna bezt Valsara frá þessum leik, en einnig gætti Guðmundur Kjartansson hættulegasta sóknarmanns Þórsara, Sigþórs Ómars- sonar, mjög vel og gekk á stundum fulllangt. En það má segja góða reglu að ganga eins langt og dómarinn leyf- ir. Það er baráttan sem er aðall Þórs- liðsins. Þórsarar börðust mjög vel framan af, en létu mótlætið fara i taugarnar á sér i siðari hálfleik, tvö tiltölulega ódýr mörk, og krafturinn fór á tíðum I ýmislegt annað en knatt- spyrnuna Þórsarar þurfa annars ekki að örvænta Þeir hafa komið á óvart, með frammistöðu sinni til þessa og andstæðingar þeirra i deildinni hafa fengið að kenna á þvi að stigin eru ekki auðsótt i greipar þeirra. Kjartan Ólafsson dæmdi þennan leik og gerði það allvel, en var þó helzt til fljótur að bregða gulu spjöldunum á loft. í stuttu máli: íslandsmót, 1 deild 31. mal — Þórsvöllur, Akureyri Þór — Valur 0:2 (0:1) Mörkin: Albert Guðmundsson á 14. min og Ingi Björn Albertsson á 52. min. Rauð spjöld: Guðmundur Þorbjörns- son, Val, og Gunnar Austfjörð Þór Gul spjöld: Oddur Óskarsson. Sævar Jónatansson og Einar Sveinsson, allir Þór, og Valsmennirnir Guðmundur Kjartansson og Hörður Hilmarsson. Áhorfendur 1093. Athygli vakti sigur Björns Blöndals, KR, i 100 metra hlaupinu, sem hann hljóp mjög kröftuglega og vel á 1 1,2 sek. og sigraði Sigurð Sigurðsson, Ármenning, sem varð annar á T1,3 sek. í 110 metra grindahlaupinu var hörkukeppni milli Björns og Jóns Sævars, og lauk henni með þvi að sá siðarnefndi skauzt framúr á síðustu metrunum. Helztu úrslit í mótinu urðu annars þessi: 110 metra grindahlaup: Jón S Þórðarson, ÍR 1 5,3 Björn Blöndal. KR 15,3 100 metra grindahlaup kvenna: Ingunn Einarsdóttir, ÍR 14,4 Lára Sveinsdóttir, Á 14,9 Langstökk: Friðrik Þ Óskarsson, [R 6,94 Kúluvarp: Hreinn Halldórsson, KR 20,52 Elías Sveinsson, KR 14,57 Hástökk: Guðmundur R. Guðmundsson. FH 1,90 Hafsteinn Jóhannesson, UBK 1,90 100 metra hlaup: Björn Blöndal, KR 1 1,2 Sigurður Sigurðsson, Á 11,3 Kringlukast: Óskar Jakobsson, ÍR 58,99 Elías Sveinsson, KR 48,16 Ólafur Unnsteinsson HSK 37,02 (Þess má geta til gamans að Ólafur Unnsteinsson er nú að hefja sitt 26. ár sem keppnismaður i iþróttum. Geri aðrir betur!) 100 metra hlaup kvenna: Ingunn Einarsdóttir, ÍR 12.4 Sigurborg Guðmundsdóttir Á, 13,1 Langstökk kvenna: Lára Sveinsdóttir, Á 5,16 Svanhildur Gunnarsd , Á 4,35 Kúluvarp kvenna: Gunnþórunn Geirsd . UBK 11,02 Ása Halldórsdóttir, Á 10,95 1500 metra hlaup: Ágúst Ásgeirsson. ÍR 4:01.7 Sigurður P Sigmundsson. FH 4:14,5 800 metra hlaup kvenna: Ragnhildur Pálsdóttir, KR 2:27,8 Thelma Björnsdóttir, UBK 2:29,3 — Stjl. Tveir sterkir, Hreinn Halidórsson og Guðni Halldórsson. eftir keppnina í fyrrakvöld, — en ég vonast þó til þess að ég eigi töluvert inni, og nái betri árangri á næstunni. Ekkert vafamál er að Hreinn er nú mun betri en hann hefur nokkru sinni verið Bæði er „sprengikrafturinn" I útskastinu hjá honum orðinn mjög góður, og eins hefur tækni hans batn- að til muna Þarf það ekki að koma á óvart, þótt Hreinn sigrist fljótlega á 21 metra múrnum. Óskar Jakbosson er einnig í glfur- legri framför — orðinn enn sterkari en hann var og líklegt verður að teljast að hann kasti vel yfir 60 metra í sumar — jafnvel ógni íslandsmeti Erlends Valdi- marssonar. Er það sannarlega til- hlökkunarefni að sjá þá leiða saman hesta slna, en Erlendur hefur enn ekki getað hafið keppni vegna meiðsla. En hann mun vera I ágætri æfingu og til alls Ifklegur HREINN Halldórsson, KR og Óskar Jakobsson, ÍR, unnu langbeztu af- rekin á EÓP-frjálsIþróttamótinu sem fram fór á Melavellinum I fyrrakvöld vi8 hin óhagstæðustu skilyrSi. VarpaSi Hreinn kúlunni 20,52 metra og Óskar ná8i slnu bezta I kringlu- kastinu, kastaSi 58,99 metrS. Bæði eru þessi afrek stórglæsileg, sérstak- lega þegar tekiS er miS af þv! a8 rigning var og fremur kalt I veSri er mótiS fór fram, og atrennuhringir voru sleipir, og þar ekki nægjanlega góSa spyrnu a8 fá. — Ég er eftir atvikum ánægSur meS þetta. sagSi Hreinn Halldórsson I sókn I slðari hálfleiknum, en Þórs- urum tókst aldrei að ná virkilegri pressu á Valsmarkið Á 52. mlnútu fengu Þórsarar siðan rothöggið. Atli Eðvaldsson sendi þá fallegan stungu- bolta á Inga Björn, sem skoraði af miklu öryggi Margir töldu Inga Björn Þór— Valur 0:2 v_________________________________ rangstæðan, þar á meðal varnarmenn Þórs, en við dómarann varð ekki déilt. Það sem eftir lifði hljóp aukin harka I leikinn og upp úr sauð fimm mínútum fyrir leikslok Guðmundur Þorbjörns- son sneri þá einu sinni sem oftar á Gunnar Austfjörð. Gunnar elti Guð- mund uppi og braut gróflega á honum svo hann féll við Dómarinn stöðvaði leikinn og hugðist bóka Gunnar. Guðmundur spratt þá upp og kastaði möl í andlit Gunnars og fékk þess í stað að sjá rautt spjald, brottrekstur. Við þetta logaði allt í átökum leik- manna og lyktaði með því að Gunnar fékk einnig að líta rauða spjaldið og Einar Sveinbjörnsson það gula. Ljótt atvik, Gunnar og Guðmundi til vansæmdar. Það fór ekki á milli mála að Vals- menn voru sterkari á vellinum og sigur þeirra því sanngjarn. Valsarar reyndu oftast að spila boltanum á milli sín og tókst það á tíðum allvel, einkum þó í síðari hálfleik þegar þeir nýttu kantana STERKU MENNIRNIR LÉTU AÐ SÉR KVEÐA Verðskuldað-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.